Morgunblaðið - 11.04.1979, Síða 22

Morgunblaðið - 11.04.1979, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1979 „Myndbrot” FJÓRIR Akureyringar halda myndlistarsýningu í safnahúsinu á Húsavík um páskana. Þeir eru Aðalsteinn Vestmann, Guðmundur Armann, Ragnar Lár og Örn Ingi. Sýningin opnar kl. 16 á skírdag og verður opin daglega frá 16—22 og lýkur annan páska- á Húsavík dag. Á sýningunni eru 40 myndir unnar í olíu, akríl, vatnsliti, pastel, kol og túss. Þeir sem að sýning- unni standa eru allir félagar í nýstofnuðum listhópi á Akureyri en sýningu sína á Húsavík nefna þeir Myndbrot. Fréttabréf úr Breiðuvíkurhreppi 1. apríl 1979. TÍÐARFAR hefur verið mjög rysjótt hér síðan á öskudag og hefur því öskudagurinn að þessu sinni átt sína 18 bræður og reyndar flciri. Snjór er orðinn hér mjög mikill, geysistórir skafl- ar í lægðum og sums staðar við hús, en mestur er snjórinn í vestanverðri Breiðuvík, Hellnum og í Arnarstapa. Aftur er mjög litill snjór í útsveitinni frá Malar- rifi að Hellissandi, og hefur vegurinn á því svæði alltaf verið auður í vetur, en á svæðinu héðan frá Helinum austur sveitina hefur vegurinn lokast hvað eftir annað og hefur mjólkurbfllinn frá Borgarnesi ekki alltaf komist eftir mjóikinni. Á föstudaginn var komst mjólkurbfllinn alla leið hingað, þá var vegurinn opnaður. þar sem hann var ófær. I gær var hér versta veður norðan stormur og skafhríð og lokaðist þá vegurinn á ný. Vegna illviðra og ófærðar hefur oft verið erfitt að komast um sveitina. Það skeði snemma í mars að rútan sem flytur skólabörnin héðan úr sveitinni til og frá Laugagerðisskóla komst ekki lengra en að Stóra-Kambi í Breiðuvík vegna ófærðar og voru 3 skólabörn héðan frá Hellnum Fjögur skip seldu erlendis í gær P’JÖGUR skip seldu afla sinn erlendis í gær, og fékkst allgott verð fyrir afiann, sem að uppi- stöðu til var þorskur og ýsa, samkvæmt upplýsingum sem Morgunbiaðið fékk í gær hjá Ágúst Einarssyni hjá skrifstofu Landssambands íslenskra útvegsmanna. Dagný landaði í Fleetwood 98.6 tonnum, fyrir 32,1 milljón króna, þannig að meðalverð var um 326 krónur fyrir kólógrammið. Karlsefni landaði í Cuxhaven, samtals 251 tonni, meðalverð var 278 krónur, Viðey byrjaði löndun í Bremerhaven, og lýkur löndun ekki fyrr en í dag, og loks seldi Sæbjörg afla sinn í Hull, samtals 103,4 tonn. Heildarverðmæti var 31,1 milljón króna, meðalverð um 300 krónur fyrir hvert kílógramm. skilin eftir á Stóra-Kambi, og voru þau þar yfir helgina, en frá Stóra-Kambi að Hellnum eru um 11 km. Reynt var að fara til móts við börnin á hestum og gangandi, en það reyndist ókleift vegna ófærðar. Þá var jafnfallinn snjór. Messur Séra Rögnvaldur Finnbogason sóknarprestur á Staðarstað hefur ekki komist til að messa í Hellna; kirkju vegna veðurs og ófærðar. I dag er 5. sunnudagurinn sém hann hefur ætlað að messa, en alltaf verið ófært. Ég man ekki eftir að slíkt hafi skeð áður. Útgerð Föstudaginn 16. mars komu þeir Jón Jónsson, Brekkubæ, og Ingjaldur Indriðason Stóra-Kambi, með 10 tonna þilfarsbát, sem þeir eiga, frá Akranesi að Arnarstapa, en þaðan ætla þeir að gera hann út í vor. Báturinn heitir Happasæll. Þeir er búnir að róa 4 róðra og hafa fiskað vel í net. Þeir hafa lent í erfið- leikum með að komast á milli heim og að heiman vegna ófærðar og stundum orðið að ganga meira og minna af leiðinni. Þeir reru síðast í fyrradag. í gær var ekki róðra- veður, norðan stormur, og í dag er versta veður, norðan hvassviðri, skafhríð og éljaveður. Trillubátar hafa ekki byrjað róðra ennþá, en