Morgunblaðið - 23.01.1979, Page 9

Morgunblaðið - 23.01.1979, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANUAR 1979 9 EINBYLISHUS Afar fallegt og vel staösett einbýlishús viö Arkarholt aö grunn.fleti 143 fm, auk 43 fm bílskúrs. Húsiö skiptist m.a. í 2—3 barnaherbergi. hjónaherbergi, húsbónda- herbergi og stofu Fallegt útsýni. Verö 37—38 millj. Skipti koma til greina á sér haeö eöa húsi í borginni. MIÐVANGUR 3—4 HERB — 96 FERM Einstaklega vönduö íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. 1 stór stofa, sjónvarpshol, hjónaherbergi og barnaherbergi á sér gangi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Mikiö skápapláss. Vönduó teppi. Óaö- finnanleg sameign. Suöur svalir. Laus í marz—apríl. Verö 18 M. HAMRABORG 2JA HERB — 3. hÆÐ Falleg íbúó, í nýbyggöu fjölbýlishúsi, stofa meö v-svölum, eldhús emö borökrók og ný teppi á stofu og forstofu. Skápur í svefnherbergi og holi. Verö 12 M. ESKIHLIÐ 4 HERB — CA. 100 FERM Á fjóröu hæö í fjölbýlishúsi, vel útlítandi íbúö, 1 stofa, 3 svefnherbergi meö skápum. Eldhús meö borökrók og máluöum innréttingum. Gott útsýni. Verö 16 M. HJARÐARHAGI 4RA HERB — 1. HÆÐ íbúöin er meö tvöföldu verksm. gleri, 2 svefnherb., 2 stofur, eldhús meö máluö- um innréttingum, baðherbergi Verö 18 M, útb., tilb. Laus strax. SÓLHEIMAR 5—6 HERB. í LYFTUBLOKK 124 ferm. góö íbúö á 12. hæö í fjölbýlishúsi. 3—4 svefnherbergi, 2 stofur. Eldhús meö borökrók. Geymsla á hæöinni og í kjallara. Stórkostlegt útsýni. Laus strax. Verð 25 M. útb., 17 M. BARMAHLÍÐ 4 HERB — ÚTB. 9M Rúmgóö 4ra herb. risíbúð meö s-svölum. Eldhús meö nýjum innréttingum. Sér hiti, tvöfalt verksm.gler. BREIÐHOLT 4RA HERBERGJA Á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Ca. 100 fm. 2 stofur, 2 svefnherb., suöur svalir. Verö 16 M. REYNIMELUR HÆD OG RIS Samtals 7 herb. 2. böö, 1 eldhús og tvennar svalir. Góö eign. Verð 20 M. útb., 15 M. GRENIGRUND SÉR HÆD — 4 HERB. íbúóin er á 1. hæó í 4ra íbúöa húsi. Húsiö er svo til nýtt. Verö 18—18,5 M. SNORRABRAUT 2JA HERB — CA. 60 FERM Snotur kjallaraíbúö í fjölbýlishúsi. Teppi á stofu og herbergi. Verð 8 M. útb., 6 M. KÓPAVOGUR HÆD OG KJALLARI Hæöin er 3 herbergi, stórt og rúmgott eldhús meö borökrók og baðherbergi. í kjallara er stór stofa, eldhús og þvotta- hús. Stór og fallegur garöur. Gott'útsýni. Verö 17 M. útb., 12 M. FURUGRUND 3JA HERB — ENDAÍBÚD Glæsileg íbúö meö vönduöum innrétting- um. 2 svefnherbergi, stofa, eldhús meö borökrók og flísalagt baðherbergi meö lögn fyrir þvottavél. Útsýni óhindraö í 3 áttir Verö 17 M. FOKHELT EINBÝLI + BÍLSKÚR Á Álftanesi, ca 200 ferm einb.ýli, meötalinn 2fld. bílskúr. Pússaó aó utan, þakiö tilbúió, enangraö aö innan. Gler komiö og opnanleg fög. Verö ca 22 M. Til okkar leitar daglega fjöldi kaupenda aö íbúöum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja sérhæöum, raöhúsum, einbýlishúsum og íbúöum í smíöum. Góöar útborganir í boöi. í sumum tilvikum full útborgun. KOMUM OG SKOÐ- UM SAMDÆGURS. Atli Vagn»Hon lögfr. Suöurlandsbraut 18 84438 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM. 38874 Sigurbjörn Á. Friöriksson. 43466 — 43805 OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá. ■■■ Fasteignasalan tZm EIGNABORG sf. 26600 ÁLFASKEIÐ 2ja herb. ca. 55—60 fm. íbúö í kjallara. Verö: 10.5—11.0 millj. Laus 1. júní. HOLTSBÚÐ Einbýlishús, 4ra—5 herb., ca. 123 fm. 4ra ára gamalt. Stór frág. lóð. 40 fm. bílskúr meö geymslum. Mjög stórt eldhús. Verð: 29.0 millj. Útb.: 20.0 millj. HVERFISGATA 2ja herb. ca. 50 fm. íbúö í kjallara steinhúss. Tvöfalt gler. Verö 8.0 millj. Útb.: 5.5—6.0 millj. HVERFISGATA 4ra herb. ca. 80 fm. íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Sér hiti. Tvöfalt gler. íbúðin þarfriast töluverör- ar standsetningar. Verö: 10.0—11.0 millj. Útb.: 6.0—6.5 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca. 105 fm. kjallara- íbúð í blokk. Herb. í risi fylgir. Eldhús nýstandsett, bað einnig. íbúðin er í góðu ásigkomulagi. Verð: 17.0 millj. Útb.: 11.5 millj. KRUMMAHOLAR 5—6 herb. ca. 130 fm. á 3 haeðum. 