Tíminn - 20.06.1965, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.06.1965, Blaðsíða 13
STJNNUDAGUR 20. júní 1965 NÝKOMIÐ! • Red meranti • Afromozia • Mahogany • Gaboon • Sorplúgur • Alukraft • Eik • Eíkar-parkett • Tarkett flísar og lím • Asbestos Venyl BYGGIR h/f. sími 34069 Traktor óskast til kaups með góðum greiðsluskilmálum. Þarf að vera með sláttuvél og helzt með múgavél. Tilboð, er greini verð, ástand og tegund, send- ist afgr. blaðsins fyrir 14. júlí n.k., merkt: „Traktor11. Sængur Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún og fiður- held ver. Nýja fiðurhreinsunin Hverfisgótu S? A. Sími 16738. Glatt skemmtanalíf: Veitingastaðir, næturklúbbar, útileikhús, tennis- og golfvellir, siglingar, dans á hverju kvöldi og margt fleira ... I TÍMINN Sérstæðir fjölskyldu-afslaettir: Fyrir börn tveggja til tólf ára, greiðist frá 5.800.-----; yngri en tveggja ára fá ókeypis á staðnum. Mjög skemmtilegar stuttar ferðlr til tyrkneska Istanbul, rússnesku Odesso, hinna sérstæðu ósa Dónár, Karpatafjall- anna voldugu, höfuðborgarinnar Búkar- est og margra, margra annarra ... I Dásemdar böð í Svartahafinu; baðströnd með fínasta sandi, vatnshitinn um 22°, og lofthitinn um 25°; hreinasta og bezt umhirta ströndin í allri Evrópu. Pemingar yðar eru miklu meira virtH: hærra gengi, þegar þér skiptíð pemingum yðar í rúmenskan ferðamanna- gjaldeyri; þar að auki tollfrjáls verzlun i Mamaia og 20% ferðamannaafsláttur i öllum verzlunum alls staðar í Rúmeníu. Nýmóðins hótelþægindi: Sérhverju hótelherbergi 1 allri Masnaia Eylgir eigið steyipibað og salemi; ÖD hótel liggja við ströndina! Um marga brottfarardaga að velja í júní, júlí og ágúst. Flogið með fjögurra hreyfla skrúfuþotum. Farpantanir hjá eftirtöldum ferðaskrifstofura? Lönd&Leiðir Útsýn Landsýn Saga eða hjá öðrum íslenzkum ferðaskrifstofum. [ L0FUNAR RINGIR AMTMANNSSTIG 2 HALLDOR KKiSTINSSON Sullsmiðmr — Símt 16979 Gra$/!í. RIFFILL til sölu B R N O Hornet með kíki, mjög vandaður, er til sölu. Nánari upplýsingar í síma 37831 til kl. 2 á daginm. SUMARFERÐ FRAMSÖKNARFÉLAGANNA I REYKJAVÍK * VERÐUR AÐ ÞESSU SINNI FARIN NÆSTKOMANDI SUNNUDAG, 27. JÚNÍ. * * EKIÐ VERÐUR UM ÞINGVÖLL, KALDADAL OG BORGARFJÖRÐ OG ÁÐ Á MÖRGUM FÖGRUM STÖÐUM. * LAGT VERÐUR AF STAÐ FRÁ TJARNARGOTU 26 KL. 8.30 STUNDVÍSLEGA. * FARARSTJÓRI: KRISTJÁN BENEDIKTSSON, BORGARFULLTRÚI. * ÁVARP FLYTUR ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON, ALÞINGISMAÐUR * KVIKMYND AF FERÐINNI GERIR VIGFÚS SIGURGEIRSSON. SEÐ VERÐUR FYRIR 2 MATARPÖKKUM, EN ÆTLAST ER TIL AÐ ÞÁTTTAKENDUR HAFI MEÐ SÉR KAFFI EÐA ÖLFÖNG * MIÐAPANTANIR Á SKRIFSTOFU FRAMSÓKNARFLOKKSINS, SÍMAR 16066 og 15564, EN SALA ÞEIRRA HEFST Á ÞRIÐJUDAG. AUK ÞESS VEITIR SKRIFSTOFAN ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR. * ÞÁTTTAKA í FYRRI FERÐUM FÉLAGANNA HEFUR VERIÐ MJÖG MIKIL OG ERU ALLIR HVATTIR TIL AÐ TRYGGJA SÉR MIÐA TÍMANLEGA. FRAMSÓK NARFÉLÖGIN í REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.