eigendur þeirra eru að standsetja þá fyrir vetrar- vertíðina. En það hefur reynst erfitt að dytta að bátunum vegna slæmrar veðráttu, þar sem menn hafa ekki hús fyrir bátana. Landbúnaður Búfjársjúkdóma hefur ekki orð- ið vart frekar en ég gat um í. síðasta fréttabréfi og eru skepnu- höld góð. Ekki er hægt að segja að hægt hafi verið að viðra skepnur allan marsmánuð vegna ótíðar. Nú eru bornar 4 ær hjá Gunnlaugi Hallgrímssyni, Ökrum á Hellnúm, og á hann von á að 2—3 ær beri til viðbótar. Þessar ær hafa fengið áður en hrútar voru teknir á hús. Nú er kuldalegt hér um að litast, þó að komið sé vor og útlitið ekki gott eins og er. Klaki er mikill í jörðu og má því gera ráð fyrir að gróður komi seint og að lengi þurfi að gefa búfé inni á þessu vori. Samt skal vona það besta, að senn fari að hlýna og snjórinn að bráðna með hækkandi sól. — Finnbogi. Pff Skra um vinninga í Ugyíií) HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 4. flokkur 1979 Kr. 1.000.000 50964 56850 Kr. 500.000 2182 24742 29609 39756 KR. 100.000 1038 8540 20793 39371 55660 3725 9790 30565 41200 56931 5001 9998 32404 44500 592 88 5512 13100 34059 47947 5820 19557 35136 53932 ÞESSI NUMER HLUTU 50.000 KR. VINNING HVERT 178 8134 11787 21020 33747 42480 51173 278 8363 13335 21053 34262 44 077 51364 596 8856 16802 21684 34422 44642 53105 1372 8880 17624 22191 34591 45289 53415 2538 9028 17690 23947 35745 46535 53729 3027 9929 18160 24080 36656 47529 54964 4891 10055 18277 26042 37708 48474 55729 6171 10945 18322 26512 38447 50050 55925 6472 11340 19058 28613 41653 50292 58038 7810 11739 20363 31994 41902 50751 58944 ÞESSI NUMER HLUTU 25. 000 KR. VINNING HVERT 68 4741 9655 14481 18476 24753 29811 35000 40070 44706 48381 54036 80 4908 9687 14572 18542 24774 29833 35028 40097 44748 48502 54165 119 4992 9747 14693 18575 24779 29883 35084 40112 44764 48572 54384 135 50 2 5 9765 14754 18588 24786 29925 35340 40154 44806 48592 54470 181 5176 9777 14818 18658 24805 29929 35368 40237 44813 48615 54575 191 5181 9802 14910 18841 24954 29975 35641 40244 44825 48616 54643 265 5187 9939 15022 18920 25039 30000 35678 40263 44922 48623 54835 268 5250 10047 15031 18965 25043 30022 35831 40266 45021 48687 54947 299 5345 10072 15033 18969 25054 30223 35884 40336 45057 48806 54985 330 5448 10277 15053 19205 25190 30254 35924 40396 45156 48947 55070 563 5481 10292 15057 19401 25272 30280 35925 40491 45158 48952 55110 571 5613 10323 15113 19578 25371 30385 36037 40617 45189 48972 55123 587 5782 10481 15127 19604 25402 30399 36051 40708 45437 49111 55269 613 5868 10487 15148 19738 25480 30474 36060 40720 45449 49135 55296 741 5871 10522 15187 19825 25522 30579 36072 40863 45459 49151 55383 821 6026 10551 15216 19859 25607 30639 36101 40887 45526 49268 55461 822 6143 10559 15357 20057 25654 30810 36120 40892 45561 49346 55479 835 6189 10653 15375 20170 25735 30812 36208 40905 45585 49382 55484 894 6220 10866 15377 20174 25917 30845 36209 40915 45600 49395 55618 1036 6422 11044 15433 20233 25929 30914 36226 40958 45732 49475 55691 1089 6443 11181 15509 20264 25951 30937 36300 40985 45743 49505 55715 1133 6492 11194 15546 20282 25987 30980 36337 40987 45794 49536 55832 1141 6651 11201 15619 20394 26024 31035 36378 41022 45835 49547 55869 1205 6690 11284 15641 2 0401 26102 31152 36406 41462 45889 49608 55876 1320 6787 11411 15643 20429 26148 31275 36428 41518 45907 49636 55916 1390 6825 11470 15659 20778 26160 31301 36709 41558 45918 49709 55928 1404 6997 11556 15812 20818 26288 31304 36763 