Morgunblaðið - 26.01.1979, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JANÖAR 1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Járniðnaöarmaður
vanur viögeröum á þungavinnuvélum
óskast út á land strax. Þarf aö geta unniö
sjálfstætt. Húsnæöi í boöi.
Upplýsingar í síma 50877.
Loftorka s.f.
Atvinna
Röskur og reglusamur maöur óskast til
starfa í varahlutaverslun. Tilboö, er greini
aldur og fyrri störf, leggist inn á afgreiöslu
blaösins fyrir 30 þ.m. merkt: „Varahlutir —
363“.
Vélritun
Starfskraftur óskast til vélritunar- og
annarra skrifstofustarfa hálfan daginn (kl.
13—17).
Skrifleg umsókn óskast send Mbl. merkt:
„Vélritun — 366“.
Aðstoð
óskast á tannlæknastofu síöari hluta dags,
næstu 5—6 mánuði.
Tilboöi merkt: „T — 362“ sendist Mbl. fyrir
1. febrúar n.k.
Rennismiður
óskast
Vanur rennismiöur óskast til starfa í
Landssmiðjuna.
Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma
20680.
Landssmiöjan.
Starfskraftur
óskast
í boöi er verkstjórnarstarf meö kunnáttu og
reynslu í verkniöurrööun, tímatöku o.fl. í
fataverksmiðju. Skrifleg umsókn um reynslu
og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Framtíð
— 316“ fyrir 30. þ.m.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöaugiýsingar
Kaupum hreinar
léreftstuskur
Móttaka í Skeifunni 19.
tilboö — útboö
Útboð
Byggingaþjónustan s.f. Hvammstanga ósk-
ar eftir tilboðum í múrverk innanhúss á 5
íbúöum, ásamt bílskúrum á Hvammstanga.
Nánari upplýsingar gefnar í síma 95-1480,
eftir kl. 19.
IH Útboð
Tilboð óskast í gatnagerð og lagningu hoiræsa og vatnslagna í tvær
götur í Seljahverfi í Reykjavík.
Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. gegn
15.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuð á sama staö, miövikudaginn 14. febrúar '79. kl.
14.00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN «EYKJAVÍKURBORGAR
. Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Verslunarhúsnæði
Vil kaupa verslunarhúsnæöi t.d. fyrir
matvöruverslun, söluturn eöa aöra
verslunarstarfsemi.
Húsnæöiö veröur aö vera á jaröhæö.
lönaðarhúsnæöi kæmi einnig til greina.
Tilboö er greini stærö, staösetningu og
hugsanlegt verö sendist Mbl. fyrir 1. febrúar
n.k. merkt: „Verslunarhúsnæöi — 364“.
Fariö veröur meö öll tilboö sem trúnaöar-
mál.
Tilkynning frá
Herjólfi h.f.
Vestmannaeyjum
Vegna slipptöku, botnhreinsunar og fl. fellur
áætlun m/s Herjólfs niöur frá og meö
þriöjudeginum 30. janúar. Skipiö kemur
aftur inn í áætlun frá Þorlákshöfn föstudag-
inn 2. febrúar kl. 11:45.
Herjólfur h.f.
Nauðungaruppboð
2. og síöasta á vélbátnum Unni VE 52 þrnglesinnl eign Erlings
Einarssonar og Kristbergs Einarssonar sem auglýst var í
Lögbirtingablaöi 67. tbl. 1978. Fer fram að kröfu Fiskveiöasjóös
islands þriðjudaginn 13. febr. 1979 kl. 14 við bátinn þar sem hann
liggur viö bryggju á Seyöisfiröi.
Bæjarfógetinn á Seyöisfirði.
24. janúar 1979.
Flutningabíll óskast
Volvo Scania árg. ’72—’74. Uppl. í síma
76557.
JC félagar
Áöur boöað B.Þ.N. námskeiö veröur haldiö
í Kristalsal Hótel Loftleiöa laugardaginn 27.
janúar 1979 kl. 10—19.
Vinsamlegast hafiö samband viö tengiliöi.
JC Borg.
Smátölvusýning
Skýrslutæknifélag íslands gengst fyrir sýningu á smátölvum og
tengdum búnaöi í húsi Verkfræöi- og raunvísindadeildar Háskóla
íslands (aökeyrsla til suöurs frá Háskólabíói)
Til sýnis veröa um 20 smátölvukerfi, jafnframt því, sem haldnir veröa
fyrirlestrar. Sýningartími:
Föstudaginn 26. janúar ki. 14—19.
Laugardaginn 27. janúar kl. 13—19.
Sunnudaginn 28. janúar kl. 13—19.
Allir velkomnir. Stjórnin.
Skíöadeildir Í.R. og Víkings auglýsa breyttar
feröir á skíöasvæöi félaganna í Hamragili og
Sleggjabeinsskarði. Fariö veröur þriöju-
daga og fimmtudaga kl. 5.30. Laugardaga
og sunnudaga kl. 10.30.
Bíll 1.
frá Mýrarhúsaskóla kl. 5.30—9.30
Esso v/Nesveg
Hofsvallag./ Hringbraut
Kennaraskólinn (Gamli)
Miklabraut/ Reykjahlíö
Miklabraut/ Shellstöö
Austurver
Bústaöavegur/ Réttarholtsvegur
Garösapótek
Vogaver
Breiöholtskjör Arnarbakka 6.15 10.00
Bíll 2.
Benzínstöövar Reykjavíkurv. Hafnarf. 5.30
9.30
Biöskýli/ Ásgarö
Biöskýli/ Karlabraut
Biöskýli/ Silfurtún
Digranesv. Pósthús
Víghólaskóli
Verzl. Vöröufell
Esso Smiöjuveg
Stekkjarbakki/ Miöskóar
Seljabraut/ Seljaskóar
Seljabraut/ Flúöasel
Fellaskóli
Straumnes
Arahólar/ Vesturberg
Breiöholtskjör/ Arnarbakka 6.15 10.00
Laugardaga kl. 1.30 veröur ekiö frá JL Húsi
um Hringbraut og Miklubraut.
Nánari upplýsingar gefur Feröaskrifstofa
Úlfars Jakobsen síma 13491 og 13499 á
skrifstofutíma. Um helgar símsvari
Hópferöamiöstööinni sími 82625.
Mætiö tímanlega. Geymiö auglýsinguna.
Skíöadeildir Í.R. og Víkings.