Morgunblaðið - 13.05.1979, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ1979
Skagaströnd
Til sölu einbýlishús á einni hæö um 85 ferm.
auk bílskúrs og geymslu. Húsiö er 3 herb.,
eldhús og rúmgott baö. Stór lóö. Uppl. eftir
hádegi í síma 95-4710 Skagaströnd og 74682
Reykjavík.
LAUFAS
Þessi glæsilegi bátur veröur til sýnis og sölu
dag frá kl. 1—4, á stæðinu fyrir utan skrifstofu
okkar í gamla Litavershúsinu að Grensásvegi 22.
Báturinn er af gerðinni „Vixen“ Fairline og er 20
fet. Hann er byggður úr trefjaplasti og er með
lúxusinnréttingu; Káetu með svefnplássi fyrir fjóra,
eldunaraöstöðu og salerni. Hann er búinn 140
hestafla VOLVO PENTA vél og 280 drifi og
ganghraöi yfir 30 mílur. Vagninn sem fylgir bátnum
ef væntanlegur kaupandi óskar, er burðarmikill og
fjögra hjóla með sjálfstæðri fjöðrun á hverju hjóli.
Báturinn er svo til ónotaður.
Upplýsingar á skrifstofu okkar. (Ekki í síma).
Guómundur Reykjalín. viósk.fr
TIL SÖLU:
‘Árni Einarsson lögfr.
Ólafur Thóroddsen lögfr.
Opið í dag 1—5
Hraunbær
einstaklingsíbúð
Sameiginlegt þvottahús fyrir 3
/búðir, góðar innréttingar. Verð
11 millj., útb. 8 — 8,5 millj.,
einkasala.
Hraunbær 2ja herb.
íbúð á 2. hæð, 75 fm. Verö um
14 millj., útb. 10—11 millj.
Vesturberg 2ja herb.
Mjög góð íbúð, ekki í háhýsi.
Verð 20 millj., útb. 14—15 millj.
Dugguvogur
iönaöarhúsnæði
kjallari 140 fm. Góö aðkeyrsla.
Verð 12—14 millj. 1. hæð
18—20 millj., eftir kjörum og
útb.
Vefnaðarvöruverslun
með mikla umsetningu, í eigin
húsnæði á allra besta
verslunarstaö í borginni. Uppl.
aðeins á skrifstofunni.
Matvöruverslun
í austurborginni, mikill
umferðarstaður. Góð tæki og
kjötvinnsla. Verð 9 millj. auk
lagers.
Skipasund 4ra herb.
stór og góð risíbúö, nýjar inn-
réttingar. Svalir. Verð 20 millj.,
útb. 14—15 millj.
Bakkasel raðhús
ekki alveg fullfrágengin eign,
gott útsýni. Verð 34 millj., útb.
23—24 millj.
Flókagata 3ja herb.
stór og góð kjallaraíbúö, sér
inngangur. Verð 17 millj., útb.
11,5—12 millj.
Álftamýri 4ra herb.
falleg endaíbúð á 2. hæö, fæst
aöeins í skiptum fyrir 3ja herb.
íbúð í sama hverfi
(Háaleitishverfi).
Kaplaskjólsvegur
3ja herb.
Verð 19,5 — 20 millj., útb.
14—15 millj. Góð eign á eftir-
sóttasta stað í bænum.
Kríuhólar 3ja herb.
íbúð. Góð sameign. Verð 18
millj., útb. 13—14 millj.
Asparfell 2ja herb.
íbúð í algjörum sérflokki. Verð
15 millj., útb. 11 millj.
Suðurhólar 4ra herb.
Breiðholt 4ra—5 herb.
auka herb. í kjallara, bílskúr.
Barmahlíð 3ja herb.
samþykkt kjallaraíbúð. Verð
12,5 millj., útb. aöeins 8,5 millj.
Selás raðhús
nálega 300 fm skilast
fullfrágengið aö utan með
jafnaðri lóð en í fokheldu
ástandi að innan. Húsiö stendur
á allra skemmtilegasta stað í
þessu hverfi. Verð 26—28 millj.
Suðurgata Hf.
3ja herb. efri hæð í tvíbýlishúsi.
Álfhólsvegur einbýli
130 fm (lavella klætt). Stór og
falleg lóð. Verð 27—28 millj.
Fjöldi annarra eigna á
skrá.
Höfum kaupendur
aö einbýlishúsi í Kópavogi með
bílskúr og 3ja herb. íbúð í
Kópavogi. Fjársterkir aöilar.
Skoðum og metum samdægurs. Hjá okkur
er miðstöð fasteignaviðskipta á Reykja-
víkursvæðinu.
I^ICIGNAVER SC'
\LJLJM Suðurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330
__k Kristins Guðnasonar húsiö I
X16688
írabakki
3ja herbergja góð íbúö á fyrstu
hæö. Jafnstórt rými í kjallara
fylgir.
Fokhelt raöhús
Höfum til sölu fokhelt raðhús í
Garöabæ. Húsið sem er á
tveimur hæðum með tvöföldum
innbyggöum bílskúr, afhendist í
september næstkomandi.
Tilb. u. tréverk
Höfum til sölu tvær þriggja
herbergja íbúðir í Hamraborg í
Kópavogi sem afhendast tilbún-
ar undir tréverk og málningu í
apríl næstkomandi. Sameign
fullfrágengin ásamt lóð. Fast
verö. Hagkvæmir greiðsluskil-
málar.
Njálsgata
3ja herbergja íbúö á annarri
hæð ásamt 2 herbergjum í risi.
Góð jörð á
Suöurlandi
30 hektara ræktað land, fjós
fyrir 26 gripi. Nánari upplýsing-
ar aðeins á skrifstofunni.
