Morgunblaðið - 11.04.1979, Qupperneq 24
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
24
Vantar vanan mann
til niðursetningar og frágangs á vélum í
nýsmíði. Sími 53148.
Sendill
Félag íslenskra iönrekenda og Útflutnings-
miöstöö iönaöarins óska eftir aö ráöa
sendil. Þarf aö geta hafiö störf nú þegar.
Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í
síma 24473.
Skrifstofustarf
Óskum aö ráða starfskraft til afleysinga í
sumar viö vélritun, bókhald o.fl. Verslunar-
skólapróf eða starfsreynsla nauösynleg.
Þarf aö geta byrjað strax.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu
Morgunblaösins merkt: „Sumarstarf — 57“.
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1979
Skrifstofustarf
Vel þekkt fyrirtæki óskar aö ráöa duglegan
skrifstofumann til starfa aðallega viö inn-
flutning og sölu á vélum, verkfærum og
tæknivörum fyrir vélsmiöjur og annan
iönaö.
Viökomandi þarf aö geta unniö sjálfstætt
og hafa góöa málakunnáttu, sérstaklega á
enskri tungu.
Þeir sem hafa áhuga fyrir þessu starfi sendi
umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og
starfsreynslu til Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt:
„Trúnaöarmál — 5803“.
Samkomu- og
veitingahús
Dalvíkurbær auglýsir eftir starfsmanni til aö
sjá um rekstur samkomu og veitingahússins
„Víkurrastar“ á Dalvík annað hvort á eigin
vegum eöa í nafni Dalvíkurbæjar. Nánari
upplýsingar gefur undirritaöur.
Umsóknarfrestur er til 25. apríl 1979.
Bæjarstjóri.
Innri Njarðvík
Umboðsmaður
óskast til aö annast dreifingu og innheimtu
fyrir Morgunblaöiö í Innri Njarövík.
Uppl. hjá umboösmanni í síma 6047 og
afgreiðslunni Reykjavík sími 10100.
Starfskraftur
óskast á Ijósmyndastofu viö frágangs- og
afgreiöslustörf (retúskunnátta æskileg).
Tilboö sendist Mbl. fyrir 19. apríl merkt: „L
— 5702“.
Matreiðslumaður
Matreiöslumaöur og ung kona vön öllum
hótelstörfum óska eftir starfi úti á landi.
Uppl. í síma 93-7119.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Nauðungaruppboð
2 og síðasta á verkstæöishúsi meö tilheyrandi lóöarréttindum í
Tálknafiröi þinglýst eign Höskuldar Davíössonar fer fram eftir kröfu
lönlánasjóös Inga R. Helgasonar hrl. Þórarins Árnasonar hdl. og
Jóhanns H. Níelssonar hrl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 18. apríl
1979 kl. 14.
Sýslumaóurinn í Baróastrandasýslu
10. apríl 1979,
Jóhannes Árnason.
Byggingakrani
Óskum eftir aö leigja eöa kaupa bygginga-
krana. Þarf aö hafa 30 m. vinnuradíus.
Uppl. í síma 43911 eöa 40576.
Stórbingó
Bingó veröur haldiö í Fólkvangi fimmtudag-
inn 12. apríl (skírdag) kl. 21.
Aöalvinningar: Veiöileifi í Laxá í Kjós,
myndavél aö verömæti 75 þús., og fjöl-
margir aörir vinningar.
Sjálfstæðisfélagið
Þorsteinn Ingólfsson.
Aðalfundur M.F.R.
Málarafélag Reykjavíkur heldur aöalfund
sinn laugardaginn 21.4. ’79 kl. 14 í Lágmúla
5 á 4. hæö.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf,
lagabreytingar,
önnur mál. _
Stjornm.
v Utboð
Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir
tilboöum í lagningu 4. og 5. áfanga hita-
veitudreifikerfis. Lagnalengd verkanna er
11 km í tvöföldu dreifikerfi. Útboösgögn
eru afhent á bæjarskrifstofunum í Vest-
mannaeyjum og Verkfræöiskrifstofunni
Fjarhitun h.f., Reykjavík gegn 30 þús. króna
skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö í
Ráöhúsinu, Vestmannaeyjum þriöjudaginn
24. apríl kl. 16.
Stjórn Veitustofnana
Vestmannaeyjabæjar.
Skrifstofa A.S.B.
Félags afgreiöslust. í Brauö-og mjólkurbúö-
um er flutt aö Laugavegi 84, sími 18610.
Tilkynning til sölu-
skattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á
því, aö gjalddagi söluskatts fyrir mars
mánuö er 15. apríl. Ber þá aö skila
skattinum til innheimtumanna ríkissjóös
ásamt.söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytiö 4. apríl 1979.
Fiskiskip til sölu
217 lesta A-þýskur 1967 yfirbyggöur.
207 lesta A-þýskur 1965 (stórviögerð
nýlokiö).
157 lesta byggöur 1964 (aöalvél Commings
585 h.ö. 1974).
40 lesta stálbátur 1975 meö mjög fullkomn-
um tækjum og búnaði.
36 lesta eikarbátur 1974.
29 lesta eikarbátur 1976
Höfum kaupanda aö góöu 50—70 lesta
eikar- eöa stálskipi.
Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæð.
Sími 22475, heimasími sölumanns 13742.
Jóhann Steinason hrl.
Skip til sölu
6 — 7 — 8 — 9—10 — 11 — 12 — 13 —
15 — 20 — 26 — 29 — 30 — 39 — 45 —
48 — 53 — 55 — 61 — 62 — 64 — 65 —
66 — 81 — 85 — 86 — 87 — 88 — 92 —
120 — 140 — 230 tn.
Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum.
Aðalskipasalan
Vesturgötu 17
símar 26560 og 28888
Heimasími 51119.
EFÞAÐERFRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
'&! MORGUNBLAÐINU
ALGLYSINGA-
SÍMJNN KR:
22480