Morgunblaðið - 23.01.1979, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1979
Ovænt úrslit
í 1. deild
KEfLVIKINGAR komu hcldur betur á óvart á sunnudajíinn. er lióið
lék í 1. deild körfuknattleiksins við Armann. ÁrmenninKar. sem
berjast við að komast í úrvalsdeildina urðu að sætta sík við ósigur
73 — 72. Það hefur sýnt si« að eftir að Stewart Johnson hætti að leika
með liðinu hefur það færst niður á plan annarra 1. deildarliða og má
glÖKBt sjá þetta á tveimur síðustu leikjunum.
En svo vikið sé að leik Armenn-
in(ía KeRn IBK, þá er það að segja
að KeflvíkinKar tóku forystuna um
miðjan fyrri hálfleikinn, en fram
að því höfðu Ármenninfíar haft
yfirhöndina. I hálfleik var staðan
33—32 ÍBK í vil. Seinni hálfleikur
var í járnum allan tímann 0(í
þejíar skammt var til leiksloka var
Ármann með eitt sti({ yfir, 67—68.
En þá náðu Keflvíkinjíar fíóðum
kafla o(j komust í 73—68, Ármenn-
inj;ar áttu síðasta orðið í leiknum,
en urðu að sætta si(í við ósif;ur.
Bestu menn Keflvíkinfta voru
þeir Björn V. Skúlason, Einar
•Steinsson 0(í Áf?úst Líndal. Björn
V. skoraði 24 sti(j ok hefur þessi
hittni bakvörður átt jafna ok (íóða
leiki í vetur. Þá skoraði un(;lin(ía-
landsliðsmaðurinn Einar Steins-
son 19 sti(; 0({ Á(júst Líndal 11.
Lantíbestur Ármennin(ía var að
þessu sinni Atli Arason. Hann
skoraði 28 stÍK- Næstir honum
komu síðar Jón Björ(;vinsson með
18 stifí 0(j Haukur Haraldsson með
1°.
Á undan leik ÍBK Of; Ármenn-
in(;a léku Grindvíkinj;ar ok Fram-
arar. Náðu Framarar þar tveimur
stÍKum er þeir unnu með 80 stÍKum
Ke^n 71. GrindvíkinKaf voru þó
yfir allt fram á 10. mín. fyrri
hálfleiks, ok var það aðalleKa fyrir
KÓðan leik Mark Homes, en
l'ramarar jöfnuðu síðan ok kom-
ust yfir ok höfðu skorað 44 stÍK í
hálfleik KeKn -37 stÍKum Grindvík-
inKa.
Athygli vakti hjá liði P'ram, að
Sínion Olafsson sat allan tímann á
varamannabekk Framara, en fór
ekkert inná. Ku það vera veKna
þess að Símon hefur lítið Ketað æft
að undanförnu, en í liði P'ram mu
vera æft mjöK stíft um þessar
mundir ok járnaKÍ 4 öllum hlutum.
Hefur John Johnson þjálfari ok
leikmaður Framara sagt að stefnt
sé að sÍKri í bikarkeppninni, sem
er í þann veKÍnn að fara af stað.
John Johnson var stÍKahæstur
Framara KeKn UMFG með 25 stÍK,
næstur honum kom Þorvaldur
Geirsson með 18 stÍK ok Ómar
Þráinsson með 14.
Mark Homes var lanKbestur
GrindvíkinKa með 38 stÍK- Næstur
honum kom RaKnar Erlendsson
með 10 stÍK ok Ólafur Jóhannesson
með 7 stÍK- ~ Klfí.
Snæfell - ÍV, 57-51 (36-27).
Á lauKardaK fór fram í hinu
nýja ok reisuleKa íþróttahúsi
BorKnesinKa leikur Snæfells ok
VestmannaeyinKa. Var leikur
j)essi áKætleKa leikinn á köflum; af
háifu Sna-fellinKa, sér í lagi þó
fyrri hálfleikurinn ok höfðu þeir í
hálfleik öruKKl forskot, 36—27.
í síðari hálfleiknum Kekk hvorki
né rak hjá Snæfelli ok Vestmanna-
eyinKarnir söxuðu stöðuKt á for-
skotið. Var staðan þeKar um tvær
minútur voru til leiksloka 52—52,
en SnæfellinKar voru sterkari á
lokasprettinum ok unnu leikinn
með þremur stÍKum, 57—54.
Af SnæfellinKum var Einar
SÍKfússon atkvæðamestur ok skor-
aði hann einnÍK mest þeirra eða 26
stÍK þar af 20 í fyrri hálfleik.
Bjartmar Bjarnason ok Davíð
Sveinsson skoruðu 8 stÍK hvor.
