Morgunblaðið - 11.02.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1979
21
Olíufélagid hf (Esso) tapaði mestu, eða rúmum 65 milljónum.
Olíuffélagið hf
tapaði mestu
Samkvæmt frumvarpinu aö út-
hlutunargerð tapaði Olíufélagið
hf. (Esso) mestu. Það átti tvær
kröfur í búið, aðra rúmar 75
milljónir króna en hina að upphæð
rúmlega ein milljón, eða samtals
kr. 76.402.924.00. Upp í þessar
kröfur greiddust kr. 10.746.531.00
og tap Olíufélagsins var því kr.
65.656.393.00. Eins og að framan
greinir er óhætt að tvöfalda þá
upphæð a.m.k. ef finna á núgildi
þessarar tölu. Mobil Oil Co í
Englandi (Esso) á einnig stóra
kröfu í búið eða $113.762.94 sem
var á gengi 2. marz 1976 íslenzkar
kr. 19.521.720. Upp í þessa kröfu
greiddust kr. 2.745.847.00 en tap
Mobil Oil Co var ísl. kr.
16.775.873.00. Miðað við gengi doll-
arans í dag er krafan að upphæð
36.7 milljónir króna og tapið rúm
31 milljón.
Alþýðubankinn hf á fjórar kröf-
ur í búið, samtals að upphæð kr.
51.420.466.00 Samtals fékk bank-
inn greitt kr. 7.232.598.00 en tap
bankans var kr. 44.187.868.00.
Tvær af kröfum Alþýðubankans
voru stærstar, samtals að upphæð
tæpar 50 milljónir króna. I frum-
varpinu að úthlutunargerð segir
að kröfuhafi einnar kröfunnar sé
Ingi R. Helgason f.h. Alþýðubank-
Sex aðilar
töpuðu tæp-
lega 172
milljónum
Kröfuhafar: Gjald-
heimtan, Gambíska
lýðveldiö og
allt par á milli
Aðrar almennar kröfur eru all-
miklu lægri og verða ekki nefndar
hér sérstaklega. Listi yfir kröfu-
hafa er ansi fróðlegur, þar eru
nöfn Gjaldheimtunnar og
Gambíska lýðveldisins og allt þar
á milli. Hér verða nöfn kröfuhafa
talin upp til fróðleiks, þ.e. nöfn
annarra kröfuhafa en þeirra, sem
þegar hefur verið getið: Gjald-
heimtan, lögreglustjórinn á Kefla-
víkurflugvelli, Jón Kristinsson,
Civil Aviation Authority Eng-
landi, Consolidated Aviation Fuel-
ing and Services Ltd Kanada,
Copenhagen Airport Charter
handling as Danmörku, Fr. Elke
Cordts V-Þýzkalandi, Credit Air
Ltd. Englandi, Department of
Transport Kanada, De Ster Hol-
landi, Dickey Manufacturing Co
Bandaríkjunum, Dodds Ltd Eng-
landi, Eurest SA Spáni, Euro-
control Belgíu, Flugfélag íslands,
G. Helgason og Melsted hf., Gam-
bíska lýðveldið, Multifood Ltd
Swiss, Flughafen Dusseldorf,
Hekla hf., Hellenic Republic, Hotel
Bel Air Danmörku, The Howard
Park Hotel Skotlandi, Iberia SA
Spáni, Indverska sendiráðið Ósló,
Interavia SA Spáni, Iselco sf.
Reykjavík, KEA Akureyri, Lungi
Airport Hotel Sierra Leone, Sierra
Leone Airways, Luftfats-
direktoratet Noregi, Luftfarts-
verket Svíþjóð, Prentsmiðjan
Málmey sf, Scottixh Express
Intern., Aberdeen Hotel Company,
Maimi Skyways Motel, Scandi-
nawian Airlines System Dan-
mörku, Schweizerische Mobiliar
Swiss, Skottish Express Cateres
Skotlandi, Fataverksmiðjan Gefj-
un, Símstöðin Keflavíkurflugvelli,
Statens luftfartsvæsen Danmörku,
Swissair AG Swiss, Towans Hotel
Skotlandi, Transport Canada,
Kanada, Washington Plaza Hotel,
Vélsmiðjan Héðinn, Ölgerðin Egill
Guðni Þórðarson gerir blaðamönnum grein tyrir málum Air Viking á fundi, sem hann boðaði til í desember
1975.
ans o.fl. að upphæð $143.406.72 en
nánari skýringar eru ekki gefnar.
