Morgunblaðið - 13.05.1979, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ1979
Útvarp Reykjavík
SUNNUQ4GUR
13. maí
MORGUNNINN_________________
8.00 Fróttir.
8.05 MorKunandakt
Sóra SÍKurður Pálsson
bígslubiskup flytur
ritninKarorð ok bæn.
8.15 Vcðurfrcjfnir. Forustu-
Krcinar danbl. (útdr.).
8.35 Létt morKunlöK
Ilans Carste ok hljómsvcit
hans lcika vinsæl Iök.
9.00 Hvað varð fyrir valinu?
MinninKarræða Matthfasar
Jochumssonar við útför Jóns
SÍKurðssonar ok konu hans,
scm létust síðla árs 1897,
flutt f Dómkirkjunni vorið
cftir. Árni Kristjánsson fyrr-
verandi tónlistarstjóri lcs.
9.20 MorKuntónlcikar
a. ítalskur konscrt í F-dúr
eftir Johann Scbastian Bach.
Alicia Dc Larrocha lcikur á
pfanó.
b. Fiðlusónata í G-dúr op. 96
eftir LudwÍK van Beethoven.
Yehudi ok Ilephzibah Menu-
hin leika.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
VeðurfreKnir.
10.25 Ljósaskipti
Tónlistarþáttur f umsjá Guð-
mundar Jónssonar pfanóleik-
ara.
11.00 Messa f Bústaðakirkju
Prestur: Séra Ilreinn Hjart-
arson. OrKanleikari: Guðný
MarKrét MaKnúsdóttir. Kór
Fella- ok Ilólasóknar synKur.
12.10 DaKskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
freKnir. TilkynninKar. Tón-
leikar.
SÍÐDEGIÐ
13.20 „Þá var kristnin kölluð
frænda skömm“
Dr. Jón Ilncfill Aðalsteins-
son flytur síðara hádeKÍs-
crindi sitt.
14.00 MiðdcKÍstónleikar:
a. Píanókonsert nr. 4 í G-dúr
op. 40 eftir SerKej Rakh-
maninoff. Höfundurin leikur
með Fíladelfíu-hljómsveit-
inni; EuKenc Ormandy
stjórnar.
b. „Vorblót". balletttónlist
eftir iKor Stravinsky. Fílhar-
monfusveitin f Lundúnum
leikur; Loris Tjcknavorjan
stj.
15.00 Kínversk Ijóð
DaKskrárþáttur í samantekt
Kristjáns GuðlauKssonar.
Lesið úr verkum eftir fræK
kínversk ljóðskáld ok fjallað
um Ijóðlist ok IjóðaKerð í
Kfna. Lesari: IIclKa
ThorbcrK-
16.00 Fréttir.
16.15 VcðurfreKnir.
KvikmyndaKerð á íslandi; —
fjórði ok síðasti þáttur
Umsjónarmenn: Karl Jeppe-
sen ok Óli Örn Andreasscn. í
þættinum cr tekin fyrir kvik-
myndaKerð áhuKamanna ok
rætt við KristberK Óskars-
son. MaKnús MaKnússon ok
nokkur börn í Álftamýra-
skóla. auk þess sem InKÍ-
björK Haraldsdóttir ok Mar-
teinn SÍKurKCÍrsson flytja
stutta pistla (Áður útv. 30.
marz s.l.).
16.55 IlaromnikulöK
Reynir Jónasson ok félaKar
hans lcika.
17.20 UnKÍr pennar
Harpa Jósefsdóttir Amin sér
um þáttinn.
17.40 Frá afmælistónleikum
Tónlistarskólans á ísafirði f
okt. s.l.
a. Rut L. MaKnússon synKur
Fjóra sönKva eftir Jakob
IlallKrfmsson; Jónas In^i-
mundarson leikur á pfanó.
b. Gunnar Björnsson ok Sík-
ríður RaKnarsdóttir lcika
„Úr daKbók hafmcyjunnar“,
tónvcrk fyrir selló ok pfanó
eftir SÍKurð EkíI Garðarsson.
c. Anna ÁslauK RaKnars-
dóttir leikur á pfanó Sónötu
VIII eftir Jónas Tómasson
ynKri.
d. Rut L. MaKnússon syn^ur
fjöKur sönKlöK eftir Hjálmar
II. R^Knarsson við ljóð
Stefáns Ilarðar Grfmssonar;
Jóscf MaKnússon leikur á
flautu. Pétur borvaldsson á
selló ok Jónas InKÍmundar-
son á pfanó. — Kynnir: Atli
heimir Sveinsson.
