Morgunblaðið - 11.04.1979, Síða 17

Morgunblaðið - 11.04.1979, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1979 17 Fermingar á morgun Fermingarbörn í Breið- holtsprestakalli á Skírdag, í BÚSTAÐAKIRKJU kl. 10.30. Stúlkur: Dóra Mjöll Stefánsdóttir, Eyjabakka 15. Erla Hafdís Steingrímsdóttir, írabakka 30. Guðný Pálsdóttir, Æsufeili 6. Guðrún Júníusdóttir, Tunguseli 1. Heiðrún Kristín Guðvarðardóttir, írabakka 16. Helga Magnea Ragnarsdóttir, Lambastekk 11. íris Gunnarsdóttir, Maríubakka 12. Kolbrún Árnadóttir Waage, Völvufelli 44. Lára Árnadóttir Waage, Völvufelli 44. Pálína Ragnhildur Sigurðardóttir, Vesturbergi 125. Ragnhildur Ragnarsdóttir, Dynskógum 3. Rannveig Ragnarsdóttir, Lambastekk 11. Sigrún Ragna Skúladóttir, Maríubakka 26. Þórhildur Kristjánsdóttir, Tunguseli 5. Fermingarbörn í Breiðholts- prestakalli á Skírdag, 12. apríl í Bústaðakirkju Drengir: Ásmundur Hrafn Sturluson Fjarðarseli 32 Axel Eyjólfsson Staðarbakka 32 Birgir Hreiðar Björnsson Ystaseli 13 Birgir Sigurþórsson Skriðustekk 17. Bjarni Þór Ólafsson Tunguseli 6 Eðvald Sveinbjörnsson Dvergabakka 28 Gunnar Freyr Valdimarsson Grýtubakka 20 Halldór Halldórsson Víkurbakka 38 Hlynur Elísson Fornistekkur 3 Ingimar Óskarsson Kóngsbakka 13 Jóhann Sigurþórsson Skriðustekk 8 Jón Ragnar Ríkharðsson Hjaltabakka 6 Kristján Þór Sveinsson Prestbakka 7 Pétur Ingi Jakobsson Kóngsbakka 13 Pétur Einar Jónsson Eyjabakka 26 Sigfús Þór Guðbjartsson Kóngsbakka 2 Sigurður Sigfússon Fjarðarseli 35 Sigurður Þorsteinsson Lambastekk 1 Sveinn Ragnar Jónsson Stallaseli 2 Tryggvi Þór Gunnarsson Grýtubakka 20 Þór Sigurþórsson Skriðustekk 17 Þorbjörn Ragnar Steingrímsson Tunguseli 6 Þórður Þórðarson Fornastekk 9. Ferming í GARÐAKIRKJU á skírdag, kl. 2 e.h. Prestur: Séra Bragi Friðriksson. Arnór Gísli Ólafsson, Holtsbúð 11. Einar Bragi Bragason, Melási 6. Elías Kristján Pétursson, Lindarflöt 1. Gunnar Jón Ingvason, Hraungerði. Jens Valbjörn Rödtang, Löngufit 6. Jónas Frans Sigurjónsson, Skógarlundi 6. Óskar Guðmundsson, Mávanesi 13. Sigurður Jónsson, Hlíðarbyggð 27. Sigurður Þorsteinn Unnsteinsson, Breiðási 5. Styrmir Petersen, Melási 5. Wilhelm Emilsson. Löngufit 38. Wilhelm Guðbjartsson, Goðatúni 11. Ásdís Paulsdóttir, Ásgarði 2. Björg Árnadóttir, Breiðási 3. Guðný Sigurðardóttir, Öldugötu 51, Rvík. Guðrún Einarsdóttir, Smáraflöt 10. Gerður Sigfúsdóttir, Móaflöt 31. Halldóra Gunnlaugsdóttir, Garðaflöt 7. Hjördís Árnadóttir, Ásbúð 28. Hjördís Ástráðsdóttir, Hraunsholtsvegi 2. íris Pálsdóttir, Lækjarfit 5. Klara Björg Gunnlaugsdóttir, Lindarflöt 40. Kolbrún Reinholdsdóttir, Þrastarlundi 12. Lilja ívarsdóttir, Löngufit 15. Lilja Kuld Asbúð 18. Margrét Össurardóttir, Löngufit 34. Ólöf Sigurbjörg Sigurðardóttir, Löngufit 5. Ragnheiður Thorsteinsson, Smáraflöt 22. Þórunn Jónsdóttir, Smáraflöt 8. Ferming í HVERAGERÐIS- KIRKJU á skírdag kl. 11. Bjarnþór Bjarnþórsson, Barmahlíð 18. Hermann Ársælsson, Dynskógum 9. Svanur Geir Bjarnason, Þelamörk 1. Sævar Birgisson, Gufudal. Anna Helga Sigurgeirsdóttir, Heiðmörk 45. Ásta Björg Ásgeirsdóttir, Heiðmörk 44. Elín Marrow Theodórsdóttir, Dynskógum 18. Hrefna Guðmundsdóttir, Varmahlíð 20. Hrefna Sigurðardóttir, Borgarheiði 16. Lilja Guðmundsdóttir, Heiðmörk 1. Ólafía Eyrún Sigurðardóttir, Þelamörk 32. Sigríður Björk Sigurðardóttir, Kambahrauni 31. Unnur Svavarsdóttir, Klettahlíð 7. Vilborg Þórhallsdóttir, Laufskógum 19. Börn fermd í KOTSTRANDAR- KIRKJU 12. apríl kl. 2. Bjarni Bjarnason, Hvoli. Brynjólfur Trausti Benediktsson, Hrauni. Helgi Magnús Hermannsson, Arnarbæli. Össur Emil Friðgeirsson, Heiðmörk 77. Sævar Bjarnhéðinsson, Núpum. Monika Sjöfn Pálsdóttir, Kröggólfsstöðum. