Morgunblaðið - 23.01.1979, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1979
^ - ÞESS VAR getið, þegar fjallaö var hér á síðunni um árangur karlmanna í Oddný Árnad. UNÞ 60.7 hástökki kvenna, einkum á
^ — ÞESS VAR getið, þegar fjallað var hér á síðunni um árangur karlmanna í
t frjálsíþróttum á árinu 1978, að árangur íslenzkra frjálsíþróttamanna færi
k batnandi með ári hverju og að breiddin í greinunum væri alltaf að aukast. Hið
(jt sama á við um kvenfólkið. Árangur íslenzkra frjálsíþróttakvenna, í heild sinni,
J var sómasamlegur á árinu 1978. Og breiddin eykst einnig í kvennagreinunum
J ár frá ári. Ástæðan er fyrst og fremst sú aö fleiri stúlkur æfa frjálsar en áður,
og þær endast lengur en áður vildi verða. Þannig var t.d. hér áður fyrr aö tvítug
I
stúlka var varla til í frjálsíþróttum. En nú eru þær margar, sem betur fer.
Athyglisvert er hve stúlkur utan Reykjavíkur raða sér um skrána í öllum
greinum. Það á sinn þátt í þessu aö ungmennafélögin héldu sitt landsmót á
árinu, en það hefur þótt brenna við að ungmennafélögin legðu litla áherzlu á
keppnisíþróttir þau ár sem landsmót fer ekki fram. Ef það er rétt á vonandi
eftir að verða breyting hér á.
Oddný Arnad. UNÞ 60.7
Halldóra Jónsd. UÍ A 60.9
Helga Halldórsd. KR 61.8
3000 m hlaup mín
Lilja Guðmundsd. ÍR 9:54.8
Thelma Björnsd. UBK 10:55.2
Guðrún Árnad. FH 11:35.6
Hjördís Árnad. UMSB 12:32.2
Alfa Jóhannsd. Afture. 12:51.4
Anna Haraldsd. FH 13:04.2
GRINDAHLAUP.
Þær systur Lára og Sigrún
Sveinsdætur eru efstar á
skránni í þessum greinum
Einkum er árangur Láru ágæt-
ur, en svo sem sjá má var hún í
algjörum sérflokki. Sigrún og
hástökki kvenna, einkum á
síðustu þremur árum. Þrjár
stúlkur stukku yfir 1,70 metra í
ár, og ef þær halda áfram
samvizkusamlegum æfingum,
ætti þess ekki að vera langt að
bíða að íslenzk kona stökkvi yfir
1,80 m.
Árangur Irisar Jónsdóttur er
athyglisverður, en Þórdís Gísla-
dóttir gekk ekki heil til skógar
og var því 5 sm frá íslandsmeti
sínu. María Guðnadóttir fylgir
Irisi og Þórdísi fast á eftir, og
skemmtilegt ætti að vera að
fylgjast með þessum stúlkum í
keppnum á næsta ári.
Alls stukku 13 stúlkur yfir 5
metra í langstökki, en enn
virðist langur tími ætla að líða
• Lilja
Guðmundsdóttir
setti Isl.met
í 3 km hlaupi.
MILLIVEGALENGDIR
Miklar framfarir hafa
orðið i þessum greinum í
ár sem undaafarin ár.
Lilja Guðmundsdóttir var
að vísu nokkuð frá
Islandsmetuni sínum í 800 m
og 1500 m hlaupum. en hún
setti nýtt met í 3 km hlaupi.
En margar ungar og harð
fylgnar stúlkur bættu sinn
fyrri árangur verulega, og öðrum
skaut upp á meðal þeirra allra
fremstu.
Það á við um flestar konurnar
að taki þær sig á við æfingar ættu
þær að geta bætt árangur sinn
verulega á næsta ári. Takmarkið
þarf að vera það að a.m.k. fimm
stúlkur hlaupi 800 m undir 2:15
mín á næsta ári, og að nokkrar
hlaupi 1500 m undir 4:40 mín. í
þessu sambandi eru hafðar í huga
stúlkur eins og Anna Hannesdótt-
ir, Guðrún Sveinsdóttir, Sigrún
Sveinsdóttir, Guðrún Árnadóttir,
Thelma Björnsdóttir, Aðalbjörg
Hafsteinsdóttir, o.fl.
800 m hlaup
Lilja Guðmundsd. ÍR
Anna Hannesd. UÍA
Guðrún Sveinsd. UÍA
Sigrún Sveinsd. Á
Guðrún Árnad. FH
Thelma Björnsd. UBK
Aðalbjörg Hafsteinsd. HSK
Rut Ólafsd. FH
Sigríður Kjartansd. KA
Sigurbjörg Karlsd. UMSE
1500 m hlaup
Lilja Guðmundsd. ÍR
Guðrún Árnad. FH
Guðrún Sveinsd. UÍA
Aðalbjörg Hafsteinsd. HSK
Thelma Björnsd. UBK
min
2:09.2
2:18.9
2:19.5
2:19.7
2:20.1
2:20.3
2:20.9
2:21.1
2:21.4
2:22.4
mín
4:28.2
4:54.6
4:58.6
4:58.9
4:59.8
Hjördís Árnad. UMSB 5:00.0
Sigurbjörg Karlsd. UMSE 5:03.3
Anna Hannesd. UÍA 5:14.7
Valdís Hallgrímsd. KA 5:18.9
SPRETTIILAUPIN,
Afrekaskráin ber það með sér að
breiddin fer vaxandi hjá kvenfólk-
inu í spretthlaupunum. Fleiri
berjast hatrammlega um efsta
sætið en áður. Fyrir nokkrum
árum var íslandsmetið í 100 m 12,7
sekúndur, en nú nægði sá árangur
aðeins í 12. sætið á skránni.
