Tíminn - 20.06.1965, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.06.1965, Blaðsíða 6
6 SUNNUDAJSUR 20. júní 1965 TÍMINN FjölfœfSan Látið FJÖLFÆTLUNA fuilnýta þurrkinn. FAHE FJÖLFÆTLAN er betri og samt ódýraxL FJÖLFÆTLAN fylgir landinu bezt FAHE tekur af ailan vafa una vélakaupin. FAHR FJÖLFÆTLAN er fyrirliggjandi ÞOR HF RCTKMVSK SKÓLAVÖR&USTÍG 25 i ullk OMIHH Það má cetíð treysta Royal Osta- og Smjörsalan sf Snorrabraut 54. SVARTA HA F5FERÐ ★ * Rúmenía — Svartahafsstrendur — Kaupmannahöfn * * 8 JÚLÍ — 22 JÚLÍ if SVARTAHAFSFERÐ SUF sem tarin verður hinn 5. ágúst n. k. er þegar fullskipuð og fólk komið á biðlista. ir Því hefir verið ákveðið að efna til annarrar Svartahafsferðar sem verður í öllum atriðum eins og hin, en þessi ferð yrði farin hinn 8. júlí n. k. — Ferðaáætlunin er sem hér segir: ★ HINN 8. JÚLÍ n.k. efnir S U.F til SUMARLEYFISFERÐAR til hinnar víðfrægu SVARTAHAFSSTRANDAR, þar sem lofthitinn er vemulega 30 gráður en sjávarhitinn um 25° og seltgn minni en f Miðjarðarhafinu. ★ FLOGIÐ VERÐUR frá Keflavíkurflugvelli til MÁLMEYJAR i Svíþjóð og þaðan til CONSTANZ/i i RÚMENÍU, en þá er eftir klukku- stundar akstur til baðstrandarinnar Um margt er að velja eftir að þangað er komið; baða sig 1 fjórtán daga f sól og sjó eða fara 4 margs konar skemmtiferðir — iatnvel alla leið ti' ISTANBUL. ir AÐ ÞESSUM TÍMA liðnum. er aftur haldið til Málmeyjar og þaðan strax heim. eða þá. að lykkja er lögð á leiðina og skundað til KAUP- MANNAHAFNAR, þar sem dvalið væri næstu viku. áður en flogið væri heim frá Málmey Skemmri ferðin kostar kr. 12.985. en að viðbættri Hafnarreisunni kr. 15.385 00. ★ ATH.r INNIFALIÐ í VERÐtNU ER: Allar flugferðir og ferðir milli flug- valla og gististaða, gistingar á fyrsta flokks hótelum, allar máltíðir og fararstjórn. EF ÞÉR HAFIÐ f huga að slást f förina. þá skuluð þér hafa samband við FERÐASKRIFSTOFUNA LÖND OG LEIÐIR, sem mun gefa yður allar nánari upplýsingar fyrir vora hönd. í Tn SAMBAND UN'GRA FRAMSÓKNARMANNA oprr m~i .... - .. , * í öllum kaupfélagsbúdum HVEITI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.