Morgunblaðið - 26.01.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.01.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1979 21 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar -vy~v—kv—yvv—; -A-A-rt----A—A A- Skattframtöl Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga. Haukur Bjarnason hdl„ Bankastræti 6, símar 26675 og 30973. Skattframtalsaðstod Helgi Hákon Jónsson viðskipta- fræðingur, skrifstofa Bjargarstíg 2. Símar 28454—20318. Við aöstoðum meö skattframtalið. Veitum einnig bókhaldsþjónustu tll ein- staklinga meö rekstur og fyrir- tækja. Tölvubókhald. Síöumúla 22. Sími 83280. Skattframtöl Tökum aö okkur skattaframtöl og uppgjör fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Jón Magnússon hdl., Siguröur Sigurjónsson hdl., Garöastræti 16, sími 29411. Framtalsaðstoð og skattuppgjör Svavar H. Jóhannsson. Bókhald og umsýsla. Hverfisgata 76, sími 11345 og 17249. Munið sérverzlunina með ódýran fatnaö. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. T résmíðaverkstœði Trésmíöaverkstæði í fullum gangi til sölu. Uppl. í síma 72966. I.O.O.F. 12=1601268’/2= 9.I. Elím Grettisgötu 62 Laugardaglnn 27/1 mun Bogi Pétursson sýna litskyggnimynd- ir og kvikmynd frá sumarstarf- inu á Ástjörn. Sunnudaginn sunnudagaskóli kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaöur Bogi Pétursson. Frá Guðspekifélayinu Asknftarsimi Ganqleta er 1 7b?0 í kvöld kl. 9: Geir Viðar Vilhjálmsson flytur erindi um forn norræn trúar- brögö og sállækningar nútím- ans. Allir velkomnir. Reykjavíkurstúkan. j radauglýsingar — raðauglýsingar — radauglýsingar „Þjóðin var blekkt— snúum vörn í sókn“ Hvammstangi Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar laugardaginn 27. janúar kl. 14 í Félagsheimllinu. Ræðumenn: Sverrir Hermannsson, alþm. og Þorvaldur Garöar Kristjánsson, alþm. Að lokum framsögu- ræöum veröa almenn- ar umræöur og fyrir- spurnir. Fundurinn er öllum opinn. Húsavík Sjálfstæöisflokkurinn efnlr til almenns fundar sunnudaginn 28. jan. kl. 16 í Félagsheimilinu Ræöumenn: Birgir ísl. Gunnarsson, fyrrv. borgarstjóri og Matthías Bjarnason, alþm. Að loknum framsöguræðum verða almennar um- ræöur og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnmálafræðsla I Stjórn Þórs FUS hefur ákveöiö aö gangast fyrir á næstu vikum, nokkrum námskeiöum um stjórnmál. Þaö fyrsta hefst n.k. mánudag 29. janúar kl. 20. í félagsheimili sjálfstæöismanna aö Seljabraut 54 og fjallar um störf og stefnu stjórnmálaflokkanna Mánudag 29. jan. kl. 20.00 Alpýóuflokkur og Framaóknarflokkur Bessý Jóhannsdóttir. Þriójudaginn 30. jan. kl. 20.00 Kommúniataflokkurinn, Sóaialliata- flokkurinn, Alpýóubandalagió. Jón Magnússon. Fimmtudaginn 1. fabrúar kl. 20.00. Sjálfataaðiaflokkurinn Ellert B. Schram. Viö hvetjum eindregiö sem flesta, til aö notfæra sér þetta tækifæri, til að fræöast um störf og stefnur stjórnmálaflokkanna. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu FUS í síma 82900 kl. 9—17, eflir kl. 17 Þór FUS Breiðholti. Akureyri Sjálfstasöisflokkurinn efnir tll alemnns fundar laugardaginn 27. janúar kl. 14 í Sjálfstæöishúsinu. Ræöumenn: Birgir ísl. |~ Gunnarsson, fyrrv. borgarstjóri og Matthías Bjarnason, alþm. Aö loknum framsöguræöum veröa almennar um- ræöur og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. Neskaupstaður Mathiesen, alþm. Aö loknum framsöguræö- um veröa almennar umræöur og fyrir- spurnir. Fundurinn er öllum opinn. Þorgeirsson, alþm. og Matthías Á. Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar sunnudaginn 28. jan. kl. 14 í Egilsbúö. Ræöumenn: Jósef H. Eskifjörður Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar laugardaginn 27. janúar kl. 14. í Félagsheimilinu Valhöll Ræöumenn: Jósef H. Þorgeirsson, alþm. og Matthías Á. Mathiesen, alþm. Að loknum framsögu- ræöum veröa almenn- ar umræöur og fyrir- spurnir. Fundurinn er öllum opinn. Grindavík Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar sunnudaginn 28. jan. kl. 14 í Félagsheimilinu Festi. Ræöumenn: Guömundur Karlsson, alþm., Inga Jóna Þóröardóttir, viðskiptafr. og Jón G. Sólnes, alþm. Aö loknum framsöguræöum veröa almennar umræöur og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. Þorlákshöfn Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar sunnudaginn 28. jan. kl. 14 í Félagsheimilinu. Ræöumenn: Guömundur Hallvarðsson, form. Sjómannafél. Reykjavíkur, Gunnar Thoroddsen, alþm. og Oddur Ólafsson, alþm. Aö loknum framsöguræöum veröa almennar umræöur og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. Vestmannaeyjar Skipulagsbreytingar á Sjálfstæðisflokknum og stefnan í stjórnarandstöðu Eyverjar FUS halda fund um skipulags- breytingar á Sjálfstæöisflokknum og stefnuna í stjórnarandstöðu laugardaginn 27. janúar kl. 16.00 i Eyverjasalnum í Samkomuhúsinu. Jón Magnússon formaöur SUS mætir á fundinn og flytur ræöu og svarar fyrirspurnum Cyverjar FUS. Opið hús verður hjá Félagi sjálfstæðismanna í Langholtshverfi, laugardaginn 27./1. kl. 14—16 að Langholtsvegi 124. Kaffiveitingar. Styrmir Gunnarsson ritstjóri mun koma á fundinn og svara spurningum fundar- manna. Stjórnin. Þór FUS Breiðholti Viðtalstími N.k. laugardag 27. janúar kl. 13—14.30 verður Magnús L. Sveinsson, borgarfull- trúi, til viötals í félagsheimili sjáifstæöis- manna aö Seljabraut 54. þ,ýr pus Sandgerðingar Miðnesingar Sjálfstæöisfélag Miöneshrepps heldur aöalfund sinn n.k. miövikudag 28. janúar kl. 14 í grunnskólanum í Sandgeröi. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf o.fl. Ólafur G. Einarsson alþingismaöur mætir á fundinn og ræöir stjórnmálaviöhorfiö. Stjórnin. Sjálfttæóisfélögin Breiðholti Árshátíð Árshátíö Sjálfstæöisfélaganna í Breiöholti veröur haldin laugardaginn 3. febrúar n.k. aö Seljabraut 54, í félagsheimilinu. Hútið opnað kl. 18.30. Matur — Dant — Grín — Gleói. Miöar afhentir aö Seljabraut 54, þann 31. jan. og 1. febr. n.k. kl. 20—21. sími 74311. Sjálfstæðisfélögin Breiðholti. Heimdallur Opið hús í kvöld, 26. janúar kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu. Mætiö í kjallarann. Innbyröiö tónlist, kvikmyndasýningu, kakóveitingar o.fl. Félagar fjölmennið. Heimdallur. „Gjöf Jóns Sigurðssonar hefur auglýst eftir umsóknum Verðlaunanefnd sjóðsins „Gjöf Jóns SÍBurðssonar“ hefur auglýst eftir umsóknum úr sjóðnum árið 1979, en að sinni er ráðstöfunar féð 5 millj. kr. TilfíanKur sjóðsins er sá, að verðlauna fyrir vel samin vísindaleg rit. veita starfs- laun höfundum sem hafa fræðirit í smiðum ojr styrkja útgáfur slíkra rita. 011 skulu rit þessi „lúta að sögu íslands. bókmennt- um þess, lögum, stjórn og fram- förum.“ Á síðastliðnu ári veitti nefndin þrenns konar viðurkenningu, starfslaun, rannsóknarstyrk og útgáfustyrk. Starfslaun, 800 þús. kr., hlaut Björn Teitsson magister, til að vinna að sögu byggðar á Norður- landi 1300-1600. Starfslaun, 450 þús. kr. hver, hlutu: Gísli Gunnarsson sagn- fræðingur, til að semja rit um hagsögu íslands á 18 öld; Helgi Þorláksson cand. mag., til að vinna að riti um íslenska utanríkisverslun fram til 1400; Kristján Árnason dr. phil., til að vinna að útgáfu doktorsritgerðar um hljóðdvöl í íslensku; Ólafur R. Einarsson, mennta- skólakennari, til að semja rit um íslenska verkalýðshreyfingu 1887-1930. Rannsóknastyrk, 250 þús kr., hlaut dr. Aðalgeir Kristjánsson skjalavörður, til að kanna heimildir um þjóðfundinn 1851. Útgáfustyrk, 250 þús. kr., hlaut Hið íslenska þjóðvinafélag, til að undirbúa útgáfu á bréfum til Jóns Sigurðssonar. Umsóknarfrestur rennur út 10. mars. Umsóknum skulu fylgja rit, ritgerðir eða greinargerðir um rit í smíðum. I verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar eiga sæti Gils Guðmundsson alþingismaður, dr. Magnús Már Lárusson fyrrverandi háskólarektor og Þór Vilhjálms- son hæstaréttardómari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.