Morgunblaðið - 11.04.1979, Side 6

Morgunblaðið - 11.04.1979, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1979 r FCTE l Tl í DAG er miövikudagur 11. apríl, LEONISDAGUR, 101. dagur ársins 1979. — Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 05.53 og síödegisflóö kl. 18.12. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 06.12 og sólar- lag kl. 13.29. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.29, og tungliö er í suöri kl. 00.26. (íslandsalmanakiö) 1 í FYRRINÓTT var þriggja stiga írost hér í Reykjavík, en norður á Grímsstöðum, þar sem kaldast var á landinu fór frostið niður í 7 stig um nóttina. Sólskin var hér í bænum á mánudaginn í hálfa aðra klukkustund. í fyrrinótt var mest úrkoma á Gjögri, tveir mm. VEIRUFRÆÐINGUR. í Lög- birtingablaðinu er tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- ráðuneytinu um að ráðuneyt- ið hafi veitt Guðrúnu Agnarsdóttur lækni leyfi til þess að mega starfa sem sérfræðingur í veirufræði hér á landi. BÚSTAÐASÓKN: Félags- starf aldraðra kl. 2—5 síðd. í dag. Unnur Jensdóttir söng- kona kemur í heimsókn. BARÐSTRENDINGA- FÉLAGIÐ hefur skemmtun fyrir aldr- aða Barðstrendinga í safnað- arheimili Langholtskirkju á skírdag kl. 13.30. FRÁ HÖFNINNI Fruit. Þá var Selá væntanleg að utan í gær, og Rangá átti að leggja af stað áleiðis til útlanda. Selfoss átti einnig að leggja af stað aáleiðis út í gærkvöldi og þá áttu togararnir Ingólfur Arnar- son, Vigri og Ogri að halda til veiða á ný. í fyrrakvöld fór Kljáfoss á ströndina. í GÆRMORGUN kom Helgafell til Reykjavíkur- hafnar að utan og togarinn Ásbjörn kom af veiðum og landaði aflanum en hann var með rúmlega 200 tonna afla. Þá kom í gærmorgun sjald- gæfur gestur, en það er frystiskip austan frá Taiwan, sem komið er til að lesta frystar loðnuafurðir til Japans. Skipið heitir Pafsic BLÖO OG TÍMARIT MERKI KROSSINS, 1. hefti 1979 er komið út. Efni þess er: Bækur og blöð í þjónustu kirkjunnar, eftir T.O. Sam- verkamenn Móður Teresu, eftir T.Ó.; Norðurlönd og heimskirkjan, fréttir af fundi kaþólskra Norðurlanda- biskupa á Mariaholm, eftir Hallvard Rieber-Mohn OP; Jean-Baptiste Baudoin, hetjusaga úr sögu trúboðsins á íslandi, eftir Hinrik biskup Frehen; Leikmannafundur Magleás, eftir T.Ó.; Hverju trúum við? 1. kafli, eftir Otto Hermann Pesch; Föstustarf- semin 1979, auk þess ýmsar fréttir um bækur og fleira. | messur ~| DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS, Landakoti: Biskupsmessa og olíuvígsla kl. 6 sfðd. í kvöld. AÐVENTKIRKJAN Reykja- vfk: Guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. í DAG er Leonisdagur, messudagur tileinkaður Leó mikla, páfa í Róm (dáinn 463). Ungur var ég og gamall er ég orðinn, en aldrei aé ég réttlétan mann yfirgef- inn, né niðja hans biðja sér matar.(Sélm. 37,25.) I KFtOSSGÁTA J 1 2 3 4 5 ■ ■ • 6 7 8 > ■ ’ ■ 10 ■ 12 ■ " 14 15 16 ■ ■ " LÁRÉTT: - 1. semja, 5. skaði, 6. einstætt foreldri, 9. æsta, 10. skaut, 11. varðandi, 13. braut, 15. sefar, 17. hundur. LÓÐRÉTT: — 1. frumstæð jurt, 2. fúsk, 3. vegur, 4. kraftur, 7. aldan. 8. lægð, 12. fæði, 14. fugl, 16. mynni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1. duKKan, 5. öí, 6. seKKÍr. 9. enn, 10 ln., 11. NN, 12. ölL 13. tind, 15. Odd, 17. mótuðu. LOÐRÉTT: — 1. dósentum, 2. KÖKn, 3. gíg, 4. nornir, 7. enni, 8. ill, 12. öddu, 14. not, 16. dð. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Rvík Ágústa Hafdís Sigur- þórsdóttir og Viðar Gunnars- son. — Heimili þeirra er að Höfðabraut 4, Akranesi. (Ljósm.st. Þóris.). í HVALSNESKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Magnea Árnadóttir og Vidar Lökken. (Ljósm.st. SUÐURNESJA.) ást er j/ Þetta ætti að geta orðið vísir að heilbrigðari viðskiptaháttum í þessu landi! 2-0 ... að bíða með matinn pótt hann komi aeint heim. TM Heg. U.S. P«l. Oll.—all rlghls roservad ® 1978 Lo* Angele* Tlmes Syndicate KVÖLD-, NÆTUR— OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 6. aprfl til 12. aprfl, að báðum dögum meðtöldum, veróur sem hér sejfir: í AUSTURBÆJAR APÓTEKI. En auk þess er LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, HÍmi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná nambandi við læluii á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS tlU vlrka daga kl. 20—21 ok 4 laugardöKum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidöKum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við iæluii í sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til Idukkan 8 árd. Á mánudögum er I.ÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúðir og læluiaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuflorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Síml 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. /\nn Reykjavíksími 10C00. ORÐ UAublNo Aknreyrí sfmi 96-21840. a ii ii/rr a i u ia HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OjUIÁKAnUO spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga ti' ,’ustudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardög- um og Nunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 ■ :i kl. 19. HAFNARBÍIÐIR: Alla daga kl. 14 tll kl. 17 -■g kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kJ. 18.30 tii kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYF iAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega k). 15.15 til kl. 16.15 og ki. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga tii laugardaga kl. 15 til k). 16 og kl. 19.30 til kl. 20. ChCM LANDSBÖKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OUrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsallr eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9— 16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- daga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, flmmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eitir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud, —föstud. ki. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR- ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. Id. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Mánu- d.-föstud. kl. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES- SKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. mánud.—föstud. kl. 14-21. iaugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í íélagsheimllinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14- 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERfSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóh. Kjar- vals opin aiIs^Aka daga nema mánudaga kl.16—22. klflP22. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRfMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag tii föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er oplð þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9-10 aila virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag Id. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð miiii kl. 13—15.45.) Laugar- daga Id. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tímar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. nii a aiaw ai/T VAKTÞJÓNUSTA borgar- DlLANAVAM stofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tiikynningum um bilanii á veitukerfi borgarínnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. r > GENGISSKRÁNING NR. 69— 10. apríl 1979. Eining Kl. 12.00. Kaup Sala 1 Bandaríkjadoilar 328.20 329,00* 1 Stsrlingspund 8*8,00 689,70* 1 Ksnsdadollsr 208,80 288,30* 100 Dsnsksr krónur 6207,20 6222^0* 100 Norsk.r krónur 0363,80 83794»* 100 Sssnskar krónur 7471,80 7490,00* 100 Finnsk mðrk 8100,00 8210,00* 100 Franskir frankar 7829,70 7548,00* 100 Baig. franksr 1001A0 1094£0* 100 Svissn. frsnksr 10069,80 19116,40* 100 Gytlini 18006,10 16035,20* 100 V.-Þýzk mörk 17287,10 17329,40* 100 Lírur 38,90 39,00* 100 Austurr. Sch. 2352,60 2358.30* 100 Escudos 872^0 674,00* 100 Pasatar 477,70 478,80* 100 Yan 153,21 153,58* * Br*yting frá riöustu ritráningu. v I Mbl. fyrir 50 árum Um helgar kfl nRétt fyrir páflkana kom hingað til bæjarinfl madur nokkur flunnan úr Keflavík. Drakk hann fliíC ölvaAan. hvo aA lögreglan varð aA hafa afnkipti af honum. Var hann með tvær flöekur á sér af heimabrufffiruAu áfengri. ViAurkenndi hann fyrir lögregl- unni að hafa bruffgaÖ þetta sjálfur. — Var í snatri gerð húflrannsókn hjá manninum þar syðra. Fundust þá bruffffunaráhöld og eitthvað af áfengi. Var það allt sent hingað Huður. í efnarannsóknarfltofunni kom í Ijós að alkoholinnihald áfenigsinN var 49 prócent. í gær var maðurinn dæmdur f 1000 króna wekt, í einfalt 10 daga fangelsi og bruggtæki og áfengi gert upptækt.* GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 10. apríl 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 361,02 361,90* 1 Startingspund 756,80 758,65* 1 Kanadadotlar 314,16 314,93* 100 Danskar krónur 6827,92 8844,53* 100 Norskar krónur 8999,98 7017,12* 100 Sssnskar krónur 8218,98 8239,00* 100 Finnak mörfc 9009,00 9031,00* 100 Franskir frankar 8282,67 8302^0* 100 Baig. frankar 1200,98 1203,95* 100 Svissn. frsnksr 20976,78 21028.04* 100 Gyllini 17595,71 17838,72* 100 V.-Pýzk mörk 19015,81 19062434* 100 Lírur 42,79 42,90* 100 Austurr. sch. 2587 J6 2594,13* 100 Escudos 739,53 741,40* 100 Pssatar 525,47 528,68* 100 Ysn 168,53 188,94* Brayting frá síduatu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.