Morgunblaðið - 11.02.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.02.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR íl. FEBRÚAR 1979 Laufey Guðríður Geirlaugs- dóttir, 15 ára gömul stúlka í Fjölbrautaskólanum í Breið- holti, flytur hugvekjuna Að kvöldi dags í sjónvarpi í kvöld kl. 22.30. „Ég legg ut af texta Mattheusarguðspjalls,“ sagði Laufey Guðríður aðspurð, „16. kafla, 26. versi, sem hljóðar á þessa leið: — Því hvað stoðar það manninn þótt hann eign- ist allan heiminn, ef hann fyrirgjörir sálu sinni? — Ég fjalla um veraldleg gæði, því mér finnst fólk sækjast of mikið eftir þeim og láta sig annað litlu skipta. Einnig um ófriðinn í heiminum, svo sem í íran og Kambódíu og í þvi sambandi náungakærleikann, sem er lítill meðal fólks. Madge Sinclair og Sandy Duncan sem Bell og Missy Anne í Rótum, en sjöundi þáttur hefst í kvöld í sjónvarpi kl. 21.00. Luther, ekill Reynolds læknis, strýkur en er seld- ur í refsingarskyni. Bell kemur því til leiðar, að Toby fær ekilsstarfið. Hann verður hrifinn af Bell. Þau eru gefin saman og eignast dóttur, sem Toby skírir á máli for- feðra sinna og nefnir Kissý eða — vertu kyrr —. Tóby kynnist negra með strokublóð í æðum I Útvarp ReykjaviK SUNNUD4GUR 11. febrúar MORGUNNINN 8.00 Fréttlr 8.05 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugreinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Ilijómsveit Lou Whiteson leikur. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? Halldórs þáttur Snorrason- ar. Dr. Jakob Benediktsson les. 9.20 Morguntónieikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar pfanó- leikara (frumflutningur). 11.00 Messa í Laugarneskirkju Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson Organleikari: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Ur verzlunarsögu íslend- inga á síðari hluta 18. aldar. Sigfús Haukur Andrésson skjalavörður flytur annað hádegiserindi sitt. Upphaf frfhöndlunar. SIÐDEGIÐ___________________ 14.00 Óperukynning: 15.15 Sunnudagsrabb Jónas Jónasson ræðir við Henrik Sv. Björnsson ráðu- neytisstjóra. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 A aldarafmæli Sigurðar skólameistara Endurtekin dagskrá frá 3. september í haust. — And- rés Björnsson útvarpsstjóri tók saman og flytur inn- gangsorð. Dr. Broddi Jóhannesson og Gunnar Stefánsson lesa úr ritum Sigurðar Guðmundssonar. 17.15 Rússneskir listamenn leika og syngja í útvarpssal Anatoli Makrenko, Elenora Pisadova, Majsa Pisarenko og Nina Golenko flytja rúss- nesk þjóðlög. 17.50 Létt lög frá austurríska útvarpinu. „Big-band“ austurriska út- varpssins leikur lög eftir Bacharach, Salomon og Politzer. Johannes Fehring stj. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Svartur markaður“, íramhaldsleikrit eftir Gunn- ar Gunnarsson og Þráin Bertelsson og er hann jafnframt leik- stjóri. Persónur og leikend- ur í fyrsta þætti: „Látnir hvíli í friði“: Olga Guðmundsdóttir/ Kristfn Ólafsdóttir, Gestur Oddleifsson/ Erlingur Gfsla- son, Daníel Kristinsson/ Sigurður Karlsson, Vilhjálmur Freyr/ Sigurður Skúlason, Bergþór Jónsson/ Jón Hjartarson, Hörður Hilmarsson/ Rúrik Haralds- son, Margrét Þórisdóttir/ Herdfs Þorvaldsdóttir. Aðrir leikendur: Flosi ólafs- son, Geirlaug Þorvaldsdóttir og Róbert Arnfinnsson. 