SÍKurður Daníelsson var stÍKa-
hæstur VestmannaeyinKa með 13
stÍK, en næstir honum voru knatt-
spyrnumennirnir kunnu [>eir Frið-
finnur FinnboKason með 13 ok
Tómas Pálsson með 7 stÍK-
TJ/GI
Spennan eykst
ikvennafíokki
EINN leikur fór fram í mfl.
kvenna í íslandsmótinu í körfu-
knattleik um holKÍna. KR ok ÍR
áttust við í íþróttahúsi HaKa-
skóla ok þurfti að framlenKja
leikinn til þess að úrslit fenKjust.
Staðan að venjuleKum leiktíma
loknum var jöfn, 43>43, en í
framlenKÍnKunni reyndust
ÍR-stúlkurnar sterkari ok sÍKr-
uðu 48i43. Þessi úrslit Kera það að
verkum að öll liðin. KR. ÍR ok ÍS
hafa tapað tveim leikjum. en KR
stendur hins vegar best að víkí
með 6 stÍK eftir 5 leiki.
Leikur KR og IR var ekki vel
leikinn og gekk stúlkunum mjög
erfiðlega að finna leiðina í körf-
una, sérstaklega í fyrri hálfleik en
í leikhléi var staðan 20:16 fyrir
KR. KR hafði yfirhöndina framan
af síðari hálfleik, en IR tókst að
jafna leikinn og tryggja sér síðan
sigur í framlengingu.
Hjá ÍR áttu bestan leik Anna
Eðvarðsdóttir, Guðrún Bachman
og Guðrún Gunnarsdóttir, en
Linda Jónsdóttir var langbest hjá
KR.
Stigin fyrir IR: Anna 12, Guðrún
B. 12, Guðrún G. 8, Ásta og
Þorbjörg 6 hvor, og Guðrún Ó. 4.
Stigin fyrir KR: Linda 23, María
11, Björg 4, Salína 2, Sólveig 2.
Stuttgart lá
fyrir botnliði
AÐEINS 2 leikir fóru fram í vestur-þýsku deiidinni. Sama vetrartíðin
geisar þar eins og á Bretlandseyjum og raunar víðar í Evrópu. þannig
var öllum knattspyrnuleikjum í Belgíu og Hollandi frestað vegna
veðurs.
Stuttgart. í efsta sæti deildarinnar ásamt Kaiserslautern átti ekki
frí. Liðið sótti botnliðið NiiremberK heim ok mátti þola tap. 0—1 fyrir
framan 14.000 áhorfendur. met hjá NUremberK. Klaus Berkemaier
skoraði sigurmark NUremberK ok eina mark leiksins á 30. mínútu.
I hinum leiknum sem fram fór, gerðu jafntefli Fortuna Dusseldorf og
VFL Bochum, 1—1. Abel náði forystunni fyrir Bochum eftir 20 mínútna
leik, en Fanz jafnaði metin þegar aðeins 3 mínútur voru til leiksloka.
Kaiserslautern og Stuttgart hafa nú bæði hlotið 26 stig, Stuttgart eftir
19 leiki, Kaiserslautern eftir 18 leiki. Hamburger hefur 25 stig eftir 17
leiki.
Glenn Hoddle t.v. skorar með glæsiskalla. Ilann skoraði eina mark'Tottenham í leiknum gegn Leeds á
laugardaginn.
Chelsea að
koma ttt?!
ADEINS 1 LEIKIR voru leiknir í 1. deildinni ensku að þessu sinni en það telst ekki til tíðinda lengur, að
veðrið spilli meira eða minna heilu umferðunum viku eftir viku. Breytingar á stöðu toppliðanna urðu
engar. þar sem ekkert þeirra fékk að leika vegna veðurs. Eigi að síður voru tvenn úrslit merkileg. önnur
óvænt. en hin athyglisverð. Óvæntur var útisigur Chelsea gegn Manchester City. athyglisverður var sigur
Leeds gegn Tottenham á útivelli.
LIÐ MAN. CITY LÉLEGT.
Það var allt við sama heygarðs-
hornið hjá Chelsea í fyrri hálfleik
og heimaliðið þurfti ekki að sýna
neinn stórleik til þess að hafa
tveim mörkum yfir í hálfleik. Ron
Fitcher og Paul Pinner skoruðu
fyrir MC. Dannv Blachflower
hefur síðan örugglega haldið
sannkallaða eldmessu yfir mönn-
um sínum í hléinu, þvi að liðið var
óþekkjanlegt í síðari hálfleik. Ekki
nóg með að Duncan McKenzie og
Peter Osgood jöfnuðu leikinn,
heldur skoraði Clive Walker sigur-
markið áður en yfir lauk.
IIÖRKULEIKUR Á WIIITE
IIART LANE
I stórgóðum leik var Leeds þó
sterkari aðilinn og vann verð-
skuldað. Tottenham tefldi fram að
þessu sinni nýjum og dýrum
markverði, Milja Aleksik frá
Luton. En Aleksik var ein tauga-
hrúga og lagði í fvrri hálfleik
tvívegis upp dauðafæri fyrir leik-
menn Leeds. I fyrra tilvikinu
bjargaði Peter Taylor af marklínu,
en í síðara skiptið skoraði Paul
Hart. I síðari hálfleik tók Aleksik
sig verulega saman í andlitinu, en
réð þó ekki við fallegan skalla Ray
Hankins eftir fyrirgjöf Arthur
Grahams. Glenn Hoddle minnkaði
muninn 3 mínútum fyrir leikslok
með góðu marki.