Kvenfólkinu hefur einnig fleygt
mjög fram í 200 m, og loks hafa
líklega aldrei konur hlaupið 400 m
á skemmri tíma en 60 sekúndur.
Lára Sveinsdóttir og Sigríður
Kjartansdóttir voru þær konur
sem mest kvað að í spretthlaupun-
um á árinu, en árangur Bergþóru
Benónýsdóttur er mjög athyglis-
verður og er vonandi að hún haldi
áfram æfingum. Sigurborg Guð-
mundsdóttir stóð fyrir sínu í 400
m, en einhverjir hafa sennilega átt
von á meiri bætingu hjá henni.
Allar eru stúlkurnar í sprett-
hiaupunum ungar að árum og
frískar. Vonandi er að þær láti
ekki deigan síga við æfingar á
næstu árum. En lítum annars á
skrána:
mm *
• Guðrún Ingólfsdóttir ber hiifuð og herðar yfir aðrar konur
kastgreinum frjálsra íþrótta.
kvenfolkinu
100 m hlaup sek
Bergþóra Benónýsd. HSÞ 12.0
Lára Sveinsdóttir Á 12.1
Sigríður Kjartansd. KA 12.1
Sigurborg Guðmundsd. Á 12.2
Ásta B. Gunnlaugsd. UBK 12.3
María Guðjohnsen ÍR 12.3
Hólmfriður Erlingsd. UMSE 12.3
Kristín Jónsdóttir UBK 12.5
Sigrún Sveinsdóttir Á 12.5
Rut Ólafsdóttir FH 12.5
200 m hlaup sek
Lára Sveinsd. Á 25.4
Sigríður Kjartansd. KA 25.4
Hólmfríður Erlingsd. UMSE 25.7
Sigurborg Guðmundsd. Á 26.0
Bergþóra Benónýsd. HSÞ 26.0
Rut Olafsd. FH 26.0
Sigrún Sveinsd. Á 26.1
Kristín Jónsd. UBK 26.2
María Guðjohnsen ÍR 26.2
Þórdís Gíslad. ÍR 26.4
100 m hlaup sek
Sigríður Kjartansd. KA 56.9
Sigurborg Guðmundsd. Á 57.1
Rut Ólafsd. FH 58.5
Lilja Guðmundsd. ÍR 58.7
Sigrún Sveinsd. Á 58.8
Anna Hannesd. UÍA 59.5
Hólmfr. Erlings UMSE 60.0
Sigurborg Guðmundsdóttir sigr-
uðu tvöfalt í Kalott-keppninni í
sumar, en það var í eina skiptið
sem tækifæri gafst til að keppa í
greininni. Ætla má að ástæða sé
til þess að bæta þessari keppnis-
grein á Meistaramót Islands, því
greinin er orðin fullgild
keppnisgrein á öllum mótum
erlendis.
100 m grindahlaup sek.
Lára Sveinsd. Á 14.1
María Guðjónsen ÍR 14.8
Sigrún Sveinsd. Á 15.1
Bergþóra Benonysd. HSÞ 15.4
Sigríður Kjartansd. KA 15.4
Þórdís Gísladóttir ÍR 15.4
Sigurborg Guðmundsd. Á 15.6
Hólmfríður Erlingsd.
UMSE 15.7
Laufey Skúladóttir HSÞ 16.1
íris Jónsdóttir UBK 16.4
400 m grindahlaup
Sigrún Sveind. Á 64.2
Sigurborg Guðmundsd. Á 64.6
STÖKKGREINAR,
Miklar framfarir hafa orðið í
þar til að fyrsta íslenzka konan
stekkur fyrir 6 metra. Lang-
stökkið er ein lakasta grein
kvenfólksins.
Hástökk m
íris Jónsd. UBK 1.75
Þórdís Gíslad. ÍR 1.71
María Guðnad. HSH 1.71
Kristjana Hrafnkelsd. HSH 1.63
Lára Sveinsd. Á 1.60
Þórunn Sigurðard. KA 1.60
Jóhanna Ásmundsd. HSÞ 1.57
Anna Alfreðsd. HSK 1.55
Lára Halldórsd. FH 1.55
íris Grönfeldt UMSB 1.53
Langstökk
María Guðjohnsen ÍR 5.50
Oddný Árnadóttir UNÞ 5.37
Ásta B. Gunnlaugs. UBK 5.37.
Lára Sveinsd. Á 5.32
Hólmfríður Erlingsd.
UMSE 5.26
Ása Halldórsd. Á 5.22
Laufey Skúlad. HSÞ 5.19
Sigríður Kjartansd. KA 5.19
íris Grönfeldt UMSB 5.17
Bryndís Hólm ÍR 5.11