Þessi krafa er á núgildi 46.3
milljónir króna og það sem ógreitt
var tæplega 40 milljónir króna.
Samvinnubankinn á eina al-
menna kröfu í búið, þ.e. eftirstöðv-
ar veðkröfunnar. Hún var að
upphæð kr. 30.820.758.00 og upp í
þá kröfu greiddust kr. 4.335.124.00
en tap bankans var kr.
26.485.634.00.
Samvinnutryggingar og líf-
tryggingafélagið Andvaka áttu
tvær kröfur í búið, samtals kr.
11.423.526.00. Þar af greiddust kr.
1.606.787.00 en tap félaganna var
kr. 9.816.739.00.
Commerzbank í V-Þýzkalandi
átti kröfu að upphæð ísl. kr.
10.000.950.00 eða 150 þúsund þýzk
mörk. Af þessari kröfu greiddust
kr. 1.406.694.00 en tap bankans var
kr. 8.594.256.00. Þessar upphæðir
eru miðaðar við gengi íslenzku
krónunnar 2. marz 1976 en miðað
við núverandi gengi er krafan að
upphæð 26,1 milljón króna og tap
bankans rúmlega 22 milljónir.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna,
Aer Rianta — Irish Airports,
Arngrímur Jónsson, Ásgeir Jóns-
son, Gunnar Þorvaldsson, Flug-
virkjafélag Islands, Lífeyrissjóður
flugvirkja, Lúðvík S. Sigurðsson,
Marínó Jóhannsson, Póstur og
sími, Stefán Bjarnason, Þorsteinn
Þorsteinsson, Ævar Guðmunds-
son, Önundur Jóhannsson, Asecna
París, Nina Ricci París, Braathens
Safe Noregi, Brithish Airways,
Centre Hotels Ltd Englandi,
Ceskoslovenská Správa
Dopravnich letis Prag, The
Chicago Midwest credit service Co,
W
Skallagrímsson og loks ríkissjóðir
vegna skiptagjalds.
Arnarflug
stofnað úr rúst-
um Air Viking
Hér á undan hefur verið talað
um tap kröfuhafa eins og það
kemur fram í frumvarpi skipta-
ráðanda að úthlutunargerð í
þrotabú Air Viking hf. Til þessað
Iryggja hagsmuni sína sem bezt
stofnuðu stærstu kröfuhafarnir
ásamt nokkrum fleiri aðilum nýtt
flugfélag, Arnarflug hf. Nýja
félagið keypti Boeing 720 þoturnar
þrjár af þrotabúi Air Viking á
samtals 120 milljónir króna. Arn-
arflug hefur síðan verið rekið sem
leiguflugfélag fyrst og fremst af
sömu aðilum en í fyrra varð
samkomulag milli eigenda Arnar-
flugs og stjórnar Flugleiða um
skipti á hlutabréfum og þar með
urðu Flugleiðir aðili að Arnar-
flugi. — SS.
Orð Krossins
Fagnaöarerindiö veröur flutt á íslenzku frá Trans
World Radio, Monte Carlo, á hverju mánudags-
kvöldi kl. 23.15—23.30.
Sent verður á miðbylgju 205 (1466 KHz)
Orö Krossins, pósthólf 4187, Reykjavík.
Bílaeigendur —
Bifreiðasmiðir
Spariö gjaldeyri kaupiö íslenska framleiöslu.
Framleiöi bretti á bíla úr trefjaplasti (fiberglass). Á
fyrirliggjandi bretti á nokkrar tegundir bifreiöa.
Mjög hagstætt verö.
S.E. Plast h.f.
Súöarvogi 42. Símar 31175 og 35556.
Smfðum Neon-og plastljósaskilti.
Einnig ýmiss konar hluti
úr Acrfl plasti.
Nconþjönuttaif hf. Smjðjiwegi 7, Sfan8 4 3777
Hann rúmar
alla fjölskylduna
og meira tU
96 DIN ha vél. Afturhjóladrifinn. Aflhemlar.
Tvöfalt bremsukerfi. 4 gírar áfram og allir
samhæfðir. Gólfskipting. Jafnaðareyðsla á
hverja 100 km 11 Itr. Hámarkshraöi 162 km
Fáanlegur með tveimur og þremur
sætaröðum.
Peugeot hefur unnið fleiri
polaksturskeppnir en nokkur
önnur gerö bíla.
MMMHFE
^Mmmn si
VAGNHÖFÐA 7 — SÍMI 85211
UMBOO A AKUREYRI I
FURUVÖLLUM 11 — SÍMI 21670