Morgunblaðið - 23.01.1979, Page 2

Morgunblaðið - 23.01.1979, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1979 Félagsmálastofnun í Breið- holti fær ekki fé til útborgana STARFSFÓLK Breiðholtsútibúsins laKði, svo sem fram hefur komið í fréttum. niður störf í einn dag á sl. hausti. Ástæðan var sú að fjárveitinKar til útibúsins úr borKarsjóði höfðu ekki verið með þeim ha-tti. sem ráð er fyrir Kert ok venja hefur skapast um. Við umra-ður í borKarstjórn nokkru síðar kom fram hjá borKarstjóra. að þessum málum hefði verið kippt í laK ok fenKÍ þetta útihú FélaKsmálastofnun- ar. sem ok aðrar deildir hennar. reKluleKa afKreiddar þær fjárveitinKar scm þyrfti vegna fjárhaKsaðstoðar við skjólstæðinKa stofnunarinnar. Fftir áramótin mun hins veKar hafa komið í ljós, að Kreiðslur til FélaKsmálastofnunar höfðu fallið niður að nýju ok nýr „hali“ myndast voKna jóla- ok áramóta. Hafa starfsmenn FélaKsmála- stofnunar ok fulltrúar meirihlut- ans í félaKsmálaráði reynt að fá þetta leiðrétt, en ekki tekist. MorKunblaðið hefur fyrir því heimildir að starfsfólk stofnunar- innar hafi ætlað að efna til setuverkfalls í mótmælaskyni ok átt fund með borKarstjóra, AkIí Skúla InKÍberKssyni, til að ræða þessi mál. BorKarstjóri mun hafa bent á það að fjárhaKsaðstoðin hefði farið veruleKa fram úr fjárhaKsáa’tlun á sl. ári. Nú hafa starfsmenn F'élaKs- málastofnunar í Breiðholti sent frá sér opið bréf til borKar- stjórnarmeirihlutans, sem birt er í heild annars staðar j_ blaðinu. Þar rekja þeir samskipti sín við borKÍna síðan hinn nýi meirihluti tók við, fyrir 7 mánuðum ok herma upp á hann kosninKaloforðin um aukna félaKsleKa þjónustu, aukin daKvistunarrými ok heil ósköp af íbúðarhúsnæði á félaKsleKum Krundvelli. Ástandið hjá félaKS- málastofnun hefur aldrei verið verra, seKja þeir. Samþykkt sé að veita fólki stuðninK, þörf þess viðurkennd sem nauðsyn, en svo fái starfsfólkið að heyra að ekki séu til neinir peninKar ok þær kröfur Kerðar til þess að það skipti of litlu fé á milli skjólstæðinKa. Ok þeir spyrja hvort þetta sé bætta félaKsleKa þjónustan, sem lofað var fyrir kosninKar, hvort meiri- hlutinn huKsi sér að hætta þessum tvískinnunKÍ — að samþykkja að aðstoða fólk í orði en ekki á borði — OK sé svo — hvort þeir ætli sér að Kera það með meira fjármaKni til FélaKsmálastofnunar eða með því að staðfesta skerðinKu þjónustunnar, sem þegar sé orðin í reynd, með breyttum reKlum. Alþýðubandalagið: Þorra fagnað til klukk- an hálf- fimm Royðarfirði. 22. jan. REYÐFIRÐINGAR héldu upp á þorrann 1. þorradaK 19. janúar. Rúm 200 manns sóttu þessa árleKU þorraskemmtun. sem hófst með borðhaldi ok var mikill ok KÓður þorramat- ur á borðum. Skemmtiatriði (»K sönKur var meðan sctið var að sna-ðinKÍ ok komu marKÍr KÓðir skemmtikraftar fram eins ok HcIkí Seljan. Þórir Gíslason ok Ragnar In^i Aðal- steinsson. Guðmundur MaKnússon fræðslustjóri stjórnaði fjöldasönK- Hljóm- sveit frá EKÍlsstöðum spilaði undir dansi <»k dansað var til hálffimm um morKuninn. All- ir eru sammála um að þeir hafi sjaldan skemmt sér eins vel ok á þessu