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Laugarbökkum. Karen Kristjánsdóttir, Ingólfshvoli. Ferming í HJALLAKIRKJU 15. apríl kl. 2. Hulda Svandís Hjaltadóttir, Bjarnastöðum. Ferming og altarisganga að ODDA á annan dag páska kl. 2 e.h. Prestur: Séra Loftur Lárusson. Davíð Jónsson, Heiðvangi 24, Hellu. Oddur Árnason, Helluvaði, Rang. Torfi Gunnarsson, Ægissíðu 3, Djúpárhr. Ingibjörg Einarsdóttir, Laufskálum 8, Hellu. Lóa Rún Kristinsdóttir, Drafnarsandi 5, Hellu. Sigrún Anna Ólafsdóttir, Þrúðvangi 39, Hellu. Solveig Dögg Guðmundsdóttir, Þrúðvangi 28, Hellu. Sigursveit Menntaskólans við Hamrahlíð. Frá vinstri: Stefán Þórisson, Margeir Pétursson. Þorsteinn Þorsteinsson og Róbert Harðarson. Mynd: Guðjón. Skákkeppni ísienzkra framhaldsskóla: Menntaskólinn við Hamra- hlíð efstur einu sinni enn HELGINA 17.-19. marz síðastliðinn fór fram í Reykja- vík Skákkeppni framhalds- skóla. Fjórtán sveitir, víðs vegar að af landinu, tóku þátt í mótinu og voru tefldar sjö umferðir eftir Monrad kerfi. Sigursveitin í mótinu fékk þátt- tökuréttindi í skákkeppni framhaldsskóla á Norðurlönd- um, sem fram fer í sumar og var því til nokkurs að vinna. Flestir bjuggust við því að keppnin nú yrði meira spenn- andi en oft áður, því að sveit Menntaskólans við Hamrahlfð skipuðu nú ekki eins leik- reyndir menn og áður. Árið 1977 tóku t.d. ^llir fimm meðlimir sveitarinnar þátt í landsliðsflokki á Skákþingi íslands. Sveitinni gekk einnig treglega framan af, gerði t.d. 2—2 jafn- tefli við Menntaskólann í Reykjavík í þriðju umferð og er mér ekki kunnugt um að A sveit MH hafi áður mistekist að vinna sigur á innlendri skólasveit. Á meðan þessu fór fram tók sveit Iðnskólans í Reykjavík örugga forystu, vann MR t.d. 3—1 í fjórðu umferð. I fimmtu umferð fór síðan uppgjörið fram, á milli Iðnskólans og A sveitar MH. Fyrir þá umferð hafði Iðn- skólinn 13 V4 vinning en A sveit MH 12'/4 v. Flestir bjuggust við spennandi keppni, en annað varð uppi á teningnum, því að Hamrahlíðarsveitin sigraði á Skák eftir MARGEIR PÉTURSSON öllum fjórum borðunum. Þar með náði hún þriggja vinninga forskoti á hættulegustu keppi- nauta sína og varð ekki stöðvuð eftir það. Lokastaðan í mótinu varð þessi: 1. Menntask. við Hamrahlíð, A sv. 24 ’/4 v. 2. Fjölbrautask. í Breiðholti 19 v. 3. Menntask. í Reykjavík, A sv. 18 V4 v. 4. Flensborgarsk. í Hafnarfirði 18 v. 5. Iðnsk. í Reykjavík 17V4 v. 6. Menntask. við Hamrahlíð, B sv. 15V4 v. 7—8. Menntaskólinn á Akureyri 12% v. 7—8. Menntask. við Sund 12 V4 v. 9. Verzlunarsk. íslands 12 v. 10. Menntask. við Hamrahlíð, C sv. 10 V4 v. 11. Menntask. við Hamrahlíð, D sv. 9 v. (Hætti eftir 5 umf.) 12. Menntask. í Reykjavík, B sv. 7V4 v. 13. Fjölbrautask. á Suðurnesjum, B sv. 7 v. 14. Fjölbrautask. á Suðurnesjum, A sv. 4 v. (Hættu eftir 2 umf.) Sveit MH fær þar með þátt- tökuréttindi á Norðurlandamóti framhaldsskóla, en þá keppni hefur sveitin unnið þrisvar, 1974, 1976 