Morgunblaðið - 11.04.1979, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 11.04.1979, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1979 Nokkrar messur á skírdag GUÐSPJALL DAGSINS: Lúkas 22.: KvöldmáltíAin LITUR DAGSINS: Fjólublár. Litur iðrunar og yfirbótar. DÓMKIRKJAN: Messa og altarisganga kl. 11. árd. Séra Hjalti Guðmundsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Skírdagur: Fermingarmessa kl. 10.30 árd. í Bústaðakirkju. GRUND - elli og hjúkrunarheimili: Messa og altarisganga kl. 14. Fél. fyrrv. sóknarpresta. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. á skírdag. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Föstudagurinn langi: Messa kl. 9 síðd. (altarisganga). Annar páskadagur: Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Skírdagur: Fermingarmessa kl. 11 árd. Sóknarprestur. KOTSTRANDAKIRKJA: Skír- dagur: Fermingarmessa kl. 2 síðdegis. KIRKJUHVOLSPRESTAKALL: Föstuguðsþjónusta á skírdag kl. 2 í Hábæjarkirkju. Páskaguðsþjónusta á páskadag kl. 10.30 árd. í Hábæjarkirkju. Fermingarguðsþjónusta á páskadag kl. 2 síðd. í Árbæjar- kirkju. Páskaguðsþjónusta á annan páskadag kl. 2 síðd. í Ási. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknar- prestur. ODDAKIRKJA: Guðsþjónusta og altarisganga skírdag kl. 6 síðd. Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 2 síðd. Annar páskadagur: Fermingarguðs- þjónusta kl. 2 síðd. — Séra Stefán Lárusson. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta á páska- dag kl. 11 árd. Séra Stefán Lárusson. KELDNAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðsþjónusta á föstudaginn langa kl. 2 síðd. Séra Stefán Lárusson. SAURBÆJARPRESTAKALL: Páskamessurnar: Hallgríms- kirkja í Saurbæ: Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Leirárkirkja: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 15.30. Innra-Hólms- kirkja: Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 16. Annar páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Séra Jón Einarsson. ÚTVARPSGUÐSÞJÓNUSTAN Skírdagsmorgun verður írá Fríkirkjunni í Reykjavík. Flutt verður nýtt messuform. Einsöng í messunni syngur frú Margrét Matthíasdóttir. Organieikari: Sigurður Isóifsson. Prestur: Sr. Kristján Róbertsson. Þessir sálmar verða sungnir: Nýja sálmabókin: Gl. sálmabókin: 228 436 229 437 140 Ekki til 241 603 241 603 56 232 Hækkun jöfnunargjalds: Ráðherrar á Norðurlöndum lýstu skilningi á vanda- málum íslenzks iðnaðar í framhaldi af ákvörðun ríkis- stjórnarinnar 6. febrúar 1979 um að kynna EFTA og Efna- hagsbandalaginu hækkun jöfnun- argjalds á iðnaðarvörum, áður en endanleg ákvörðun yrði tekin, fór sendinefnd á vegum viðskipta- ráðuneytisins og iðnaðarráðuneyt- isins í síðustu viku til beinna viðræðna við ríkisstjórnir Norður- landanna um málið, til að koma á framfæri sjónarmiðum ríkis- stjórnarinnar, áður en þær taka afstöðu til málsins innan EFTA og Efnahagsbandalagsins. I nefndinni voru Ingi R. Helga- son, hæstaréttarlögmaður, Einar Ágústsson, alþm., fyrrv. utanríkis- ráðherra, Eiður Guðnason, alþm., varaforseti Norðurlandaráðs, og Jón Skaftason, hrl., deildarstjóri í viðskiptaráðuneytinu. Nefndin ræddi við Lise Öster- gaard, ráðherra í dönsku ríkis- stjórninni, Hallvard Bakke, við- skiptaráðherra Norðmanna, Paavo Borgiirðingavaka 19.—22. apríl Borgfirðingavaka 1979 verður dagana 19.—22. april og hefst hún kl. 14 á sumardaginn fyrsta. Verður þá opnuð myndlistarsýn- ing í nýjum sýningarsal grunn- skólans f Borgarnesi og sýnir þar Sigurður M. Sólmundarson mynd- ir unnar úr íslenzkum jarðvegi svo sem gosefnum hverasvæða og mislitu grjóti og segist hann vera eini maðurinn sem vinnur með þessi efni. Á föstudag 20. apríl vérður haldin fjölbreytt kvöldvaka í félagsheimilinu að Lyngbrekku og verður hún endurtekin á laugar- dagskvöld í Heiðarborg. Hefjast þær kl. 21. Á laugardagskvöld verður einnig leiksýning og sýnir Þjóðleikhúsið þá Fröken Margréti í samkomuhúsinu í Borgarnesi. Á sunnudag kl. 15 verða tónleikar í félagsheimilinu Logalandi, en þar syngja Fóstbræður undir stjórn Jónasar Ingimundarsonar. Borg- firðingavakan er haldin sameigin- lega af Ungmennasambandi Borgarfjarðar, Búnaðarsamband- inu, Kvenfélagasambandinu og Tónlistarfélaginu. Bóndi og smiður sýnir í Eden Hvolsvelli, 10. apríl. MAGNÚS Guðnason bóndi og húsasmiður á Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð opnar málverkasýningu í Eden í Hveragerði í dag, mið- vikudaginn 11. apríl, klukkan 20.30. A sýningunni, sem er sölu- sýning sýnir hann 41 