Tíminn - 20.06.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.06.1965, Blaðsíða 10
gat hann verlð. LUCY CARY, FAMOUS STAR, (ddii/cc iN MORRiSTOWM topa — Farðu varlega, Lucy. — Borgarstjórinn bíður eftir að bjóða — Eg sem hélt að ég mundi verða laus Lucy Cary, hin fraega kvikmyndastjarna, yður velkomna. við umstang og laeti. kemur til Morrostown j dag. í DAG TÍMINN I DAG SUNNUDAGUR 20. júní 1965 í dag er sunnudagur 20. úní Sylverius Tungl í hásuðri iki. 5.15 Árdegisháflæði kl. 9.3 4 Heilsugæzla Slysavarðstofan , Hellsuverndar- stöðinnl er opin allan sólarhringinn. Næturlæknlr kL 18—8, simi 21230. •fr Neyðarvaktln: Slml 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12 Naeturvörzlu fram á mánudagsmorg un í Hafnarfirði annast Eirfknr Björnsson, Austurgötu 41, sfim 50 235. Næturvörzlu aðfaranótt 22. júní í Hafnarfirði annast Ólafur Einars son, Ölduslóð 46, sími 50952. Næturvörzlu annast Vesturbæjar- apótek. Hjónaband Jöklar h. f. Drangajökuil fór 13. þ. m. frá DuM in til NY og Charleston. Hafcjökull fór 15. þ. m. frá St, Jobns, NB. ta Calais, Rotterdam og Varbecg í Svfþjóð. Lanigjöiknll fór 15. þ. m. fró Prederica til Gloucester í Banda rfkjtmum. Vatnajöteull er í Keyteja- vík. Maarsbergen kemur kvSM öl Beyikjavíkur frá Lcmdon, Hamborg og Kotterdam. Hafsklp h. f. Langá fór frá Kaupmannahöfn | gær til Gdyrria. Laxá er f Genava. Ranigá fer fiá HuH í dag til íslands. Selá fór frá Vestmannaeyjum í gær til Hamborgar. Ferskeytlan Gfsli Ólafsson kvað: Fegurð lamar skot í skot, skotln ama tvlnna, þegar saman ber ég brot brotalama mlnna. Trulofun 17. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásta Valdimarsdóttir kenn- ari frá Núpl í Dýrafirðl og Hannes N. Magnússon, tæknifræðingur, Hagamel 25. Mánudaginn 21. júní verða skoðaðar bifreiðarnar R-7201 til R 7350. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Garðari Svavarssynl, ungfrú Unnur Ingibjörg Þórðardótt ir og Sævar Geir Svavarsson. Heim III þeirra er að Laugavegi 46 b. Félagslíf Kónur í Kópavogl. Kvenfélag Kópavogs fer sina árlegu skemmtiferð, sunnudaginn 27. júní. Upplýsingar i austurbæ, sími 40839 og í vesturbæ, sími 41326. Gengisskráning Flugáætlanir ÚTVARPIÐ Sunnudagur 20. júní 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. IÚtdráttur úr forustugreii um dagblað- anna. 9.10 Morguntónieikar. 11. 00 Messa í hátíðasal Sjómanna- skólans. Prestur: Séra Amgrímur Jónsson. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson. Kirkjukór Há- teigssófcnar syngur. 12.15 Há- degisútvarp. 14.00 Miðdegistón leikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Gamalt vin á nýjum belgjum. Troels Bendtsen kynnir þjóðlög úr ýmsum áttum. 16.30 Veður- fregnir. 17.30 Barnatími: Helga og Hulda Valtýsdætur stjóma. 18.30 Frægir söngvarar syngja: Kim Borg. 19.30 Fréttir. 20.00 Kórsöngur: Nortaan Luboff syng ur. 20.15 Árnar okkar. Guð- mundur Kjartansson jarðfræðing ur flytur erindi um Tungnaá. 20. 45 Fiðlukonsert í d-moll eftir Tartini. 21.00 Sitt úr hverri átt inni. Dagskrá í samantekt Stef áns Jónssonar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 DansTög. 23. 30 Dagskrárlok. Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug. Sólfaxi fór til Glasg'. og Kaupmanna hafnar kl. 08,00 í morgun. Væntan legur aftur til Reykjav. kl. 22.40 í kvöld. 