þorrablóti. — Gréta. i- Innflutnmgsyerð á vör- um er 20 milljörðum hærra en eðlilegt telst „KONNIJN á innflutninK-s- verzluninni. sem viðskiptaráð- herra lét framkvæma. sýnir að innflutninKsverð á viirum til landsins er um 20 milljörðum króna ha'rra en eðlileKt má teljast." saKði RaKnar Arnalds menntamálaráðherra á hlaða- mannafundi í Ka'r er hann <>k Ólafur RaKnar Grímsson. formað- ur framkvæmdastjórnar. kynntu tilliÍKur AlþýðubandalaKsmanna í efnahaKsmálum. Meðal tillaKna Alþýðubanda- laKsmanna til að spara í innflutn- inKsverzluninni er að bjóða út innflutninKÍnn á vissum stórum vörufloklíum ok veita læKstbjóð- anda einkaleyfi til innflutninKsins til ákveðins tíma. FinnÍK leKKja þeir til að Innkaupastofnun ríkis- ins verði falið að annast innflutn- inK á helztu vöruflokkum sem ríkisstofnanir ök aðrir opinberir aðilar þarfnast til almenns reksturs ok framkvæmda. RaKnar Arnalds saKði að varð- andi fyrri tillöKuna væri átt við vöruflokka eins ok hráefni, timbur <»k járn ok vörur eins ok sykur ok hveiti (»K að huKsanleKt væri að veita læKstbjóðanda innflutninKS- einkaleyfi til hálfs eöa heils árs í senn. IJtboðsskilmálar saKÖi RaKn- ar að yrðu jafnan í samræmi við læKsta verð á erlendum mörkuð- SpurninKU um huKsanleKa töK- streitu veKna einkaleyfis annars veKar ok innflutninKS Innkaupa- stofnunar ríkisins hins veKar saKÖi RaKnar, að meKÍnhuKsunin væri ekki sú að ríkið færi út í innflutninKÍnn heldur ætti þessi hlutdeild aðeins að beinast að því að tryKKja sem haKkvæmast inn- flutninKsverð. Ljósmynd Mbl. Emilía 100 óm ofmœli ídag JENNÝ Guðmundsdóttir frá Vestmannaeyjum er 100 ára í dag, en síðan í eldgosinu 1973 hefur hún dvalið á Vífilsstöðum við góða líðan, en eldgosið hófst á 94 ára afmælisdaginn hennar. Blaðamaður Morgunblaðsins heimsótti hana í gær til að mynda hana og þá var hún með heklunálarnar á lofti og hin hressasta, enda fylgist hún vel með og les blöðin daglega. Qlafur Jóhannesson forsætisráðherra: Set engin skilyrði nema um samráð við aðila vinnumarkaðarins „ÉG er sömu skoðunar og fram kemur í greinargerðinni með lögunum um ráðstafanir í efna- hagsmálum 1. desember að það skuli stefnt að því að hækkunin 1. marz verði ekki meiri en 5%,“ sagði Ólafur Jóhannesson for- sætisráðherra er Mbl. spurði hann um þetta mál í gær. Mbl. spurði hvort þetta mark væri ófrávíkjanlegt skilyrði af hans hálfu og svaraði Ólafur að hann setti engin skilyrði nema um samráð við aðila vinnumarkaðar- Mbl. spurði forsætisráðherra þá hvort honum fyndist koma til greina að skerða vísitölubæturnar 1. marz, ef þær færu upp fyrir 5%, eða leggja fram félagslegar umbætui^til jafns við það sem umfram 5% yrði. Forsætisráð- herra benti á að samkvæmt 3ju grein laganna um kjaramál á tilhögun verðbóta að vera með sama hætti og áður, þar til öðru vísi er um samið, og því gæti hann á þessu stigi ekki svarað spurn- ingu Mbl. með öðrum hætti en vísa til þeirra laga. Hið íslenzka bókmenntafélag: Veðrabrigóin 15. jan. sl.: „Engan veginn unnt að segja fyrir um hin Mesta kosningaþátt- snöggu veðrabrigði” < * MT MARKIJS Einarsson veðurfræð- líkur