Morgunblaðið - 23.01.1979, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1979
27
• Lára Svoinsdóttir er íjöihæf frjálsíþróttakona som moð moiri
æfingu ætti að ná onn lonsra.
KASTGREINAR.
Guðrún Ingólfsdóttir hefur
borið höfuð og herðar yfir aðrar
konur í nokkur ár í kastgreinun-
um, enda nánast sú eina sem
leggur einhverja rækt við
greinarnar. Guðrún setti ný
Islandsmet í kúluvarpi og
kringlukasti á árinu, og líklega á
hún eftir að bæta sig verulega.
Kasti hún kringlunni yfir 50 m
skipar hún sér á bekk meðal
fremstu kastara á Norðurlönd-
um.
María var bezt í spjótkasti
sem fyrr, en hún virðist á
næstunni ætla að fá nokkra
keppni frá írisi Grönfeldt.
Skemmtilegt væri að sjá þær
tvær kasta spjótinu yfir 40
metra markið á næsta ári, en til
þess að svo verði þurfa þær
áreiðanlega að taka sig á við
æfingar.
Kúluvarp m
Guðrún Ingólfsd. USÚ 13.00
Ása Halldórsd. Á 11.38
Sigurlína Hreiðarsd.
UMSE 10.98
Hulda Halldórsd. ÍR 10.84
Katrín Vilhjálmsd. HSK 10.81
Halldóra Ingólfsd. USÚ 10.42
Dýrfinna Torfad. KA 10.28
Helga Jónsd. HSÞ 10.20
Kristín Björnsd. UBK ' 10.19
María Guðnad. HSH 10.18
Kringlukast m
Guðrún Ingólfsd. USÚ 42,86
Hulda Halldórsdóttir ÍR 35.28
Kristjana Þorsteinsd. Víði 35.16
íris Grönfeldt UMSB 32.76
Þuríður Einarsdóttir HSK 31.72
Sigurborg Guðmundsdóttir Á31.64
Sigurlína Hreiðarsd. UMSE 31.34
Ragnheiður Pálsdóttir HSK 30.60
Elín Gunnarsdóttir HSK 30.58
Dýrfinna Torfadóttir KA 30.46
Spjótkast m
María Guðnadóttir HSH 38.64
íris Grönfeldt UMSB 36.70
Dýrfinna Torfadóttir KA 35.04
Alda Helgadóttir UBK 32.44
Hrönn Harðardóttir HSH 32.02
Sólveig Þráinsdóttir HSÞ 31.92
Björg Eiríksdóttir ÍR 31.90
Sæunn Jónsdóttir HSK 31.10
Ása Halldórsdóttir Á 31.08
Laufey Skúladóttir HSÞ 30.26
jFjölþrautiri
Óþarfi er að fara mörgum
orðum um fimmtarþrautina.
Engin kona leggur sérstaklega
rækt við greinina, en sumar
keppa í henni í hjáverkum.
Fimmtarþraut stig
Lára Sveinsd. Á 3506
íris Grönfeldt UMSB 2641
Rut Ólafsdóttir FH 2538
Halldóra Jónsd. Úí A 2462
Bryndís Hólm ÍR 2284
Ólögleg v/meðvinds.
Sigríður Kjartansd. KA 3032
Valdís Hallgrímsd. KA 2597
iil
• Bergþóra Benónýsdóttir var
sigursad á landsmótinu sem fór
fram á Selfossi síðastliðið
sumar. Ilún náði hesta tíma
ársins ]' 100 m hlaupi.
Ágúst Ásgeirsson fjailar um
beztu afrek íslenzkra
frjálsíþróttamanna 1978
Góð afrek
lyftingamanna
ÁRIÐ 1978 var ágaett hjá lyftingamönnum landsins, Skúli íþróttamaöur ársins Óskarsson varö annar á
heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum, unglingalandsliöiö hlóö sig góömálmum á Norðurlandamótinu svo
aö eitthvaö sé nefnt. Hér fer á eftir, fyrst listi yfir 10 bestu afrek ársins í kraftlyftingum og síðan listi yfir 10
bestu lyftingamenn ársins skv. stigagjöf alþjóðlegrar töflu.
10 bestu afrekin:
Nafn
Skúli Óskarsson ÚÍA ..................
Friðrik Jósepsson ÍBV ................
Óskar Sigurpálsson ÍBV .................... 110
Ólafur Sigurgeirsson KR ..............
Kári Elísson A ............
Gunnar Steingrímsson IBV................... 82.5 kg
Sverrir Iljaltason KR ................
Hörður Magnússon KR ..................
ÓlafUr Emilsson A ............
Júlíus Bess ÍBH ............
10 bestu lvftingamennirnir.
Nafn
Gústaf Agnarsson KR ..................
Guðmundur Sigurðsson A ...............
Guðgeir Jónsson Á ............
Birgir I>. Borgþórsson KR ............
Friðrik Jósepsson IBV
óskar Sigurpálsson ÍBV .................... 100
Már Vilhjálmsson A ............
Ágúst Kárason KR ............
Þorsteinn Leifsson KR ................
Óskar Kárason KR
fl. Arangur Stig
... 75 kg 772.5 kg 505.75
... 100 kg 790 kg 442,40
... 110 kg 825 kg 437.25
... 90 kg 690 kg 420.90
.. 67. 5 kg 510 kg 397.80
.. 82.. 5 kg 610 kg 396.50
... 82. 5 kg 600 kg 390.00
90 kg 610 kg 378.20
- 75 kg 510 kg 378.00
... 75 kg 530 kg 376.30
Flokkur Árangur Stig
110 kg 360 kg 753
100 kg 320 kg 684
82.5 kg 300 kg 681
90 kg 310 kg 677
100 kg 315 kg 673
100 kg 310 kg 649
82.5 kg 275 kg 624
110 kg 300 kg 618
75 kg 255 kg 607
100 kg 282..' > kg 606
Guðmundur Sigurðsson hefur hafið keppni á nýjan leik eftir nokkurt hlé.
Einn af okkar eldri og revndari Ivftingamönnum. Oskar Sigurpálsson. tekur á honum stóra sínum.