Morgunblaðið - 11.04.1979, Page 4

Morgunblaðið - 11.04.1979, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1979 Hjartans þökk flyt eg öllum þeim, sem heiöruöu mig á áttræöisafmæli mínu, þann 4. aþríl s.l. meö heimsóknum, heillaóskum og gjöfum. Guð blessi ykkur öll. Ágúst Andrésson. Vinningar í happdrætti 4 — bekkjar Verslunar- skóla Islands. Dregiö var 1. apríl Vinningsnúmer: 1. 7143 2. 3437 3. 2000 4. 7327 5. 4314 6. 4621 7. 1409 8. 5448 9. 10962 -io. 2659 11. 10159 12. 8549 13. 1359 14. 6988 WIKA Þrýstimælar Allar stæörir og geröir. L—j .JJ<!)xn)©®©[Ri <§t CS(Q) Vesturgötu 16, simi 1 3280. Segulstál i Vigtar 1 ktló. Lyftir 60 kílóum. Stærö 8x9x3 sentimetrar. Gott til aö „fiska“ upp járnhluti úr sjó, ám, vötnum, gjám, svelg, tönkum. Líka til aö halda verkfærum og smíöahlutum. Sendum í póstkröfu. iinLr ^ SöMffteityigjiuiír «j<§>in)®®®ifi> <& ©(q) Vesturgötu 16, sími 13280 SKIPAÚTGCRB RÍKISINS m/s Esja fer frá Reykjavík miövikudaginn 11. apríl til ísafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: ísa- fjörð, (Bolungarvík, Súganda- fjörð og Flateyri um ísafjörö), Þingeyri, Patreksfjörö, (Bíldu- dal og Tálknafjörö um Patreks- fjörö. Móttaka til hádegis á miöviku- dag. Börn eru þakklátir njótendur þess, sem sjónvarpið býður þeim upp á. Áhuginn leynir sér ekki í svip þessara barna, en þau eru þarna að ræða við blm. um barnaárið. Sjónvarp í dag kl. 18.00 Klukkustund barnanna Börnum er ætlaður sér- stakur tími í dagskrá sjón- varps á miðvikudögum frá kl. 18.00-19.00. Svo verður einnig í dag. A dagskrá verður „Barbapapa“ — þáttur sem endursýndur er úr „Stund- inni okkar“ s.l. sunnudag. Jón Þórarinsson hjá Lista- og skemmtideild sjónvarps- ins sagði, að þetta væri ný ráðstöfun, sem gera ætti tilraun með. Einnig verður þátturinn „Börnin teikna“ sagði Jón, að sá þáttur kæmi til af því, að börnin senda „Stundinni okkar“ mjög mikið efni, sem ekki hefur unnist tími til að afgreiða þar. „Hláturleikar" er 3. þátturinn í bandarískum teiknimyndaflokki. Væntanlega verða syndir 13 þættir. „Sumar í sveit“ verður síðasti liðurinn í klukku- tímadagskrá barnanna, en það er kvikmynd um litla stúlku og líf hennar og starf í sveitinni á sumrin. Sú mynd var sýnd í „Stund- inni okkar“ árið 1971. Myndin er í svart-hvítu. Útvarp kl. 20.00: „Úr skóla- lífinu” I þættinum „Úr skóla- lífinu", sem er á dagskrá útvarps kl. 20.00 í kvöld verður . fjallað um nemendaskipti milli landa. Stjórnandi þáttarins er Kristján E. Guðmundsson. Sjónvarp kl. 22.35: „Sprengið brýrnar” A dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 22.35 er banda- rísk bíómynd frá árinu 1955, byggð á sögu eftir James A. Michener. Sagan gerist á tímum Kóreustyrjaldarinnar. Lögfræðingurinn Harrý Brubaker gegnir herþjónustu í sjóhernum og er sendur til vígstöðv- anna. Aðalhlutverk William Holden, Grace Kelly, Fredric March og Mickey Rooney. Leikstjóri Mark Bobson. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. Útvarp Reykjavík MIÐVIKUDAGUR 11. apríl MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir lýk- ur lestri sögunnar „Góðan daginn, gúrkukóngur“ eftir Christine Nöstlinger í þýð- ingu Vilborgar Auðar ísleifsdóttur (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög. frh. 11.00 Höfundur kristindóms- ins, bókarkafli eftir Charles Harold Dodd. Séra Gunna Björnsson í Bolunrarvík les kafla um dauða og upprisu Krists, — annan hluta af þremur. 