Morgunblaðið - 17.11.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.11.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1978 GRANI GÖSLARI Stattu klár aA því. Hér kemur kafíihrúsinn þinn! Ég þarf að fá að tala við iækn inn nokkur alvarleg orð! GggRÓóððaann dddaantíinn gggeeettt ég fengið lánaða undirskál? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Lengd í einum lit þýðir fa-rri spil í hinum litunum og eykur líkurnar á einsspili í einhverjum þeirra verulega. Og eins má segja. að fá spil í tilteknum lit á ákveðinni hendi þýði um leið. að á þessari siimu hendi séu fleiri spil í hinum litunum. Þetta atriði ski[)ti rniklu máli í spili dagsins. Suður gaf, allir utan hættu. Norður S. Á II. Á87 T. DG87t> L. K I.Í2 Vestur S. Glt) ll. iot;r>i:i2 T. ‘»r> ' L. ÁGIO Suður S. 512 II. DG T. ÁKIO Austur S. K D98763 II. K9 T. 132 L. 9 COSPER Nú spilum við niundu sinfóniu Beethovens í aukinni og endurbættri útgáfu okkar sjálfra! Er þetta öfugþróun? „Ég var að horfa og hlusta á sjónvarpsfréttirnar í gærkvöldi. Þar var aðalfréttin um að alvar- legur samdráttur hefði orðið í brennivínssölu ríkisins undanfarið og var ekki gott að skilja á fréttinni hvort þetta væri nú til góðs eða hins verra fyrir landið okkar. Þessari frétt til áréttingar voru sýndir staflar af áfengi og oðru eitri sem illa gengi út. Skildi maður helzt á sjónvarpsfréttinni að þarna hlyti að vera einhver öfugþróun á ferðinni, því á yfir- standandi tímum er erfitt að sætta sig við að þjóðin sé farin að sjá að sér og hugsa, verða heilbrigðari í lifnaðarháttum en áður. Það var eins og einhverjum annarlegum atvikum væri að kenna að svona væri komið fyrir þeim sem bíða eftir fari til Freeport. En meðal annarra orða, ætti það ekki að vera öllum heilbrigt hugsandi mönnum fagn- aðarefni ef úr þessum ósköpum drægi? Einkennilegt finnst mér um leið og enginn fæst nú lengur, með ástand dagsins í dag fyrir augum, aö mæla eiturnautnunum bót, þá skuii menningarstofnun þjóðar- innar, blessað sjónvarpið, hafa áhyggjur af því þegar lítið gengur á staflann í vörubirgðum ÁTVR. Nú væri kannski ekki úr vegi að spyrja: Af hverju stafa öll vandræði af völdum eiturefna, nema af því ð keppst er um að koma þeim á markað með illu eða góðu? Jafnvel eru sumir það ósvífnir að læða því inn hjá þjóðinni að ríkissjóður megi ekki vera án þessara tekna. Með öðrum orðum, hann verði að rekast á böli samtímans. Þvílíkt siðferði. Menn tala um aukna lögreglu- og dómsstjórn, aukin innbrot og alls kyns glæpi og eru hissa um leið og olíunni (brennivíni og fl.) er hellt á eldinn. Hvernig halda menn að hægt sé að efla siðgæði einnar þjóðar með svona hugar- fari. Verkin sýna merkin, svo sem menn sá, uppskera þeir, það er lögmál og eins er með forystu hverrar þjóðar. Sú þjóð sem telur sér trú um að þegnarnir verði bezt aldir upp á fíkniefnum og harmar ef straumur í áfengisverzlanir L. D87fi5 SaKnirnar. Surtur \4 >tur Ntirður Austur 1 l,auí - 1 TíkuII 3 Spartar 5 Lauí allir pass. Vestur spilaöi út spaðagosa i borðið fékk slaginn. Spilarinn fór í trompið og vestur tók drottning- una með ás. Hann skipti í hjarta og í von um, að trompin lægju 2—2 eða að sá sem i upphafi hefði átt þrjá hefði einnigátt þrjá tígla, tók sagnhafi á hjartaás og síðan laufkóng áður en hann spilaði tíglunum. En þegar í Ijós kom, að vestur hafði átt aðeins tígla og laufin þrjú, var ekki unnt að losna við gjafaslaginn í hjarta. Vestur trompaði jiriðja tígulinn og austur fékk síðan þriðja slag varnarinnar