Tíminn - 20.06.1965, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.06.1965, Blaðsíða 15
SUNNTJDAGTJR 20. íúní 1965 TÍiyiiNN VERULEG AUKNING Framtiald aí 1. síðu. eru að meðaltali, þ.e. í V.-Barða- strandarsýslu, eru þau 5.34 ha., en rnest í Bang., 19.65 ha. í 10 sýslum eru tún minni en 10 ha. að meðaltali, en meðaltúnstærðin er þá talin vera 12.71 ha. Gunnar sagði það liggja í aug um uppi, að Ibúskaparaðstaða hlyti að vera mjög misjöfn, þegar stærð ræktaða landsins væri svo misjöfn, sem raun ber vitni. Það hlyti að vera erfiðari og tekjuminni bú- skapur, sem byggður væri á 5— 6 faa ræktaðs lands en sá, sem byggður væri á 20 ha. Og þess væri ekki að vænta, að slíkur smábúskapur gæfi viðunandi lífs- kjör með því verðlagi. sem við búum, og höfum búið við, og það an af síður að faann gefi af sér fjármagn til nýrra framkvæmda. — ,,í sambandi við þetta vil ég endurtaka, að ákveðið hefur verið að ráðstafa þeim 5 milljónum, sem ríkið leggur fram á fjárlög- um árlega í 5 ár skv. samkomulag inu í fyrra, til fajálpar Þeim bænd um, sem hafa minna tún en 12 ha., að koma ræktun upp í það mark. Verður því á þessu ári var ið í nokkra hreppa í N-Þing. og N- og S-Múlasýslum og ef tíl vill víðar, eftir því, sem dugar til. Og þannig verður haldið áfram um land allt. — En þetta er ekki nóg. Aukin ræktun kallar á aðra fjárfestingu, svo sem bústofn, byggingar og nýjan vélakost. Þar er hætt við að strandi hjá mörg um þessara bænda. Fjárfestingin er svo dýr —“, sagði Gunnar. Gunnar sagði það því spurníng una, hvort hægt væri að lækka fjárfestingarkostnaðinn með ein- faverjum hætti og sagði Gunnar m. a. að gera þyrfti lánamálin hagstæðari en nú er. Sagði Gunn- ar það mjög koma til álita, þeg- ar um takmarkað útlánsfé væri að ræða, að reyna að hjálp þeim, sem skemmst væru komnir með framkvæmdir með því <xð veita þeim hlutfallslega hærri lán en öðrum bændum, og til lengrí tíma, og ef til vill afborgunarlaus fyrsti; áiin. Gunnar sagði, að margt fleira hefði áhrif á framtíð byggðarinn ar í hinum einstöku héruðum og nefndi einkum tvö atriði. í fyrsta lagi væru orðnir miklir erfiðleikar á að fá hjálp, ef for föll verða hjá bændum eða hús freyjum. Þarna þyrftu bændur að reyna að grípa til félagslegra úr- ræða, m. a. reyna að skipuleggja þjónustustarfsemi í heilum sýsl um eða landshlutum. sem gætu hlaupið í skarðið, þegar á liggur. Þá ættu bændur einnig að hug- lr.iða hvort ekki væri orðið tíma bært, og nauðsynlegt. að skipu- Jeggja umferðavinnu, svipað og í jarðtæktinni til að koma upp nauð synlegum byggingum og við fleiri bústörf. Þá minntist Gunnar á skóla og fræðslumál sveitanna og kvað óvið unandi. að sveitaæskan búi við miklu íakari aðstöðu á þvi sviði en Þéttbýlisfólkið. Taldi hann, að sveitafólkið þyrfti sjálft að hafa forystu um úrbætur á þessu sviði. Þá sagði Gunnar, að engin á- kvörðun hafi verið tekin enn varð andi uppsögn verðlagsgrundvallar næsta verðlagsár. Hefðu aðilar komi sér saman um að fresta uppsögn frá a. marz til 30. júní n. k.. þar sem þeir vildu sjá, hver þróunin yrði í verðlagsmálum al- mennt. Að lokum gat hann þess, að þetta væri 20. aðalfundurinn, * og gat nokkuð um þróun landbún aðarins á þessu tuttugu ára tíma bili. ódýrar reiknjvélar og góðar: GENERAL handdr. 4 985.00 GENERAL rafdr. 7.485.00 Sendum í póstkröfu. SKRIFVÉLIN Bergstaðastræti 3, sími 19651 I YÐAR ÞJÓNUSTU ALLA DAGA HjólbarðaverkstæSið HRAUNNOLT við Miklatorg gegnt Nýjo SendibílastöSirn Opið alla daga trá kl 8 Hötum tyrirliggj njólbarða i flestum stærðum Siaukin saia BRIDGESTCNE sannar gæðin veitir auki? öryggi akstri B R I D G E S ðvallt tyrjrliggjandi GOÐ ÞJÓNUST A Verzlun og viðgerðir Gúmíbarðinn h f. Ingólfur Jónsson. landbúnaðar- ráðherra, flutti ávarp á fundinum í morgun. Fundarstjórar eru Bjarni Halldórsson, Uppsölum og Vil- hjálmur Hjálmarsson Brekku, en fundarrítarar Ingi Tryggvason. N'mi 10300 Kárhóli og Einar Halldórsson. Set