TilkynninKar.
18.45 VeðurfreKnir. DaKskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. TilkynninKar.
19.25 Rabbþáttur
Jónas Guðmundsson
rithöfundur spallar við
hlustendur.
KVÖLDIÐ
20.00 SönKlöK ok aríur frá
ýmsum löndum
Nicolai Gedda syn^ur.
Gerald Moore leikur á pfanó.
20.35 Lausamjöll
Þáttur f léttum dúr. Umsjón:
Evert InKÓIfsson. Flytjendur
auk hans: Svanhildur Jó-
hannesdóttir, Viðar EKKerts-
son, Þráinn Karlsson, Nanna
I. Jónsdóttir, Aðalsteinn
BerKdal, Gestur E. Jónasson
ok Kristjana Jónsdóttir.
21.00 Tríó fyrir fiðlu, selló ok
pfanó eftir Charles Ives
Menahem Pressler, Isidore
Cohen ok Bernhard Green-
house lcika.
21.25 IIuKmyndasöKuþáttur
Hannes Hólmsteinn Giss-
urarson tekur til athuKunar
bók Benedikts Gröndals
utanrfkisráðherra „Storma
ok stríð" um ísland ok hlut-
leysið.
21.50 Sembalkonsert í K-moll
eftir Wilhelmine markKreifa-
frú af Bayreuth
Hilde LanKÍort ok hljómsveit
Dietfried Bernets leika.
22.05 KvöldsaKan. „Gróða-
veKurinn" eftir SÍKurð
Róbertsson
Gunnar Valdimarsson lcs
(12).
22.30 VeðurfreKnir. Fréttir.
DaKskrá morKundaKsins.
22.50 Kvöldtónleikar
a. Atriði úr „Fidelio“, óperu
eítir Beethoven. EinsönKvar-
ar, kór ok hljómsveit Rfkis-
óperunnar í Dresden flytja;
Karl Böhm stj.
b. „LéKende" op. 17 eftir
Henryk Wieniawski. Nathan
Milstein leikur á fiðlu með
hljómsveit; Walter Siisskind
stj.
c. UnKverskir dansar fyrir
fjórhentan pfanóleik eftir
Johannes Brahms. Walter ok
Beatrice Klien leika.
23.50 Fréttir. DaKskrárlok.
A1hNUD4GUR
14. MAÍ
7.00 VeðurfreKnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi: Valdimar
Örnólfsson leikfimikennari
ok MaKnús Pétursson
pfanóleikari (alla virka daga
vikunnar).
7.20 Bæn:
Séra InKÓlfur Guðmundsson
flytur (a.v.d.v.)
7.25 MorKunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll Heiðar
Jónsson ok SÍKmar B. Hauks-
son. (8.00 Fréttir).
8.15 VeðurfreKnir. ForustuKr.
landsmálablaðanna (útdr.).
DaKskrá.
8.35 MorKunþulur kynnir
ýmis Iök að eÍKÍn vali. 9.00
Fréttir.
9.05 MorKunstund barnanna:
Steinunn Jóhannesdóttir
byrjar að lesa þýðinKU sfna á
söKunni „Stúlkan, sem fór að
leita að konunni f hafinu"
eftir Jörn Riel.
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
SKJÁNUM
SUNNUDAGUR
13. MAÍ
17.00 Húsið á sléttunni. 24. og
sfðasti þáttur. Keppt til
úrslita. Efni 23. þáttar:
Jonni Johnson verður ósátt-
ur við föður sinn og ákveð-
ur að fara að heiman. Hann
kemst með Edwards gamla
til Mankato. Þeir setjast að
spilum á knæpu einni, og
Jonna lfst vel á fram-
reiðslustúlkuna Mimi, sem
segir honum að hún þurfi á
peningum að halda til að
heimsækja aldraða for-
eldra. Jonni vill allt fyrir
hana gera og er þvf orðinn
harla peningalftill til að
halda ferðalaginu áfram.
Það fer líka svo, að undir-
lagi Edwards, að Mimi tel-
ur piltinn á að snúa aftur
heim í sveitina sína. Þýð-
andi óskar Ingimarsson.
18.00 Stundin okkar
Umsjónarmaður Svava Sig-
urjónsdóttir. Stjórn upp-
töku Egill Eðvarðsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.30 Vinnuslys. Hin fyrri
tveggja mynda um vinnu-
slys, orsakir þeirra og af-
leiðingar. Rætt er við fóik
sem slasast hefur á vinnu-
stað, öryggismálastjóra,
trúnaðarlækni, lögfræðing,
verkstjóra og trúnaðar-
menn á vinnustöðum. Um-
sjónarmaður Ilaukur Már
Haraldsson. Stjórn upp-
töku Valdimar Leifsson.