4 svefnherb. Suður svalir. Verð: 19.0—20.0 millj. Útb.: 13.0—14.0 millj. RJUPUFELL Raðhús ca. 130 fm. Lóð frá- gengin. Steypt bílskúrsplata. Verð: 30.0 millj. Útb.: 18.0 millj. UNUFELL Endaraðhús ca. 125 fm. auk kjallara. Arinn í stofu. Mikið tréverk í íbúðinni. Mjög falleg eign. Verð: 30.0 millj. Útb.: ca.: 20.0 millj. í smíöum ENGJASEL Raðhús ca. 150 fm. á tveim hæðum með lágu þaki. 4 svefnherb., á efri hæðinni. Húsið afhendist fokhelt, full- frág. utan., gestabílastæði mal- bikað, og lóð grófjöfnuð. Bíl- skýli afhent fullbúið. Verð: 18.2 millj. Útb.: 12.8 millj. MELABRAUT Fokhelt einbýlishús ca. 160 fm. á einni hæð auk tvöfalds bílskúrs. Tvöfalt gler. Beðið eftir veðdeildarláni. Húsiö selst fullfrágengið utan. Verð: 27.0 millj. HÓLAHVERFI Til sölu fokhelt einbýlishús ca. 220 fm. á tveim hæðum. 45 fm. bílskúr. Ál á þaki. Mikiö og fallegt útsýni. Verð: 30.0 millj. Til afhendingar nú þegar. HÓLAHVERFI 2ja herb. fokheld íbúð á 3ju hæð í 3ja hæða blokk. Verð: 12.5 millj. Til afhendingar fljótlega. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Ragnar Tómasson hdl. Húlir vegir hcetta áferÓ K16688 Hraunbær 3ja herb. 90 ferm. góð íbúð á 3. hæð. Asparfell 3ja herb. 100 ferm. skemmtileg íbúö á 1. hæö. Mikil sameign. Ásendi — Sér hæö 4ra herb. 110 ferm. falleg sér hæð með sér inngangi. Alftahólar 4ra herb. 120 ferm. góö íbúð á 4. hæð. Lyfta, bílskúrsréttur. Háaleitisbraut 4ra herb. 120 ferm. vönduð íbúð á 2. hæð. Raöhús tilb. undir tréverk á tveimur hæðum við Fljótasel. Hamraborg 3ja herb. falleg íbúð á 5. hæð. Bílskýli. Verð 16 millj. Útb. 12 millj. Njálsgata 2ja herb. 60 ferm. íbúð á 1. hæð. Sér inngangur. Verð 8 millj. Útb. 5 millj. Baldursgata 2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð. Raðhús óskast Höfum kaupanda að raðhúsi í byggingu, helzt tilb. undir tréverk. 3ja herb. íbúö óskast í Háaleitishverfi á 1. hæð. Góö útb. EIGM4V umBODiDkn LAUGAVEGI 87, S: 13837 1£CSS? Heimir Lárusson s. 10399 Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingólfur Hiartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt Stekkjarhverfi Vorum að fá í sölu glæsilegt einbýlishús á einni hæð. Húsið er um 168 fm að grunnfleti og skiptíst í 4 til 5 svefnherb., stofu og borðstofu. Snyrtileg og vel umgengin eign. Skipta- möguleiki á 4ra til 5 herb. 120 til 130 fm sér hæð. Uppl. aöeins í skrifstofunni. Brattholt Mos. Fokhelt 145 fm einbýlishús á samt 33 fm bílskúr. Steypt loftplata. Seláshverfi Til sölu eru stórglæsileg palla- raöhús við Brautarás. Húsin eru um 200 fm að stærð ásamt bílskúr og afhendast t.b. að utan með gleri, bílskúr og útidyrahurðum. Fokheld að innan. Krummahólar Góð 5 til 6 herb. íbúð á tveim hæðum. Flísalagt bað. Stórar suóur svalir. Sólheimar 4ra til 5 herb. góð 125 fm íbúö á 12. hæð. Góð teppi. Geymsla á hæö og í kjallara. Stórkost- legt útsýni. Laus strax. Hraunbær 3ja herb. rúmgóð 90 fm íbúð á 1. hæð. Góðar innréttingar. Furugrund 3ja herb. 75 fm íbúð í smíðum á 1. hæð. Furugrund 2ja herb. ca 60 fm íbúö f smíðum á 3ju hæð. Snæland Snotur einstaklingsíþúö á jaröhæö. Okkur vantar allar stæröir og geröir fast- eigna ó söluskrá. Höf- um kaupendur aö flestum stæröum eigna. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarfeiöahúsinu ) simi: 8 10 66 29555 29558 Kaldakinn 2ja herb. jarðhæð með sérinn- gangi. Verð 7,5—8 millj. Krummahólar 2ja herb. 2. hæð. /Eskileg skipti á 3ja herb. íbúð í Laugarnes- hverfi, Kópavogi eða svipuðum slóðum. Ásbraut 4ra herb. 3. hæð. Bílskúr. Verð 18—18,5 millj. Útb. 13 millj. Fokhelt einbýli við Starrhóla. Búið aö einangra húsiö. Verö 30 millj. Jörð á suðvesturlandi Höfum í skiptum 2. hæöir í raðhúsi við Ásgarð fyrir 4ra—5 herb. sér hæð með bílskúr, ekki í Breiðholti. Hverfisgata 4ra herb. timburraðhús. Verð: tilboð. Fokhelt einbýlishús í Garðabæ. Fokhelt einbýli við Stekkjarsel. Fokhelt einbýii í Mosfellssveit. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (við Stjörnubíó) SÍMI 29555 Sölumenn: Finnur Óskarsson, Heimasími 35090 Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson. hdl. AI'GLVSINGASÍMINN ER: 22480 EICNASALAIV REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Reynimelur Einstaklingsherb. ásamt snyrti- aðstöðu. Verð um 3 millj. Dúfnahólar 3ja herb. góð íbúð á hæð í fjölbýlishúsi. Fullfrágengin sameign. Lagt fyrir þvottavél í íbúöinni. Verö 15—16 millj. Hjallavegur 3ja herb. jarðhæð, snyrtileg samþykkt íbúð með sér inng. og sér hita. Háaleitisbraut 5 herb. 135 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. íbúöin er í góðu ástandi. Sér þvottahús og búr í íbúðinni. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Kleppsholt Húseign með tveim íbúðum. Allt nýstandsett, yfirbyggingar- réttur. Bílskúr. Selst í einu eða tvennu lagi. Nýlendugata Húseign með tveim íbúðum. Niðri er 3ja herb. íbúð með sér inng. á hæðinni og í risi er 6 herb. íbúð, selst í einu eða tvennu lagi. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson KVÖLDSÍMI 44789. Tilbúið undir tréverk 3ja herbergja íbúöir Til sölu eru stórar 3ja herbergja íbúðir (stærð 340—343 rúmmetrar) í húsi við Orrahóla í Breiðholti III. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsið frágengið að utan og sameign inni fullgerð, þar á meðal lyfta. Húsiö varð fokhelt 30.6 1978 og er nú verið að vinna við múrhúðun o.fl. í húsinu er húsvarðaríbúö og fylgir hún fullgerð svo og 2 stór leikherbergi fyrir börn með snyrtingu. Beðið eftir 3,4 milljónum af húsnæöismálastjórnarláni. íbúðirnar afhendast 15. apríl 1979. íbúðirnar eru sérstaklega vel skipulagðar. Stórar svalir. Frábært útsýni. Traustur og vanur byggingaraðili. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Árni Stefánsson hrl., Suðurgötu 4. Sími: 14134 Kvöldsími: 342317 Lúóvik Halldórsson Aöalsteinn Pétursson BergurGuónason hdl QIM A R 911 Kfl - 91*3711 SÖLUSTJ LÁRUS Þ VALDIMARS. bllVIAn AllbU ZIJ/U L0GM JÓH Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Með bílskúr við Hrafnhóla 4ra herb íbúð um 105 fm á 3. hæð. Fullgerð. Sérsmíðuð eldhúsinnrétting. Rúmgóður bílskúr. Frágengin sameign. 3ja herb. íbúðir við: Hagamel í kjallara um 85 fm. Góö, samþykkt sér íbúð. Hraunbæ á 1. hæð 85 fm. Góð íbúð. Danfosskerfi. Vesturberg í háhýsi 5. hæð um 85 fm. Fullgerð úrvals íbúð. Góðar íbúöir með bílskúrum við: Ásbraut 3. hæð 107 fm. 3 góð svefnherb. Góð innrétting. Útsýni. Holtagerði neðri hæð 3ja herb. Sér hitaveita. Rúmgóður bílskúr. Lítið hús — stór byggingalóð á vinsælum útsýnarstað í austurbænum í Kópavogi. Lítið timburhús um 80 fm með 3ja herb. íbúö. Stór lóö með byggingarrétti. Á Selfossi viö Sigtún raðhús um 110 fm meö 4ra herb. íbúð og stórum bílskúr. Nýleg eign á ræktaöri lóð. Skipti möguleg á 2ja til 3ja herb. íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Helst í vesturborginni góð sér hæð óskast. Skipti möguleg á nýrri 3ja herb. íbúö á úrvals stað í vesturborginni. Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FAST El GN AS/uTh LAUGAvÉgmÍ SIMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.