19.55 Sinfónfuhlómsveit ís- lands leikur f útvarpssal „HIýmir“, hljómsveitarverk eftir Atla Heimi Sveinsson; höfundur stj. 20.20 Úr þjóðlffinu, fyrri þátt- ur Umsjónarmaður: Geir V. Vil- hjálmsson. Rætt við David Scheving Thorsteinsson for- mann Félags fslenzkra iðn- rekenda og Svavar Gestsson viðskiptaráðherra. 21.05 Samleikur á fiðlu og píanó Betty-Jean Hagen og John Newmark leika Sónötu f A-dúr op. 12 nr. 2 eftir Beethoven. 21,25 Söguþáttur Umsjónarmenn: Broddi Broddason og Gfsli Ágúst Gunnlaugsson. Heimsótt Kvennasögusafn íslands og Sögusafn verkalýðshreyfing- arinnar. 21.50 Organleikur í Fíladelfíu- kirkjunni í Reykjavfk Hörður Áskelsson leikur Choral í a-moll eftir Cesar Franck. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvftu segl“ eftir Jóhannes Helga Heimildarskáldsaga byggð á minningum Andrésar P. Matthfassonar. Kristinn Reyr les (17). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Við uppsprettur sígildr- ar tónlistar. Dr. Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. /VlhNUD4GUR 12. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar örn- ólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanó- leikari (alla virka daga vik- unnar). 7.20 Bæn: Séra Ólafur Jesns Sigurðsson flytur (a.v.d.v.) 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar' B. Hauksson (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. landsmálablaðanna (útdr.). Dagskrá. 8.30 Morgunþulur kynnir ým- is lög að cigin vali. 9.00 Fréttir. SUNNUDAGUR 11. febrúar. 16.00 Húsið á sléttunni. Ell- efti þáttur. Þvottabjörninn. Efni tfunda þáttar: Karólfna Ingalls tekur að sér að kenna í forföllum fröken Beadle. Einn nem- andinn. Abel, er cldri en hinir, og hann kemur sjald- an í skólann því að börnin stríða honum. En Karólfna veit, að talsvert cr í hann spunnið. Hún er á góðri leið með að koma honum í sátt við námið, þegar frú Oleson birtist og eyðileggur allt. Karólfna hættir þá að kenna, en endurskoðar af- stöðu sína, þegar Abel lofar að koma aftur f skólann til hennar. Þýðandi óskar Ingimarsson. 17.00 Á óvissum tímum. Tfundi þáttur. Land og fólk. Þýð- andi Gylfl Þ. Gíslason. 18.00 Stundin okkar. Umsjón- armaður Svava Sigurjóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Illé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Áreóla. Bailett eftir Paul Taylor við tónlist eftir Há'ndel. Dansarar Rudolf Nureyév, Vivi Flindt, Anne Sonnerup, Eva Kloberg og Johnny Eliasen. Russel Ilarris stjórnar hljómsveit danska útvarpsins. (Nord- vision — Danska sjónvarp- ið). 20.55 Rætur. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Sjötti þáttur. Efni fimmta þáttar: Eftir misheppnaða flóttatilraun er Toby (Kúnta Kinte) settur undir umsjá Ames verkstjóra og sætir nú verri meðferð en áður. Tóbaksuppskeran reynist góð, og haldin er uppskeru- hátíð. Þá notar Toby tæki- færið og strýkur enn. Hann finnur Föntu og vill fá hana til að strjúka með sér, en hún vill það ekki. Þrælaveið- arar ná Toby og höggva framan af öðrum fæti hans til að fyrirbyggja frekari flóttatilraunir. William iæknir, bróðir Johns Reyn- olds, fær Toby og Fiðlarann upp í skuld. Toby liggur veikur í tæpan mánuð, en nær sér fyrir umönnun Bell, eldabusku læknisins. Þýð- andi Jón O. Edwald. 21.45 Versalir. Frönsk mynd um einhverja fegurstu borg Evrópu. Þar er hin fræga konungshöll sem Lúðvík fjórtándi lét reisa og er nú þjóðminjasafn. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 22.30 Að kvöldi dags. 22.40 Dagskrárlok. 