41561 45920 49835 55954 1486 7011 11596 15827 20858 26407 31306 36868 41647 45940 49855 56219 1505 7039 11610 15926 20964 26410 31332 36960 41847 45966 50055 56357 1510 7145 11681 16025 21303 26447 31336 37014 41875 45972 50215 56398 1536 7167 11838 16142 21354 26486 31467 37027 41934 45995 50396 56417 1541 7211 11878 16236 21358 26525 31468 37201 42027 46070 50412 56557 1830 7352 11901 16255 21366 26535 31572 37305 42110 46106 50437 56701 1854 7415 11982 16258 21463 26558 31645 37508 42163 46149 50448 56717 1947 74 50 12013 16320 21668 26611 31668 37582 42220 46241 50693 57117 1977 7495 12046 16322 22062 26690 31715 37622 42227 46275 50771 57282 1984 7572 12143 16344 22077 26746 31846 37706 42237 46301 50820 57291 2091 7576 12258 16384 22085 26870 31847 37906 42259 46307 50841 57335 2146 7596 12270 16423 22112 26885 32023 38050 42350 46335 50992 57453 2276 7609 12314 16497 22248 26894 32194 38108 42367 46345 51060 57628 2320 7672 12325 16523 22335 26979 32350 38236 42406 46451 51084 5766? 2340 7788 12360 16591 22449 26995 32379 38281 42440 46524 51137 57825 2428 8017 12382 16703 22695 27146 32423 38315 42487 46537 51155 57937 2443 8082 12442 16770 22753 27229 32598 38366 42574 46538 51195 58073 2703 8096 12564 16835 22854 27264 32822 38402 42697 46596 51377 58110 2712 8121 12574 16860 22892 27388 32852 38458 42740 46679 51492 58231 2903 8275 12597 16941 22904 27444 32872 38462 42750 46680 51552 58234 3269 8287 12780 16981 22916 27466 32911 38466 42887 46706 51558 58281 3399 8319 12896 17010 22959 27469 32979 38703 42971 46722 51812 58377 3420 8441 13267 17139 22989 27596 33033 38709 42977 46762 51880 58513 3482 8501 13315 17175 23044 27635 33183 38769 43025 46783 51882 58635 3498 8614 13336 17207 23176 27653 33275 38839 43139 46845 52069 58701 3592 8647 13338 17248 23235 27662 33423 38913 43195 47028 52136 58725 3715 8648 13371 17291 23278 27687 33482 39026 43309 47121 52409 58811 3717 8687 13387 17317 23461 27911 33495 39136 43311 47122 5/472 58876 3809 8721 13403 17466 23474 27987 33506 39143 43377 47271 52524 58991 3850 8792 13422 17557 23554 28008 33514 39166 43525 47302 52543 59057 3884 8987 13431 17568 23589 28023 33551 39209 43615 47335 52618 59086 3910 8998 13508 17600 23616 28181 33554 39288 43626 47415 52680 59157 3967 9072 13564 17607 23701 28215 33579 39307 43889 47479 52688 59261 3987 9081 13614 17616 23821 28359 33595 39350 43907 47544 52701 59454 4050 9107 13649 17628 23847 28487 33652 39382 '39 36 47563 52842 59456 4081 9142 13663 17669 23892 28534 33784 39416 44173 47602 52881 59494 4214 9143 13705 17723 24149 28682 34027 39503 44202 47634 52887 59502 4268 9177 13744 17820 24223 2 8845 34180 39608 44224 47757 52987 59514 4292 9251 13752 17843 24230 29006 34204 39620 44376 47828 53112 59536 4330 9272 14163 17898 24253 29039 34256 39688 44455 47910 53441 59550 4413 9296 14211 17992 24305 29111 34401 39744 44478 47918 53562 59562 4433 9308 14240 18099 24402 29130 34509 39807 44543 47960 53606 59578 4453 9322 14288 18170 24438 29202 34537 39834 44574 48056 53781 59621 4582 9376 14333 18171 24452 29339 34614 39877 44578 48080 53788 59637 4589 9444 14432 18178 24490 29480 34726 39966 44604 48085 53855 59652 4635 9631 14464 18236 24577 29649 34760 40014 44653 48141 53894 59848 4638 9632 14473 18328 24641 29659 34775 40028 44668 48143 53918 59929 4732 9641 14476 18454 24663 29786 34861 40032 44696 48221 54010 59954 Aukavinningar 75.000 kr. 50963 56849 50965 56851

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.