bergi. Fundinum á að ljúka annað kvöld. LAUGARAS B-JU Simar 42071> og „Jessica" Ný amerlsk stórmjma ) litum og sctnemascope Myndin ger ist a uinni fögru Sikiley í Mið jarðarhafi Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZK UH TEXTl Allra síðasta sinn. Barnasýning kl. 3. Hatari Spennandi mynd í litum. HAFNARBÍÖ Að drepa söngfugl Sýnd kl. 9. Þar sem gullið glóir Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. sim xna* Máisókn (The rnal) Stórkostleg nvikmyna gerð af OrsoD Welles seftii sögu Eranz Kafka der Prozess Sýna fci » Pétur og Vívi Sýnd kl. 7. Sitting Bull Sýnd kl, 5. Strokufangarnir með Roy Rogers. Sýnd kl. 3. PjÓJi$CCL@& Samtíðir er Pórscató- HÚSEIGENDUR Smlðuri' ollukyntí mið st.öðvarkfVla tyrti sj&li virka tliubrenaara Ennfremui siötftrekkl andi iliukatla óháðs rafmagnl . • 4 Tb. Notið spar nevtna Katia Viöurkenndii al örygg tseftirliti rfkisins Framieiðum etnnlg oeyzluvatnshitars i bað Pantanli > sims 50842 Sendurr um allt lantL Vélsrrnðia Alftaness HJÓLHAKbA VIÐGFROIB Opið alli daga (líkf taugardagf og sunnudaga frr Ki ..39 cii 22> / ■ i 'iUMMIVIMMiSTOt-A.N b.t Skinhoit 35 Keyk.lavik. Simi 18955 15 Siml 11544 ÞJÓDLEIKHÚSID 30 ára hlátur (30 Years of Fun) Ný amerísk sikopmyndasyrpa sú bezta sem gerð hefur verið til að vekja hlátur áhorfenda. í myndinni koma fram Chaplln, Buster Keaton, Gög og Gokke o. fl. Sýnd kL 3, 5, 7 og 9. Engin sérstök barnasýning. Aukamynd á ölum sýningum geimferð Banda- ríkjamannanna White og McDevitt. Sýning í kvöld kl. 20. Sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tíl 20. Sími 1-1200. jLEHCFÍ HEYKWÍKDR? GAWLfl 810 4|rnl I147T Horfinn æskuljómi (Sweet Bird of Vouth) Víðfræg bandarfsk verðlauna- Bönnuð innan 16 ára. Paul Newman, Geraldlne Page. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára Káti Andrew með Danny Kaye. Sýnd kl. 3. Klml 11384 Spencer-fiölskyldan (Spencer's Mountatn) Bráð?kemmtUeg. ,ný. amerlsk stórmynd 1 lltum og Cinema- Scope Henry Fonda, Maureen O'Hara, — tslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. 12 Bugs Bunny teiknimyndir Sýnd kL 3. T ónabíó Slml: 111» Bleiki pardusinn (The Ptnk Panther) Heimsfræg og snUldar vel gerð, ný. amerísk gamanmynd f Ut- um og Technlrama. David Nlven, Peter SeUers og Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Lone Ranger sýnd kl. 3. S|ml I8H3D Árásar flugmennirnir (The War Lover) Geysi spenandi og viðburðarrík ný ensk- amerisk kvxkmynd, um flughetjur úr síðustu heims styrjöld. Kvikmyndin er gerð eftir hinni frægu bók John Herseys „The War Lover". Steve McQueen og Robert Wagner. Sýnd kl 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Ferðir Gullivers Til Putalands og Risalands. Sýnd kl. 3. Sýning i kvöld kl. 20.30. Uppselt. Aukasýning fimmtudag. Allra síðasta sinn. Ævintýri á gönguför Sýning miðvikudag kl. 20.30. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan j Iðnó er opin frá kL 14. simi 13191. iiiiiiiiiiiniiiii'iiwirm KDRAViAcSBl.Q stml 4198» 3 ástmeyjar (Amours Célébres) Ný, frönsk stórmynd i Utum og CinemaScope. Myndin ei leik in af mörgum frægustu leikur um Frakka. Danskur texti. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3. Bítlarnir Sfmt 22140 Hver hefur sofið í rúminu mínu? (Who‘s been sleeping in my bed?) Bráðskemtileg ný bandarísk kvikmynd í Panavision og Technicolor.um afleiðingar þess þegar ruglað er saman leikaar og hlutverkinu, sem hann hef- ur með hendi. Aðalhlutverk: Dean Martln, Elizabeth Montgomery. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3. Átta börn á einu ári með Jerry Lewls. Simi: 50249 Ástareldur Ný sænsk úrvalsmynd telón í CinemaScope, gerð eftlr bitin j nýja sænska leikstjóra Vílgot t Sjöman. Bibi Andersson, Max Von Sydon. Sýnd kl. 7 og 9. Sumar í Tyról Hin skemmtilega mynd með Peter Alexander. Sýnd kl. 5 Flemming í heima- vistarskóla Sýnd kL 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.