Morgunblaðið - 23.01.1979, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1979
Hópferðabílar
8—50 farþega
Kjartan Ingimarsson
sími 86155, 32716.
Stuttar neglur eru ekki
lengur vandamál.
Snyrtum neglur, gerum
viö brotnar neglur og
lengjum neglur.
Tímapantanir í síma
17445.
Snyrtistofan
<7 f/sím 17445//) '
noMixjM
Laugavegi19 Reykjavik
HITABLASARAR
ÁRMÚLA11
FYRIRLIGGJANDI
Ef yður vantar rafritvél fyrir
heimilið eða skrifstofuna er
rétta vélin.
Gott verð. Mikil gæði.
Skipholti 21. Reykjavlk,
simi 23188.
varahiutir
íbllvélar
Stlmplar,
slífar og hringir
Pakkningar
Vélalegur
Ventlar
Ventilstýringar
Ventllgormar
Undlrlyftur
Knastásar
Tímahjól og keðjur
Olludælur
Rokkerarmar
ÞJÓNSSON&CO
Skeilan 1 7 s. 84515 — 84516
í myndaflokknum Djásn hafsins í sjónvarpi í kvöld vorður moðal
annars fjallað um Klrrdýr hafsins. marjílytturnar. oj? ýmis
sambýlisdýr þpirra.
Sjónvarp í kvöld kl. 20.30:
Marglyttur og
hárstjörnur
Útvarp í kvöld kl. 22.50:
Sjávarlífs-
rannsóknir
Ellofti þáttur myndaflokksins
Djásn hafsins hefst í sjónvarpi í
kvöid kl. 20.30.
Að þessu sinni verður sagt frá
hveljum, sem iðulega ganga undir
nafninu marglyttur. Til er fjöldi
tegunda og eru þær mjög breyti-
legar. Sumar eru afskaplega
litfagrar og einnig geta margar
þeirra verið hættulegar. Hafa
þær svokallaðar brenniblöðrur og
geta brennt illa, en brenniblöðr-
urnar eru þó ekki neinir eitur-
kirtlar.
Sagt verður frá stærð þeirra og
útlitsmun, en þær eru merkileg
dýr, einkum og sér í lagi þar sem
þær eru taldar vera 98% vatn, svo
skrítið er hvernig þær fá hangið
saman. Þessi gagnsæju dýr eru
oft nefnd glerdýr hafsins. Þá er
fjallað um hárstjörnur, skrápdýr,
sem eru skyldar krossfiskum. Eru
það afskaplega fíngerð dýr en
skemmtileg. Sagt er frá lifnaðar-
háttum þeirra, en hárstjörnurnar
hafa einnig þá endurnýjunar-
hæfni eins og krossfiskarnir, að ef
þær missa arm, þá vex hann
aftur.
_Strokumaðurinn“, nefnist
lokaþátturinn í myndaflokknum
Keppinautar Sherlock Holmes,
sem hefst í sjónvarpi í kvöld kl.
21.45.
Þátturinn í kvöld fjallar um
ungan mann sem vinnur hjá
VÍÐSJÁ er að þessu sinni í
umsjón Ögmundar Jónassonar
og hefst í útvarpi í kvöld kl.
22.50.
„í Víðsjá í kvöld ræði ég við
Jakob Jakobsson fiskifræðing
um rannsóknir á sjávarlífi hér
við land.“ sagði Ögmundur er
hann var inntur eítir efni
þáttarins. „Sem kunnugt er.
hefur Jakob um langt skeið
stundað siikar rannsóknir á
sjávarlífinu. einkum stærð fisk-
stofna.
Þegar rætt er um þessi mál,
Jakoh Jakohsson fiskifra'ðingur.
vátryggingafélagi nokkru og hefur
þann starfa að ganga milli banka í
Lundúnum og innheimta reikn-
inga.
I eitt skipti sem endranær
klárar hann sína yfirferð en
hverfur síðan sporlaust eins og
vilja menn oft einblína á veiði-
tækni og ýmsa aðra þætti, sem
lúta að fiskveiðum og vilja þá
aðrir þættir þá oft gleymast. Til
dæmis hvaða áhrif hitabreyting-
ar í sjó hafa á gróðurfar þar, en
slíkar breytingar geta skipt
sköpum fyrir viðgang fiskstofn-
anna.
Fiskeldi hefur einnig verið
mjög til umræðu og leita ég álits
Jakobs á því hvort gerlegt sé að
byggja upp stofna sjávarfiska
með klaki, líkt og nú er gert með
ýmsa vatnafiska.