olíumálverk. Sýningin stendur til 24. apríl og er opin frá klukkan 8.30 alla daga og á kvöldin. Magnús hefur ekki haldið málverkasýningu áður, en hann hefur málað í sínum frí- stundum um langt skeið og hafa myndir hans farið víða og eru eftirsóttar. Varynen, utanríkisráðherra Finna og Hans Blix, utanríkisráðherra Svíþjóðar. Fóru viðræðurnar mjög vinsam- lega fram. Allir ráðherrarnir lýstu velvilja og skilningi sínum á vandamálum íslensks iðnaðar á síðustu stigum aðlögunartímans og töldu þýðingarmikið að hafa fengið þau viðbótarrök og upplýs- ingar um málið, sem sendinefndin flutti. Sögðust ráðherrarnir leggja málið fyrir ríkisstjórnir sínar næstu daga. (Fréttatilk.) Ll úsava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Borgarholtsbraut 4ra herb. nýleg og vönduö íbúö á jaröhaeö. Sér hiti, sér inn- gangur, sér þvottahús, ræktuö lóö. Æsufell 4ra herb. sérstaklega vönduö og falleg endaíbúö á 6. hæö. Viö miðbæinn 4ra herb. nýleg íbúö á 3. hæö (efsta hæö). Sér hiti, svalir. Njálsgata 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Sér hiti. íbúö óskast Hef kaupanda aö 2ja herb. íbúö í steinhúsi sem næst miðbænum. Sumarbústaöir Hef kaupendur aö sumarbú- stööum. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155. Kópavogur skrifstofu-, verslunar- og iönaðarhúsnæöi. Arnarnes byggingarlóð. Njálsgata 2ja herb. risíbúö. Útb. 3.5—4 millj. Miötún 3ja herb. nýstandsett kjallaraíbúö, (ósamþykkt). Útb. 6.5—7 millj. Eiríksgata 2ja herb. einstaklingsíbúö. Útb. 4.5 millj. Seljendur Höfum kaupendur aö 2ja — 6 herb. íbúöum og sér hæöum, raðhúsum og einbýlishúsum allt á Reykja- víkursvæöinu. Haraldur Magnússon, viöskiptafræöingur, Siguröur Benediktsson, sölumaöur. Akranes — 1000 fm. eignarlóð Höfum til sölu 1000 ferm. eignarlóö í miöbæ Akraness. Byggingar- leyfi fyrir 3ja hæöa verzlunar- og skrifstofuhúsnæöi. Verö tilboð. Akranes — íbúðar- eða skrifstofuhúsnæði Höfum til sölu 3ja íbúöa hús í miðbæ Akraness. Húsið er steinsteypt aö grunnfleti 90 ferm. og stendur á eignarlóð. Húsiö hentar einnig vel sem verzlunar- og skrifstofuhúsnæöi. Verö 25 millj. Einbýii í Hverageröi í skiptum Vönduö einbýlishús ca. 120 ferm. ásamt bílskúrsrétti. Eignaskipti á íbúöum á Reykjavíkursvæöinu möguleg. Verö frá 17—22 millj. Kársnesbraut — 4ra herb. 4ra herb. efri hæð í tvíbýli ca. 100 ferm. í járnklæddu timburhúsi. Stofa, tvö svefnherb., bílskúrsréttur. Verð 10.5 millj., útb. 7,5 millj. Hraunbær — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Ca. 117 fm. Góöar innréttingar. Ný teppi. Suöursvalir. Verð 21 millj., útb. 14—15 millj. Langholtsvegur — sér hæð Glæsileg 4ra herb. sér íbúð á 1. hæö í tvíbýlishúsi. Ca. 120 fm. Húsiö er ca. 10 ára. Mjög vandaðar innréttingar. Falleg lóö. Verö 22 millj., útb. 17 millj. í Vogunum — 4ra herb. Góö 4ra herb. íbúö á jaröhæð í þríbýlishúsi. Ca. 100 fm. 2 stofur, skiptanlegar og 2 stór herbergi, sér inngangur. Sér hiti. Fallegur garöur. Verö 16 — 17 millj., útb. 11 millj. Austurberg — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hæð ca. 110 ferm. Vandaðar innréttingar. Flísalagt baö. Þvottaaðstaöa í íbúðinni. Ný ryateppi. Verö 21 millj., útb. 14—15 millj. Blikahólar — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæö í 3ja hæöa blokk, ca. 87 ferm. Vandaöar innréttingar. Útsýni yfir bæinn. Verð 17,5 millj., útb. 13 millj. írabakki — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 85 ferm. ásamt herb. í kjallara. Góðar innréttingar. Verö 17,5 millj., útb. 13 millj. Álfaskeið Hafn. — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 80 ferm. Tvær samliggjandi stofur, skiptanlegar, eitt svefnherb., eldhús með nýjumtnnréttingum og bað. Nýtt gler. Verö 16 millj., útb. 11 millj. Grettisgata — 3ja herb. Góð 3ja herb. íbúö á 2. hæö í steinhúsi ca. 85 ferm. Lau» fljótlega. Verð 14 millj., útb. 10 millj. Bergstaðastræti — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæð í tvíbýll ca. 85 ferm. Sér inngangur. Þvottaaðstaöa á hæöinni. Sér hiti. Verö 14 millj., útb. 10 millj. Hraunbær einstaklingsíbúð Snotur einstaklingsíbúð á jaröhæö. Stofa, eldhús og baöherb. Verö 7—8 millj. Hjarðarhagi — 2ja herb. Snotur 2ja herb. íbúö í kjallara ca. 45 ferm. Góöar innréttingar. Sér inngangur. Sér hiti. Laus 1. maí. Verö 9—9,5 millj., útb. 6 miilj. Eiríksgata — 2ja herb. 2ja herb. íbúð í kjallara ca. 40 ferm. Laus eftir samkomulagi. Verö 5,5—6 millj., útb. 4,5 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Árni Stefánsson vióskf r. NJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.