Morgunblaðið - 11.02.1979, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.02.1979, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1979 23 + Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaðir og afi GUDMUNDUR JÓNSSON Bústaöavegi 103 veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 13. febrúar kl. 1.30. Blóm og kransar afþakkaö, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Styrktarfélag Lamaöra og fatlaöra Lena Bjarnadóttir börn, tengdabörn og barnabörn. + Systir okkar og frænka LÁRA FRIORIKSDÓTTIR hjúkrunarkona Noröurbrún 1 andaöist í Landspítalanum miövikudaginn 7. febrúar. Útförin verður gerö frá Fossvogskirkju mánudaginn 12. febrúar kl. 1.30. Helga og María Friöriksdætur og aörir aöstandendur + Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur, tengdaföður og afa GUNNARS GILS JÓNSSONAR, Mávahlíð 13. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á deild E-6 á Borgarspítalanum fyrir góöa umönnun í veikindum hans. Vigdís Oddsdóttir. Haukur Gunnarason, Guórún Gunnarsdóttir, Ólafur Jónsson, Erla Ólafsdóttir, + Innilegar þakkir fyrir samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför GUÐRÚNAR MAGNÚSDÓTTUR frá Suður-Nýjabæ, Þykkvabæ. Gísli Gestsson, börn, tengdabörn og barnabörn + Þökkum öllum þeim sem auösýndu okkur samúö viö andlát og útför föður okkar, tengdafööur, afa og langafa, KRISTJÁNS VIGFÚSSONAR Erla Kristjánadóttir, Bjarni Steingrímsson, Sólrún Kristjánsdóttir, Jón Friösteinsson, barnabörn og barnabarnabarn. + Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför JÓHÖNNU SIGURBJARGAR PÁLSDÓTTUR Stigahlíö 30, Hanna D. Jónsdóttir börn og barnabðrn. + Þökkum innilega hlýhug og samúö viö andlát og útför litlu dóttur okkar og systur, LINDU BJÖRK Sérstakar þakkir færum viö starfsfólki vökudeildar Landspítalans og séra Karli Sigurbjörnssyni. Ómar Einarsson, Guöríöur S. Hauksdóttir, Jean A. Ómarsdóttir. + Þökkum innilega samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, GUÐRÚNAR HALLDÓRSDÓTTUR, frá Noröfiröi, Borgarholtsbraut 43, Kópavogi Sérstaklega þökkum viö Siguröi Björnssyni lækni og hjúkrunarfólki, Landakotsspítala, fyrir góöa hjúkrun. Guö blessi ykkur öll. Börn, tengdabörn og barnabörn. + öllum þeim, sem auösýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför, eiginkonu minnar, PÁLÍNU KREIS, þökkum viö innilega. Skúli Þorleifsson, og aörir aöstandendur. Afmœlis- og minnmga- greinar ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- os minninKarKreinar verða að berast blaðinu með KÓðum fyrirvara. I>an nik verð- ur grein, sem hirtast á í miðvikudaKsblaði, að berast í síðasta latíi fyrir hádetfi á mánudaK ok hliðstadt með Kreinar aðra daKa. Greinar rne^a ekki vera í sendibréfs- formi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar ok með KÓðu línubili. + Þakka innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát eiginmanns míns, GUÐNA TYRFINGSSONAR, Gullteig 4, Reykjavík. Alúöarþakkir færi ég starfsfólki á 6. deild E á Borgarspítalanum. Guö blessi ykkur öll. Guörún Olafsdóttir. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö fráfall og útför BERGÞÓRU PÁLSDÓTTUR, Stórageröi 28, Gústaf Kristíansen og dætur systkini hinnar látnu og aörir vandamenn. \JUU/ Timamótavél Tæknimönnum Audi hefur tekist að fullkomna 5 strokka bensínvél, þá einu í heiminum. Vél sem er eins kraftmikil og hljóðlát og 6 strokka vél en eyðir álíka litlu og 4 strokka vél. Pessi vél markar tímamót og hefur hvarvetna borið sigur úr býtum í könnunum og samanburði óháðra tækniblaöa. Yfirburðir Audi Annað sem sannar yfir- burði Audi er framhjóladrifið margrómaða, frábœr fjöðrun, þaulreynt hemlakerfi, vökva- kúpling, transistorkveikja, hlífðarpanna undir vél og bensín- geymi og eyðslumælir (econ- mœlir) sem sýnir hvort bensín- eyðsla bílsins sé hagstœð eða óhagstæð hverju sinni. Audi er glæsilegur bíll, ekki síst innri búnaður hans sem markaður er af þýskri smekkvísi og fáguru SÝNINGARBÍLL Á STAÐNUM. m mmm n ggfe m $ iipfeÆ. H Mmm I HP f Laugavegi 170-172 Sími 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.