Ögmundur Jónasson.
jörðin hafi gleypt hann. Þykir
þetta benda til þess, að hann hafi
hreinlega stungið af með alla
peningana.
Leynilögreglufyrirtæki er feng-
ið til að hafa upp á manninum og
gengur á ýmsu.
Sjónvarp í kvöld kl. 21.45:
Strokumaðurinn
Útvarp ReykiavíK
ÞRIÐJUDbGUR
23. janúar
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmennt Páli Iieiðar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Vcðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög að eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund harnanna.
Geirlaug Þorvaldsdóttir les
söguna „Skápalinga“ eítir
Michael Bond (2.).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lögi frh.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingart Ingólfur Arnarson
fjallar m.a. um breytingar á
reglum aflatryggingarsjóðs.
11.15 Morguntónleikart Leon-
ard Rose og Sinfóníuhljóm-
sveitin í F’fladelfíu feika
Tilbrigði um rokkoko-stef
fyrir sefló og hljómsveit
eftir Tsjaíkovskýt Eugene
Ormandy stj./Sinfóníu-
hljómsveit Berlínar leikur
Sinfóniu í D-dúr nr. 38
„Prag-hljómkviðuna“
(K501) eftir Mozartt Karl
Böhm stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Á frívaktinni.
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
SÍÐDEGIÐ
14.30 Þýtt og endursagti Upp-
haf símamála á Islandi.
Kjartan Ragnars sendiráðu-
nautur flytur erindit fyrri
hfuti.
15.00 Miðdegistónfeikart Fé-
lagar í Nýju sinfóníuhljóm-
sveitinni í Lundúnum leika
Fantasíu um brczka þjóðlag-
ið „Greensleeves“ eftir
Vaughan Wiiliamst Anthony
Collins stj. / Yehudi Menu-
hin og Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leika Fiðlukonsert
í h-moll op. 61 eftir Edward
Elgart höf. stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.20 Tónlistartími barnanna.
Egill Friðleifsson stjórnar
tímanum.
17.35 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÓLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Kampútsja — og fram-
vindan þar siðustu áratugi.
Þorsteinn Helgason kennari
flytur fyrsta erindi sitt af
þremur.
20.00 Kammertónlist. Tékkn-
eski blásarakvintettinn leik-
ur Blásarakvintett í D-dúr
op. 90 nr. eftir Anton
Rejcha.
20.30 Útvarpssagani „Innan-
sveitarkronika" eftir Hall-
dór Laxness. Höfundur les
(7).
21.00 Kvöldvaka
a. Einsöngurt Eiður Ágúst
Gunnarsson syngur. Ólafur
Vignir Albertsson leikur á
píanó.
b. Gönguför á Ileklu. Sigurð-
ur Gunnarsson fyrrum
skólastjóri segir frá sögu-
legri ferð á síðasta sumri.
c. Að yrkja stöku. Saman-
tekt um vísnagerð eftir
Jóhann Sveinsson frá Flögu.
Ágúst Vigfússon les þriðja
og síðasta hluta.
d. Jarpur vissi betur. Frá-
sögn eítir Valgarð L. Jóns-
son bónda á Eystra Miðfelli í
Ilvalfirði. Baldur Pálmason
les.
e. Kórsöngurt Karlakórinn
Fóstbræður syngur fslenzk
lög. Söngstjórii Ragnar
Björnsson.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Víðsját Ögmundur Jónas-
son sér um þáttinn.
23.05 Á hljóðbergi. Ian
Richardson les tvær hugleið-
ingart „Að fara á fætur á
frostköldum morgni“ eftir
Jamcs Ilenry Leigh Ilunt og
„Að verða ástfanginn“ eftir
Robert Louis Stevenson.
Umsjónarmaðurt Björn Th.
Björnsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
23. janúar
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og veður.
20.30 Djásn hafsins.
Ilvefjur og hárstjörnur.
Þýðandi og þulur óskar
Ingimarsson.
20.55 Framtfð fiskiðnaðarins.
Umræðuþáttur um framtíð
fiskiðnaðar, þar sem m.a. er
leitast við að avara spurn-
ingunni, hvort sjávarútvcg-
ur geti staðið undir batn-
andi lífskjörum á íslandi.
Þátttakendur Ásmandur
Stefánsson hagfræðingur og
dr. Björn Dagbjartsson, íor
stjóri Rannsóknarstofnunar
fiskiðnaðarins.
Stjórnandi Magnús Bjarn-
freðsson.
21.45 Keppinautar Sherlocks
Holmes.
Lokaþáttur.
Strokumaðurinn.
Þýðandi Jón Thor Ilaralds-
son.
22.35 Dagskrárlok.