21.00 Aiþýðutónlistin
Tólfti þáttur. Styrjalda- og
ádeilusöngvar. Meðal
þeirra sem koma fram f
þættinum eru Leonard
Cohen, Pete Seeger, Arlo
Guthrie, Bing Crosby, Vera
Lynn, Andrews-systur,
Woody Guthrie og Joan
Baez. Þýðandi Þorkell Sig-
urbjörnsson.
21.50 Svarti-Björn. Þriðji
þáttur. Efni annars þáttar:
Anna fær starf sem elda-
buska hjá 52. vinnuflokki.
Henni fellur vel vistin þar
og konan sem hún leysir af
hólmi. revnist henni vel.
Anna og Álands-Kalli fella
hugi saman. Brautarlögnin
er drifin áfram af mestu
harðneskju. Verkamenn-
irnir eru neyddir til að
taka að sér tvísýna sprengi-
vinnu, sem misheppnast.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið).
22.50 Að kvöidi dags
Séra Sigurður Haukur Guð-
jónsson. sóknarprestur f
Langholtsprestakalli, flyt-
ur hugvekju.
23.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
14. maf
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.00 Sara
Sara
Kanadfskt sjónvarpsleikrit
um lff og feril hinnar
heimskunnu leikkonu Söru
Bernhardt (1844-1923).
Leikstjóri Waris Ilussein.
Aðalhlutverk Zœ Caldwell.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
22.25 Hvað verður í kvöld?
Bresk mynd um möguleika,
sem kunna að skapast í
náinni framtfð á móttöku
sjónvarpsefnis um. gervi-
hnetti með einföldum mót-
tökubúnaði f heimahúsum.
Þýðandi Jón. D. Þorsteins-
son.
23.15 Dagskrárlok.
9.45 Landbúnaðarmál.
Umsjónarmaður: Jónas Jóns-
son. Rætt við ólaf
Dýrmundsson landnýtingar-
ráðunaut um vorbeit á tún og
úthaga.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög; frh.
11.00 Áður fyrr á árunum:
Ágústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. Lesið úr endur-
minningum Ingibjargar
Jónsdóttur frá Djúpadal.
11.35 Morguntónleikar:
Luciano Sgrizzi leikur
Sembalsvftu f g-moll eftir
Ilándel/ Félagar í
F íladelf fu-blásarakvintettin-
um leika Konsert í g-moll
íyrir flautu, óbó og fagott
eftir Vivaldi.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.40 Á vinnustaðnum
Umsjónarmenn: Haukur Már
Haraldsson og Hermann
Sveinbjörnsson.
14.30 Miðdegissagan: „Þorp f
dögun" eftir Tsjá-sjú-lí
Guðmundur Sæmundsson les
þýðingu sfna (5).
15.00 Miðdegistónleikar:
íslenzk tónlist.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Ást-
valdsson kynnir.
17.20 Sagan: „Mikael
mjögsiglandi" eftir Olle
Mattson
Guðni Kolbeinsson byrjar
lestur þýðingar sinnar.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Dagrún Kristjánsdóttir hús-
mæðrakennari talar.
20.00 Lög unga fólksins
Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.00 „Aðdáandinn", smásaga
eftir Isaac Bashevis Singer
(síðasta Nóbelskáld). Franz
Gfslason íslenzkaði. Róbert
Arnfinnsson leikari les.
21.55 Fiðlusónata í g-moll eftir
Claude Debussy
Christian Ferras leikur á
fiðlu og Pierre Barbizet á
pfanó.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Myndlistarþáttur.
Umsjónarmaður: Hrafn-
hildur Schram. Fjallað um
40 ára afmæli Myndlistar- og
handfðaskóla íslands.
23.05 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í
Iláskólabíói á fimmtudaginn
var; — síðari hluti. Hljóm-
sveitarstjóri: Páll P. Pálsson.
Einleikari: Erling Blöndal
Bengtsson
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
^ X?., V /X Ijff ■ ■ ■ III M
if# J i , <É K€i 1® II
Auövitaö m
iemdoBjm
/X
Ferðamiðstöðin hf.
AÐALSTRÆTI 9 — SIMI 28133
Seljum farseöla
um allan heim
á lægsta veröi.