á hjartakóng’. Gera mátti betur. Hindrunar- sögn austurs jók líkurnar á þrem laufum á hgndi vesturs og að ásinn vau i þar á meðal. Best var að spila tígli á ásinn í öðrum slag og síðan laufi að kúngnum. Vestur getur ekki tekið á ásinn nema að tapa trompslag svo kóngurinn fær slaginn og þá er mál til komið að spila tíglunum. Vestur má fá trompslagina tvo á þennan hátt því á meðan losnar suður við eitt hjarta af hendinni og suður vinnur sitt spil. JOL MAIGRETS Framhaldssaga ettir Georges Simenon. Jóhanna Kristjónsdóttir islenzkaói. 36 — Hafið þér hugsað yður að vcra lengi. — Að minnsta kosti þangað til maðurinn yðar kemur heim. — Ætlið þér þá að segja honum frá heimsókn herra Lorilleux á hótelið? — Ef það reynist nauðsyn- legt. — Þvflfkur þorparii Jcan veit ekkert um það og hefur ekkert með það að gera. — Því miður. Hann er nú eiginmaður yðar. Þegar Lucas kom inn sátu þau enn í sömu stellingum. steinþegjandi og horfðu hvort á annað iiðru hverju. — Janvier mun annast um póstkassarannsóknina. hús- Ixmdi góður. Ég httti Torrence niðri áðan og hann sagði að maðurinn væri í vinbúðinni hérna skammt frá. Hún reis snöggt upp. — vaða maður? Maigret sagði rólega. — Maðurinn sem var hér í nótt. Þér vissuð að hann myndi koma aftur. þar sem hann fann ekki það sem hann var að leita að. Én kannski hann hafi einhver önnur áform á prjón- unum núna? Hún leit skelfd á klukkuna. Nú voru ekki nema tuttugu mínútur unz lestin frá Bergerac æki inn á stiiðina. Tæki maðurinn hcnnar síðan leiguhfl mátti ætla að ekki væri lengri frestur gefinn en fjöru- tíu mínútur. — Vitið þér hver hann er? — Ég hef hugboð um það. Ég þarf bara að fara niður til að ganga úr skugga um það. Auðvitað er það Lorilleux sem er mjög áfjáður í að ná í feng sinn. — Hann á ekkert í honum. — Við getum þá orðað það svo að hann líti svo á — með réttu eða röngu. Hann heldur áreiðanlega til hér í grennd- inni. Tvfvegis hefur hann leitað hingað til að fá sinn hlut. Ilann mun án efa verða mjög undr- andi þegar hann sér hvaða gesti þér hafið og ég er einnig sannfærður um að hann verður fúsari að leysa frá skjóðunni en þér hafið verið. Það er nefni- lega yfirlcitt svo — andstætt því sem fólk heldur — að karlmenn ei-u oft málglaðari en konur. Haldið þér að hann sé vopnaður? — Ilef ekki hugmynd um það. — Ég hugsa að svo sé. Hann er orðinn þreyttur á að bíða. Ég veit ekki hvernig þér hafið farið að því að draga hann svona lengi á þessu en nú er hann búinn að fá sig fullsaddan af biðinni. Nú vill hann láta til skarar skríða. Rcyndar er ég ekki viss um mér myndi geðjast að honum. Svona braskarar og smyglarar eru yfirleitt hcldur viðurstyggilegar persónur. — Haldið yður saman. — Þér viljið kannski við drögum okkur í hlé og leyfum ykkur að vera einum? í minnisbók sína hafði Maigret skrifað. — Klukkan 10.30 — hún byrjar að tala. En hann haíði ekki skrifað niður nánar það scm hún sagði. Orð hennar voru slitrótt og hún átti í fyrstu erfitt með að tjá sig og það var Maigrct sem stöðugt varð að koma henni til hjálpar þegar hana rak í vörðurnar. — Ilvað viljið þér vita? — Voru peningar í töskunni scm þér skiluðuð í farangurs- geymsluna á stöðinni? — Já.í seðlum. Um það bil ein milijón franka. — Ilver átti þessa peninga? Lorilleux? — Ég á þá ekkcrt síður en hann. — Komu þeir upphaflega frá viðskiptavini hans? — Já. Julien Boissy. sem var einn af föstu kúnnunum í verzluninni. — Hvað varð um hann? — Hann er dáinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.