Morgunblaðið - 23.01.1979, Síða 5

Morgunblaðið - 23.01.1979, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1979 5 Ferðafélag Islands efnir til göngudags Ferðaáætlunin komin út FERÐAFÉLAG íslands hefur gefið út ferðaáætlun sína fyrir árið 1979 og eru auglýstar í henni 220 ferð- ir, dag-, helgar eða sumar- leyfisferðir svo og kvöld- ferðir. í áætluninni er einnig að finna ferðaáætl- anir deilda innan F.í. Hinn 10. júní n.k. efnir félagið tii „göngudags" og verður þá gengið 15—20 km leið í hópgöngu. Verður gengið á jafnlendi og er það með það fyrir augum að sem flestir geti tekið þátt í henni. Slíkir göngudagar eru fastir liðir meðal göngufólks á Norðurlöndun- um en það er í fvrsta sinn sem efnt er til hans hérlendis. Önnur nýjung í starfi félagsins er útilega í Marardal helgina 23.-24. júní. Er sú ferð hugsuð sem æfing fyrir þá sem ætla að ferðast fótgangandi með allan útbúnað. Geta þátttakendur próf- að útbúnað sinn og æft sig í að bera farangur, en í frétt frá Ferðafélaginu er minnt á nauðsyn þess að ferðamenn afli sér þess konar reynslu áður en lagt er upp í langar gönguferðir. Þá má nefna nýjung í sumar- leyfisferðum félagsins en það eru gönguferðir milli Landmanna- Hólmavík: Skotferð Strandamanna yfir Steingrímsfjarðarheiði Iiiingubrúin á Syðri-Em.struá var sett upp 30. september sl. en með henni opnaðist greiðfær gönguleið milli Landmannalauga Þórsmerkur. og Ilólmavík, 22. jan. UM LANGT skeið hefur það verið áhugamál Strandamanna að fá vegasamband við ísafjarðardjúp um Steingrímsfjarðarheiði. Eins og er hafa Strandamenn ekkert samband við aðra Vestfirði mest- an hluta ársins ef frá er skilinn nyrsti hreppur sýslunnar. Arnes- hreppur, en þangað koma strand- ferðaskipin þegar eitthvað er að flytja þangað. Þetta sambands- leysi Strandamanna vestur á firði er á margan hátt bagalegt, þvi að á ísafirði er byggð upp þjónustu- miðstöð alls kjördæmisins og þangað ná Strandamenn ekki mestan hluta ársins nema með því að fara fyrst til Reykjavíkur. Nú fyrir skömmu fóru nokkrir menn á jeppa frá Kirkjubóli í Langadal um Steingrímsfjarðar- heiði til Ilólmavíkur og voru þeir ekki nema rúma tvo tima á leiðinni. Ófærð var engin á þessari leið og sést af því hversu snjóléttur fyrirhugaður vegur myndi vera milli byggðarlag- anna. Telja kunnugir að hann myndi verða fær flesta vetur, en þetta er talið vera tiltölulega auðvelt verk. í haust var stofnaður félags- skapur Inndjúpsmanna til þess að reisa og reka sláturhús á Nauteyri. Það hlýtur að vera dýr fram- kvæmd ef hún á að svara kröfu tímans, auk þess þarf töluvert starfsfólk við slíkt fyrirtæki. Væri það nú ekki heppilegri lausn fyrir þjóðfélagið að flýtt yrði vegagerð- inni yfir Steingrímsfjarðarheiði svo Inndjúpsmenn gætu flutt sláturfé sitt til Hólmavíkur þar sem er I. flokks sláturhús engan veginn fullnýtt. Líkt og Aust- Patreksfjörður: Fyrrverandi fjármála- ráðherra skemmti þorrablótsgestum Patreksfirði, 22. jan. ÞORRABLÓT var haldið s.l. laugardag á vcgum Kvenfélagsins Sifjar. Var það í fyrsta skipti haldið í hinum nýja sal félagsheimilisins. Hátt á 4. hundrað manns sóttu blótið og varð að leggja á borð fyrir nokkurn hóp fólks í anddyri hússins þar sem rúm þraut í nýja salnum. Blótið fór hið bezta fram og skcmmtu sér allir vel. Það bar til tíðinda að konur fengu fyrrverandi fjármálaráðherra, Matthías Á. Mathiesen, til að troða upp og spilaði hann á flygil hússins nokkur lög, þ. á m. eftir sjálfan sig, með mesta glæsibrag. - Páll. Akranesi 22. jan. TOGARINN óskar Magnússon AK 177 kom til hafnar í morgun með um 140 lestir af afla til vinnslu í frystihúsi Þórðar Óskarssonar h.f. Fimm bátar eru nú gerðir héðan út á línuveiðar. Afli þcirra hcfur vcrið frá 4—6 lestir í veiðiferð að undanförnu. Atvinna hefur verið mikil hér á Akranesi að undanförnu og atvinnuhorfur gv<ðar á meðan hugur manna hneigist til sjávar útvegs og loðna og þorskur líða ekki undir lok, þ.e.a.s. verða ekki ofveidd. Loðnuveiðiskipin héðan frá Akranesi hafa landað afla sínum á Austfjörðum að undanförnu og hafa þau aflað vel. — Júlíus. ReyðaríirÖi, 22. jan. ÞEGAR fullorðna fólkið var að skemmta sér á þorrablótinu datt cinum 13 ára dreng í hug að bjóða vinum sínum í ökuferð um bæinn. Tók hann bíl föður síns trausta- taki, sem er Ford Bronco árgerð 1978 en ekki varð ökuferðin löng því drengirnir lentu út í snjóruðning og veltu bflnum. Strákarnir sluppu með skrekk- inn en bfllinn er dálitið dældaður. — Gréta. ur-Barðstrendingar eru að gera í auknum mæli. Vissulega er það umhugsunarvert. — Séra Andrés lauga og Þórsmerkur. Á sl. sumri var sett upp göngubrú á Syðri- Emstruá og var þar með síðustu hindrun rutt úr vegi þessarar gönguleiðar. Áætlað er að setja niður nýtt sæluhús á leiðinni, í námunda við Hvanngil, en við það verður hæfileg dagleið milli sælu- húsanna á leiðinni sem auðveldar göngufólki og þarf það t.d. því ekki að bera með sér tjöld. Að öðru leyti er ferðaáætlunin með svipuðu sniði og undanfarin ár m.a. Hornstrandaferðir, fastar helgarferöir í Þórsmörk og Land- mannalaugar og Kjalveg. Fjall ársins verður að þessu sinni Esja og eru ráðgerðar 10—15 ferðir á hana. Alls voru farnar 236 ferðir sl. ár hjá F.í. með 6.803 farþega eða 29 að meðaltali. Upp í 6 tonn á línima Ungir drcngir í ökuferð Viö bjööum afslátt af vörum verslana okkar til mánaðarmöta Einstakt tækifæri til aö fá nýjar vörur á hagstæöu veröi. Laugavegi 20. Stmi fré akipliborði 28155. sími 28155 TlZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS WKARNABÆR Lauqaveo 66 Gl«esibci‘ Simi 28165

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.