fvrir bví að snömrnm veðra- taka um mjög langt skeid ÍJRSLIT í stjórnarkjöri Hins íslenzka bókmenntafélags urðu kunn um helgina en kosningin fer fram bréflega og kusu 639 íélagar af um 2000 alls. 5 seðlar voru ógildir og 1 auður, en kosningin er mjög áþekk utan- kjörstaðaratkvæðagreiðslu. Kjósa átti forseta, varaforseta og tvo fulltrúa í fulltrúaráð sem í ru 6 menn. Sigurður Líndal prófessor var ndurkjörinn forseti með 578 atkvæðum. Óskar Halldórsson i.laut 19 atkvæði og Stefán Karls- <m 5. Varaforseti var kjörinn skar Halldórsson með 438 at- væði, en Garðar Gíslason hlaut 133 atkvæði. Sveinn Skorri Höskuldsson hlaut 18 atkvæði, Ólafur Pálmason 14 og Kristján Karlsson 7. Um tvo fulltrúa í fulltrúaráð var kosið milli fjög- urra frambjóðenda og hlutu kosn- ingu þeir Kristján Karlsson með 435 atkvæði og Reynir Axelsson með 403 atkvæði. Stefán Karlsson fékk 157 atkvæði og Helga Kress 138 atkvæði. Heimir Pálsson hlaut 7 atkvæði og Jón Böðvarsson 6. Úr fulltrúaráðinu gengu að eigin ósk þeir Einar Bjarnason prófessor og ■Ragnar Jónsson hrl. Kosið er á tveggja ára fresti í fulltrúaráð og ganga tveir úr stjórn hverju sinni. í stuttu samtali við Sigurð Líndal kvað hann þetta mestu kosningaþátttöku í félaginu um mjög langt skeið en það var stofnað árið 1816. Yfirleitt kvað hann kjörsókn vera um 10% en nú hefði hún farið yfir 30%. Kristján Karlsson nýkjörinn fulltrúi í fulltrúaráðið sagði þegar Mbl. innti hann álits á úrslitunum: „Þetta virðast hafa verið líflegar kosningar, það var ánægjulegt." Reynir Axelsson kvaðst ánægð- ur með þann áhuga sem félags- menn væru nú farnir að sýna félaginu, „en,“ sagði hann „mér er óljós málefnaleg ástæða til þátt- tökunnar og hef því ekkert um það að segja.“ MARKIJS Einarsson veðurfræð- ingur ritar athugasemdir í Morgunblaðið í dag á bls. 11 vegna ummæla Páls Bergþórsson- ar veðurfræðings í sambandi við veðurspána hinn 15. jan. sl. er manntjón yarð á Skjálfanda og í Öxarfirði. í greinargerð Markús- ar segir m.a.i Veðurspáin var allan daginn mjög röng að því leyti, að hún náði engan veginn að segja fyrir um hin snöggu veðrabrigði og miklu veðurhæð NA-lands. Kl. 16.15 og 18.45 var mest gert ráð fyrir allhvössum vindi (7 vindstigum), kl. 22.30 hvassviðri (8(vindstigum), en fyrst kl. 1 eftir miðnætti aðfaranótt þriðjudags var minnst á storm á svæðinu. Þetta ætti að sýna, hversu veðrabrigðin komu á óvart. Það er oft auðvelt að vera vitur eftir á, en það eru hverfandi líkur fyrir því að snöggum veðra- brigðum af þessu tagi verði spáð með viðunandi fyrirvara. Til skýringar er rétt að fram komi, að umræddan dag fjölluðu ekki einn heldur þrír veðurfræð- ingar um veðurspána, hver á eftir öðrum. Fyrsta loðnan til Reyðarfjarðar Reyðarfirði. 22. jan. FYRSTA loðnan barst hingað s.I. sunnudagskvöld en þá kom Hrafn GK 12 með 619 tonn. Nú í dag eru komin á land tæp 3000 tonn. Byrjað var að bræða á sunnu- dagskvöldið um miðnætti. í verk- smiðjunni vinna 30 manns, allt heimamenn. í fyrra harst fyrsta loðnan 7. febrúar. — Gréta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.