Morgunblaðið - 17.11.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.11.1978, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1978 „ Tœkin á fíugvelUn- um nokkuð fuUkomin- þegar þau eru í lagi” Pflagrímarnir frá Indónesíu um borð í Loftleiðavclinni Leifi Eiríkssyni á leið tii Jiddah. Ljósm. Jóhanna Kristjánsdóttir. þar sem ég þekki til þarna, útiloka ég ekki þann mögu- leika. — í fréttum hefur verið talað um að niðurstreymi kunni aö hafa átt Þátt í þessu slysi. — Ef þarna hefur verið þrumuveöur eins og fréttir greina frá, þá geta einnig hafa verið þarna sviptivindar. Niöurstreymi er ekki alveg rétta orðið. Þó að vindurinn sé sterkur fer hann ekki í gegnum jörðina. Ef við gefum okkur það, aö þarna hafi verið vindur, og þá á móti vélinni í aðflugi, þá gerist þaö stundum að vindurinn snarsnýst og í stað þess aö vera á móti vélinni veröur hann allt í einu með henni. Ef við segjum að hann hafi verið 20 hnútar á móti en hafi snúist í 20 hnúta með vélinni, þá hefur vélin misst 40 hnúta hraða á broti úr sekúndu. Vængirnir þyrftu þá að bera þetta eða afliö að drífa hana upp í þennan hraða og á því augnabliki getur hún misst smáhæð. Ef vélin er í 1000 feta hæð í aðfluginu skiptir þetta ekki miklu máli, en ef þetta geröist í 200—300 fetum gæti það munað því sem skiptir máli, segir Magnús Norödal. — Varðstu var við í þínu starfi parna ytra að tæki flugvallarins væru ekki í góðu lagi? — Þaö gerist á mörgum fiugvöllum í Austurlöndum að tæki bila án þess aö maöur fái tilkynningu um það fyrr en komiö er yfir völlinn í aðflugs- samband. Það er ekki eins og þegar við förum til Luxem- borgar t.d. þá vitum við ef eitthvað er bilaö áður en við leggjum af staö, nema bilunin komi upp á leiöinni. Þetta er í rauninni allt öðru vísi þarna en í Evrópu og við fáum sjaldnast mikið að vita fyrr en við erum komnir í aðflug. — Ég varð var viö þaö nokkrum sinnum að þessi aðflugstæki voru ekki í lagi, en það er að sjálfsögðu gífurlegt atriði fyrir svona stórar flugvél- ar. Eftir fyrstu fréttum að dæma hefur veðrið greinilega átt þarna hlut aö máli. Ég veit PflaKrímarnir ganga frá borði Loftleiðavélarinnar í Jeddah. ekki hvort einhver tæki hafa Ljósm. Ásta B. Hjaltadóttir. veriö biluö í þetta skiptiö, en Giitumynd frá Colombo á Sri Lanka. Ljósm. Ásta B. Hjaltadóttir. Mekka frá Surabaya, þ.e.a.s. tekiö þátt í fyrri hluta píla- grímaflugs Flugleiða í ár. Hann gjörþekkir því til flugvallarins í Negambo og við biðjum hann aö segja okkur nánar frá aðstæðum. — Flugvöllurinn er ekki langt frá ströndinni og brautin liggur skáhallt inn í landið, segir Magnús. — Þarna er sæmilega flatlent, en svo mjög há fjöll nokkuö langt í burtu. Umhverfis flugvöllinn er allt skógi vaxiö og það er ekki nema um hálf míia viö sinn hvorn enda brautarinnar þar sem skógurinn hefur verið ruddur. -jk. " þaö er að segja þegar þau eru í lagi, segir Magnús Norðdal flugstjóri. Hann kom heim til íslands 4. þessa mánaöar eftir aö hafa flogiö meö pílagríma til — BRAUTIN þarna á flugvell- inum í Negambo er í sjálfu sér góð og ekkert yfir henni aö kvarta. Sömuleiöis eru tækin á flugvellinum nokkuð fullkomin, ,Jlátíðleiki ferðar- innar tilMekka vík- ur fyrir öllu öðru ” komast til Mekka og sagt er að það deyi ánægt eftir að hafa komið þangað. — Necambo var hálfgert heimili okkar meðan við vor- um í pílagrímafluginu, en þar var skipt um áhafnir. Við dvöldum þar í tæplega 3 daga á milli ferða og þar var virkilega gott að vera. Necam- bo er lítill fiskibær við strönd- ina og bátar sjómannanna eru eins og þeir sem við óskum okkur sem minjagripa. Fólkið er einstaklega vinalegt., alltaf brosandi. Betl er atvinna þarna eins og víðar á Ceylon og foreldrar gera börn sín út til að betla. Fólkið lætur hverjum degi nægja sína þjáningu, en það er ánægt með lífið og það er gott að vera þarna. Ég held okkur flestum hafi líkað vel við alla þá staði, sem við komum til í þessu flugi, nema Jiddah, sem eng- inn okkar vár hrifin af, sagði Jóhanna að lokum. — ÞAÐ ER gott að ferðast með pflagrima, að koma til Mekka er hápunktur lífsins fyrir alla Múhammeðstrúar- menn og hátiðleiki ferðarinn- ar víkur fyrir öllu öðru hjá þessu fólki, segir Jóhanna Kristjánsdóttir flugfreyja í samtali við Morgunblaðið. Hún var einn af starfsmönn- um Flugleiða í fyrri áfanga Pílagrímaflugsins, en einnig hefur hún starfað við Pfla- grímaflug frá Alsír og Níger- íu. — Indónesar eru afskap- lega fallegt fólk og stolt, hélt hún áfram. — Ferðin frá Surabaya til Jiddah tekur 12—13 tíma með stoppum, en á leiðinni skipti þetta fólk yfirleitt allt um föt áður en lent var í Mekka. Slíkur var þrifnaðurinn að fólk vildi ekki koma til þessarar helgu borg- ar öðru vísi en í hreinum fötum. Margt þessa fólks hafði stritað fyrir því alla ævi að Símamynd AP Þrfr indónesískir pílagrímar bíða skoðunar í sjúkrahúsinu í Negambo, skömmu eftir hið hörmulega slys.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.