og 1977. í fyrra var keppnin haldin að sumri til í Noregi. Meðlimir sveitarinnar voru þá dreifðir víðs vegar og tókst því ekki að ná saman sveit, þannig að Danir unnu mótið. Meðlimir dönsku sveitarinnar skrifuðu síðan kampakátir um mótið í danska skákblaðið, en „gleymdu" alveg að geta þess að íslensk sveit hefði ekki verið meðal þátttakenda. Núverandi meðlimir Hamra- hlíðarsveitarinnar hafa því í hyggju að sýna Dönum í tvo heimana á mótinu í sumar, sem fer væntanlega fram í Svíþjóð. Við skulum nú líta á eina skemmtilega skák frá fram- haldsskólakeppninni. Skákin er einmitt tefld í viðureign MH og MR sem lyktaði óvænt með jafntefli. Hvítt: Guðlaug Þorsteinsd. (MR) Svart: Þorsteinn Þorsteinss. (MH) Sikileyjarvörn 1. e4 - c5,2. Rf3 - d6,3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — g6 (Hið svonefnda Dreka- afbrigði, en auk Þorsteins hafa tveir aðrir íslenskir skákmenn, þeir Áskell Kárason og Þröstur Bergmann, mikið dálæti á því. Þeim sem vilja fræðast nánar um „drekann ógurlega" er bent á bráðskemmtilegar greinar eftir Áskel sem birtst hafa í íslenska Skákblaðinu fyrir nokkru) 6. Be3 - Bg7, 7. f3 - 0-0, 8. Dd2 - Rc6, 9. Bc4 - Bd7, 10. WM) - Hc8,11. Bb3 - Re5,12. Pálmi Pétursson, nýbakaður skákmeistari Norðurlands. Pálmi, sem er 14 ára gamall, er óvenjulega efnilegur skákmað- ur, en það var fyrst í fyrra að hann gekk í Skákfélag Akur- eyrar. h4 — Rc4, 13. Bxc4 — Hxc4, 14. h5 - Dc7!? (Þeir Þorsteinn og Þröstur hafa mikið dálæti á þessum leik, en hann stenst þó tæplega ströngustu gæðaprófanir). 15. hxg6 — fxg6, 16. g4 — Hfc8, 17. Hh2!? (Með þessum athyglisverða leik slær hvítur tvær flugur í éinu höggi. Hann bætir einu valdi við c2 reitinn og undirbýr tvöföldun hrókanna á h-línunni). b5 (Síðasta leik hvíts var einmitt stefnt gegn þessari framrás, en Þorsteinn leggur samt óhræddur til atlögu) 18.Rdxb5 - Da5 19. e5! (Lykilleikurinn í áætlun hvíts. 19. .. .dxe5 yrði svarað með 20. g5 og svartur á við mörg vandamál að stríða). Re8, 20. Hdhl - h5? (Tapleikurinn 20. .. .a6 eða 20. .. .Rc7 hefðu haldið öllu gangandi) 21. gxh5 — Bf5, 22. hxg6 — Bxg6 (Hér hafði Þorsteinn hugsað sér að leika 22. .. .Bxe5 en sá síðan skyndilega að það strandar á stórskemmtilegri leikfléttu: 23. Hh8+!! - Bxh8, 24. Hxh8+ — Kxh8, 25. Dh2+ og mátar) 23., Dg2 (Svartur er nú varnarlaus) Hxc3. 24. Rxc3 — Dxe5, 25. DxgÆ og svartur gafst upp. ★ Norður á Akureyri er lokið Skákþingi Norðurlands. Urslit urðu þau að 14 ára gamall Akureyringur, Pálmi Pétursson varð hlutskarpastur og hlýtur hann því sæmdarheitið Skák- meistari Norðurlands 1979, auk þess sem hann fær þátttökurétt- indi í áskorendaflokki á Skák- þingi Islands nú um páskana. Röð efstu manna á mótinu varð þessi: 1. Pálmi Pétursson, Akureyri 5% v. og 22 stig. 2. Ólafur Kristjánsson, Akureyri 5 V4 v. og 21 stig. 3. Guðmundur Búason, Akureyri 5 v. Unglingameistari Norður- lands varð Ragnar Ragnarsson með 6% vinning af sjö mögu- legum. Kvennameistari varð Arnfríður Friðriksdóttir með níu vinninga. Hraðskákmeistari varð Ólafur Kristjánsson. Skákþingi Hafnarfjarðar er nú lokið. Sigurvegari í A flokki og þar með skákmeistari Hafnarfjarðar varð Bragi Þor- bergsson. Næstur kom Frank Jezorski. I B flokki sigraði Bjarni Linnet.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.