ÚLFARNIR IIRAPA ENN
Það var vægast sagt ósann-
gjarnt, að Ipswich skyldi hafa 2
mörk yfir í hálfleik, en liðið
skoraði úr þeim tveim færum sem
buðust. John Wark skoraði fyrst
með hörkuskoti, Paul Mariner
skoraði síðan með góðum skalla.
George Berry skoraði fallegt mark
fyrir Úlfana í síðari hálfleik, skalli
hans fór af þverslánni í netið.
Ipswich lék hins vegar betur í
síðari hálfleik og John Wark
innsiglaði sigurinn með marki úr
vítaspyrnu, lokatölur 3—1.
2 MÖRK Á 10 MÍNÚTUM
QPR og Middiesbrough skriðu
dálítið frá neðstu liðunum með því
að skipta með sér stigunum í
viðureign sinni á hálum velli
Rangers. Þegar 10 mínútur voru til
leiksloka, sendi John Hollins háa
sendingu inn í vítateig Boro.
Enginn hreyfði sig nema Paul
Goddard, sem skallaði knöttinn
yfir markvörð Boro. Aðeins 4
mínútum síðar jafnaði vara-
maðurinn John Hodgson fyrir
Boro og þar við sat. Færri en
10.000 manns horfðu á ágætan leik
miðað við aðstæður, QPR hefur
löngum trekkt fáa áhorfendur, en
árum saman hefur fjöldi þeirra
ekki verið svona lítill.
2. DEILDi
Fleiri leikir fóru fram í 2. deild
heldur en í þeirri fyrstu. í uppgjöri
toppliða, skildu Brighton og Stoke
jöfn. Leikið var við erfiðar að-
stæður og kom það verr niður á
liði Brighton. Malcolm Poskett
náði þó forystu fyrir Brighton.
Brendan 0‘Callaghan jafnaði fyrir
Stoke og jafnteflinu varð ekki
hnikað þrátt fyrir góða viðleitni
framherja Brighton, Ward skaut í
stöngina og markvörður Stoke,
Roger Jones, varði nokkrum sinn-
um snilldarlega.
Efsta liðið, Crystal Palace, náði
aðeins jafntefli á heimavelli sínum
gegn botnliðinu Millwall, en sam-
kvæmt BBC voru úrslitin sann-
gjörn.
West Ham bætti stöðu sína við
toppinn með góðum sigri gegn
Bristol Rovers á útivelli. Enginn
annar en Pop Robson skoraði
sigurmark WH. Sunderland náði
tvívegis forystu gegn Fulham,
fyrst með marki bakvarðarins Joe
Bolton og síðan með víti Garry
Rowell. Davis og Guthrie sáu um
að Fulham hélt í annað stigið,
hvor með sínu markinu.
Real Sociedad — Athl. Bilbao 2—1
Real Zaragoza — Burgos 4-2
Espanol — Recreativo 1-0
Athl. Madrid — Celta 4-0
Sporting — Hercules 2-0
Ítalía, 1. dcildi
Avelino — Juventus 0-0
Inter Mílan — Fiorentina 2-1
Vicenza — Atalanta 1-1
AC Mílan — Lazío 2-0
Napólí — Verona 1-0
Perugia — Bolognia 3-1
Roma — Ascoli 1-0
Torínó — Catanzarro 3-0
England. 1. deild>
Manchester City — Chelse
Ipswich — Wolves
Tottenham — Leeds
QPR — Middlesbrough
England, 2. deildi
Brighton — Stoke
Cr. Palace — Millwall
Bristol Rov. — West Ham
Fuiham — Sunderland
Leicester — Blackburn
Orient — Notts County
England. 3. deildi
Brentford — Peterbrough
Carlisle — Lincoln
Exeter — Oxford 2-0
2-3 Swindon — Plymouth 1-3
3-1 Watford — Bury 3-3
1-2 1-1 England. 4. deildi
Aldershot — Torquay 1-0
Hartlepool — Grimsby 1-0
1 — 1
0-0 Skotland. úrvalsdeildi
0-1 Hibernian — Aberdeen 1-1
2—2 Morton — Rangers 0-2
1-1 Motherwell — Hearts 3-2
3-0 Spánn. 1. deildi Racing — Real Madrid 1-1
0-0 Sevilla — Barcelona 1-1
Rayo Vallencano — Las
2-0 Palmas 2-2
AC Mílan hefur sem fyrr, 3 stiga
forystu í deildinni, hefur 25 stig
eftir 15 leiki. Nýliðarnir frá
Perugía eru enn í öðru sæti með 25
stig eftir jafnmarga leiki. í 3—4
sæti eru Inter og Torinó með 2C
stig hvort félag, bæði hafa leikiC
15 leiki.