11.25 Kirkjutónlist: Máni Sig- urjónsson leikur á Steinmey- erorgel norður-þýzka út- varpsins í Hamborg Intro- duktion og passacagliu í d-moll eftir Max Reger, Tokkötu og fúgu í F-dúr og Prelúdíu og fúgu í f-moll eftir Johann Sebastian Bach. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatíminn. Sigríður , Eyþórsdóttir stjórnar. Ágúst Guðmunds- son les m.a. nokkrar sögur af Bakkabræðrum. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sú nótt gleymist aldrei“ eftir Walter Lord. Gísli Jónsson menntaskóla- kennari byrjar lestur þýð- ingar sinnar. 15.00 Miðdegistónleikar: Hljómsveit . Leopolds Stokowskis leikur „Svaninn frá Tounela“, sinfónískt ljóð eftir Jean Sibelius/ Fíl- harmoníusveitin í Vín leikur Sinfóníu nr. 4 í d-moll eftir Robert Schumann; Georg Solti stjórnar. 15.40 íslenzkt mál: Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar frá 7. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Leyniskjalið“ eftir Indriða Úlfsson. Höfundur les (5). 17.40 Á hvftum reitum og svörtum. MIÐVIKUDAGUR 11. apríl 18.00 Barbapapa Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá síðasta sunnudegi. 18.05 Börnin teikna. Kynnir Sigrfður Ragna Sig- urðardóttir. 18.15 Hláturleikar. Bandarfskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Sumar í sveit. Kvikmynd um litla stúlku og líf hennar og starf í sveitinni á sumrin. Áður sýnd í Stundinni okkar árið 1971. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Vaka. Kynnt verður frönsk kvik- myndavika, sem hefst 17. apríl. Umsjónarmaður Ágúst Guð- mundsson. Stjórn upptöku Þráinn Bert- elsson. 21.20 Lifi Benovský Fjórði þáttur. Cypro varð- stjóri. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 22.35 Sprengið brýrnar (The Bridges at Toko-Ri). Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1955, byggð á sögu eftir James A. Michener. Leikstjóri Mark Robson. Aðalhlutverk William Hold- en, Grace Kelly, Fredric March og Mickey Rooney. Sagan gerist á tímum Kóreu- styrjaldarinnar. Lögfræð- ingurinn Harry Brubaker gegnir herþjónustu í sjó- hernum og er sendur til vígstöðvanna. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.01 Dagskrárlok. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ_____________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Samleikur í útvarpssal: Guðný Guðmundsdóttir og Philip Jenkins leika Sónötu nr. 2 í D-dúr eftir Sergej Prokofjeff. 20.00 Úr skólalífinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinun, sem fjall- ar um nemendaskipti milli landa. 20.30 Útvarpssagan: „Hinn fordæmdi“ eftir Kristján Bender. Valdimar Lárusson les sögu- lok (4). 21.00 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.45 Píanótónlist. Winifred Atwcll leikur verk eftir Rakhmaninoff, Sind- ing, Beethoven, Chopin og Debussy. 22.05 Sunnan jökla. Magnús Finnbogason á Lágafelli tekur saman þátt- inn, þar sem talað verður við séra Halldór Gunnarsson í Ilolti undir Eyjafjöllum og Stefán Runólfsson á Beru- stöðum í Ásahreppi. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (49). 22.55 Úr tónlistarlffinu. Knút- ur B. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.