9.05 Morgunstund barnanna: Geirlaug Þorvaldsdóttir les „Skápalinga“, sögu eftir Michaei Bond í þýðingu Ragnars Þorsteinssonar (15). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingzr. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Jónas Jónsson ræðir við Björn Sig- urbjörnsson og Gunnar Ólafsson um starfsemi Rannsóknarstofnunar land- búnaðarins. 10.10 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög; frh. 11.00 Áður fyrr á árunum: Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Sin- fóniuhljómsveitin í Birming- ham leikur „Hirtina“, ball- ettsvítu fyrir hljómsveit eft- ir Francis Poulenc; Louis Fremaux stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatíminn: „Að SKJÁNUM MÁNUDAGUR 12. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.00 Skýjað loft Breskt sjónvarpsleikrit eft- ir Paul Jones. Leikstjóri John Keye Coop- er. Katy og Russel) Graham hafa verið gift í sjö ár og eru orðin leið á tilbreyting- arlausu hjónabandinu. Russell tekur að venja kom- V ur sínar á krá nokkra á kvöldin, og þar kynnist hann ungri stúlku. Þýðandi óskar Ingimars- son. 21.50 Lakandon-indfánar Lakandonarnir í Mexíkó eru síðustu afkomendur hinna fornu Maja og eru um 300 talsins. Þessi kanadíska heimilda- mynd lýsir daglegu lífi þeirra og sérstæðum trúar- iðkunum. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.40 Dagskrárlok. _________ V eignast systkini“. Unnur Stefánsdóttir sér um tím- ann. M.a. verður talað við Irpu Sjöfn Gestsdóttur sem nýverið hefur eignast syst- ur. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Húsið og hafið“ eftir Johann Bojer Jóhann Guðmundsson þýddi. Gísli Ágúst Gunnlaugsson les (13). 15.00 Miðdegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Kalli og kó“ eftir Anthony Buckeridge og Nils Rein- hardt Christensen Áður útv. 1966. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Þýð- andi: Hulda Valtýsdóttir. Leikendur í fimmta og síð- asta þætti sen nefnist Snjó- kötturinn hræðilegi: Borgar Garðarsson, Jón Júlíufwon, Kjartan Ragnarsson, Árni Tryggvason, Guðmundur Pálsson, Valdemar Helgason og Valdimar Lárusson. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Árni Bergur Eiríksson framkvæmdastjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins 21.10 Á tíunda tfmanum Guðmundur Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt fyrir unglinga. Efni m.a.: Leynigesturinn, fimm á toppnum, lesið úr bréfum til þáttarins o.fl. 21.55 Maria Callas syngur með Nicolai Gedda, kór og hljómsveitar Parísaróper- unnar atriði úr óperunni „Carmen“ eftir Bizet; Georges Prétre stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvítu segl“ eftir Jóhannes Helga. Heimildarskáldsaga byggð á minningum Andrésar P. Matthfassonar. Kristinn Reyr les sögulok (18). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passfusálma hefst Lesari: Séra Þorsteinn Björnsson fyrrum fríkirkju- prestur. 22.55 Myndlistarþáttur. Um- sjónarmaður: Hrafnhildur Schram. Rætt við Sigrúnu Guðjónsdóttur og Gest Þor- grfmsson. 23.10 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar íslands f Háskólabfói fimmtudaginn var. Síðari hluti. Hljómsveitar8tjóri Walter Gillesen. Einleiiari: Hermann Baumann. a. Helgistef eftir Hallgrím Helgason. b. Hornkonsert nr. 1 eftir Richard Strauss. Kynnir: Áskell Másson. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.