Morgunblaðið - 11.04.1979, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.04.1979, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1979 iCJO=inuiPA Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN |«im 21. MARZ-19. APRÍL Þetta verður mjög erilsamur dagur hjá þér, sérstaklega heima fyrir. NAUTIÐ 20. APRÍL—20. MAl Þú munt eiga góðar stundir með f jölskyldunni í dag. Farðu f bíó í kvöld. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Láttu verða af þvf að ljúka ýmsum verkefnum heima fyrir f dag sem setið hafa á hakan- um. KRABBINN ’A 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Sótt verður að þér af miður skemmtilegu fólki f dag. Það eina sem þú getur gert er að forðast það. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Mikið verður um að vera hjá þér fyrri hluta dags, m.a. munu dyrabjalla og sfmi angra þig verulega. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Málæði þitt gæti auðveldlega komið þér bobba. — Gættu tungu þinnar. VOGIN W/t^A 23.SEPT.-22.OKT. Ekki gengur allt eins vel og á verður kosið í sambúðinni við þfna nánustu. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Varastu öll fjármálaafskipti með vinum þfnum f dag. Það er annað tveggja, þú tapar fjármunum eða vinum. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. í dag munt þú hitta mann sem ætlar sér um of. Láttu ekki flækja þig f hans mál. ffl STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Þetta er kjörinn dagur til að slappa ærlega af, vegna þess að þér finnst þrek þitt ekki upp á það bezta. ~tfðll VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. n Starfsorka þfn er f hámarki f dag. — Nýttu hana til fulls f eigin þágu. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Oft er flagð undir fögru skinni, þetta skaltu hafa hug- fast f samskiptum þfnum við hitt kynið. Oíi/krieNNi hef/r. Homi> j/Mrty oj.sea/ r/í Byco/tvGH/i "PLÁneTuBlaðs/*/s" i úLBHAi/cumiM í IS/H/rASA SK/K/(7i/MM/iP. fUMtr- ^F/ylcO -rViH/e Collœtta -C6 £R N/ERRl FULLV/SS UM AÐ TÓMSSNOlNUM v'AR. KoMid FYfílh 'A MÉa, HéOAN ÉC KOn. 3EM CLARK KBNT ! M X-9 ^AueiuÍTAÐ^pHDVAR FALLEGA EKK^AM SE.AÁ BJo HÉR KJEÐAR l'GÖTUWNI LJÓSKA ( EG NEITA þÚR A HNJÁNUM.1 Þerdinand

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.