1 Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Egils- staða (2 ferðir) og Vestmannaeyja. Vinningsnúmer í Sumarhappdrætti Krabbameinsfélagi Reykjavikur: Bifreið 32381, hjólhýsi 26201. Vinn- inganna má vitja í skrifstofu féjags ins að Suðurgötu 22. Frá Flugsýn. Flogið alla daga nema sunnudaga tiT Norðfjarðar Farið er frá Reykjav. kL 9.30 árdegis. Frá Norðfirði kl. 12. Nr. 31. — 5. júní 1965. £ 119,64 119,94 Bandarlkjadollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,91 40,02 Danskar krónur 620.65 622,25 Norsk króna 599,66 601,20 Sænskar krónur 832,35 834,50 1 Finnskt mark 1.335,72 1.339,14 DENNI — Mamma er í baðl. Viitu ekkl segja mér kjaftasögurnar í stað- DÆMALAUSIlnn? Nýtt franskt mark 1.335,72 1.339,14 Franskur franld Belglskur frankj Svissn. frankar Gyllini Tékknesk króna V.-þýzkt mark Llra (1000) 876,18 86,34 991,10 878,42 86,56 993,65 1.191.80 1.194.86 596,40 598,00 1.080,80 1.088,62 68,80 Austurr schillingur 166,46 Pesetl 71,60 63,98 166,88 71,80 Relkningskróna — Vöruskiptalönd 90.86 100,14 Reiknlngspund - Vörusldptalönd 120.25 120,55 rC\ i Siglingar Söfn og sýningar Hekla fór frá Eeykiavíik kl. 18.00 í * gær í Norðuriandaferð. Esja fór frá Reykjavik kl. 20.00 í gærkvöld austur um land í hringferð, Herjólf ur fer frá Reykjavík annað kvöld til Vestmannaeyja. Skjaldbreið er á Húnaflóa. Herðpbreið var við Hom í gærmorgun á austurleið. ÁsgrímsSafn er opin á sunnudög- um, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 1,30—4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er lokað i sumar vegna viðgerða. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðal- safnið Þingholtestræti 29 A, simi 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14 —22 ölla virka daga, nema laug- ardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúlð Hólmgarðl 34 opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið Sólhelmum 27, simi 36814, fuUorðinsdeild opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16— 21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19. Barnadeild opin aUa virka daga nema laugardaga kl. 16—19. •fr Bókasafn Dagsbrúnar, Llndargötu 9, 4. hæð, til hægri. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept. tii 15. mai sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e.h. Laugardöga kl. 4—7 e. h. Sunnu- daga kl 4—7 e. n. fr Bókasafn Seltjarnai .íess er opið Mánudaga kL 17,15—19 og 20—22. Miðvikudaga kL 17,15—19. Föstu- daga kL 17,15—19 og 20—22. * ' ^ Reykjav[k hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Samvinnubankanum, Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K og bjá Kirkjuverði og kirkjusmiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðu- hæð. Gjafir til kirkjunnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. Kvenfélagasamband fslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Lauf- ásvegi 2 er opin kl. 3—5 alla vjrka daga nema laugardaga. Sími 10205 KIDDI Á morgun Mánudagur 21. júni 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síð degisútvarp. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 18.50 Tilk. 19. 20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Um daginn og veginn And rés Kristjánsson ritstjóri talar. 20.20 Orgelleikur 1 Kristskirkju í Landakoti: Martin Hunger leik ur. 20.45 Skiptar skoðanir. Indr- iði G. Þorsteinsson rithöfundur hefur með höndum umsjón þátt arins. 21.10 íslenzk tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Vertíðarlok“ eft ir séra Sigurð Einarsson. Höf- undur les (12). 22.00 Fréttir og wðurfregnir. 22.10 Á leikvang inum. Sigurður Sigurðsson talar um íþróttir. 22.25 Hljómplötu- safnið í umsjá Gunnars Guð- mundssonar. 23.15 Dagskrárjok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.