Prjónastofa
í fullum rekstri til sölu nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Mjólkur- og
nýlenduvöruverslun
Vel staðsett í Austurborginni.
Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
EIGM^V
UmBODIDkn
LAUGAVEGI 87, S: 13837 /iTZ
Heimir Lárusson s. 10399 /UUGG
Ingileifur Einarsson s. 31361
Ingolfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl
!_■ 17900
Reynimelur
Neðri sér hæð 130 fm auk
bílskúrs. Fæst í skiptum fyrir
einbýlishús í vesturbænum.
Espigerði —
vesturbær
170 fm íbúð í Espigerði, gæti
verið í skiptum fyrir 250 fm
nýlegt einbýlishús í
vesturborginni.
Flókagata
3ja herb. 90 fm íbúð í kjallara.
Sér inngangur. Sér hiti. Laus
fljótlega.
Lækirnir
130 fm sér hæð auk 30 fm
bílskúrs. Fæst í skiptum fyrir
einbýlishús á svipuöum slóöum.
Kleppsholt
Einbýlishús ca. 240 fm 7—8
herb. auk vinnuaðstöðu í kjall-
ara. Verð 55 millj.
Vesturbær
Efri sér hæð 150 fm 4 svefnher-
bergi, 2 stofur, þvottahús og
búr. Óhindraö útsýni til suöurs
og norðurs.
Laufásvegur
Neðri sér hæð 120 fm. Fæst í
skiptum fyrir einbýlishús á svip-
uðum slóðum má vera gamalt.
írabakki
4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæö
með sérþvottahúsi í íbúðinni.
Eignaskipti
Oskum eftir glæsilegu einbýlis-
húsi á góöum stað í vestur eða
austurborginni. Höfum í skipt-
um 150 fm nýlega sér hæð og
100 fm íbúð í kjallara, auk
bílskúrs. Eignin er staðsett á
eftirsóttum stað í vesturborg-
inni. Greiösla kr. 25 millj. við
samning. Við hugsanlega milli-
gjöf. Upplýsingar aðeins á
skrifstofunni.
Óskum eftir 2ja, 3ja og
4ra herb. íbúðum á
söluskrá.
Fasteignasalan
Túngötu 5
sölustjóri Vilhelm Ingi-
mundarson,
heimasími 30986,
Jón E, Ragnarsson hrl.
Skrifstofuhúsnæði við miðborgina
100 fm. húsnæði á 2. hæð í góðu steinhúsi rétt viö
Laugaveginn. Laust strax. Tilvalið fyrir skrifstofur, læknastofur
eða teiknistofur. Uppl. á skrifstofunni.
Einbýlishús í Kópavogi
vandað járnklætt timburnús ca. 160 fm. á tveimur hæöum.
Tvær stórar stofur, 6 herb. Bílskúrsréttur. Vönduö eign. Verð
30 til 32 millj. Útb. 22 til 24.
Einbýlishús í Kópavogi í skiptum
glæsilegt einbýlishús ca. 200 fm. í Hvömmunum í Kópavogi
ásamt 30 fm. bílskúr. Eign í sérflokki. Skipti æskileg á 120 til
130 fm. raðhúsi eða góöri sérhæð á svipuöum slóðum. Nánari
uppl. gefnar á skrifstofunni.
Við Sundin — 4ra herb.
glæsileg 4ra herb. íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Vandaöar
innréttingar. Ný teppi. Suöur svalir. Góð sameign. Verð 22 millj.
Útb. 16 millj.
írabakki — 4ra herb.
góö 4ra herb. íbúö á 2. hæö ca. 100 fm. ásamt herb. í kjallara.
Góöar innréttingar. Tvennar svalir. Verð 21 millj. Útb. 16 til
16.5 millj.
Hafnarfjörður — 4ra herb.
vönduö 4ra herb. endaíbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi ca. 115 fm.
Vandaðar innréttingar. Ný teppi. Þvottahús og búr inn af
eldhúsi. Suður svalir. Bílskúrsréttur. Verð 22 til 23 millj. Útb. 16
millj.
Kleppsvegur — 4ra herb.
Nýleg 4ra herb. íbúö í kjallara ca. 104 fm. Lítið niöurgrafin.
Stofa og 3 svefnherb. Sér hiti. Verö 15 millj.
Hraunbær — 3ja herb.
Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi ca. 85 fm.
Stofa og 2 herb. Þvottaherb. í íbúðinni. Suður svalir. Verð 17.5
millj.
Bólstaðahlíð — 3ja herb.
Góö 3ja herb. íbúö í kjallara í fjölbýlishúsi. Lítið niðurgrafin. Ca.
100 fm. Rúmgóö stofa og 2 svefnherb. Nýleg teppi. Sér
inngangur. Sér hiti. Verð 16 til 17 millj. Útb. 12 til 12.5 millj.
Kríuhólar — 3ja til 4ra herb.
Falleg 3ja til 4ra herb. íbúð á 3. hæð efstu ca. 100 fm. Stór
stofa, 2 herb. og skáli. Þvottaherb. í íbúöinni. Vönduð teppi.
Suðvestur svalir. Verð 17.5 millj. Útb. 13 millj.
Kleppsvegur — 3ja herb.
góö 3ja herb. íbúð á 7. hæð ca. 98 fm. Tvær saml. stofur og eitt
stórt herb. Suður svalir. Mikiö útsýni. Góð sameign. Verð 18.5
millj. Útb. 14 millj.
Drápuhlíð — 3ja herb.
Snotur 3ja herb. íbúö í kjallara ca. 85 fm. Stofa og 2 rúmgóö
herb. Fallegur garður. Verð 15 millj. Útb. 11 millj.
Grettisgata — 3ja herb.
Snotur risíbúö ca. 80 fm. íbúöin er í góðu standi. Steinhús.
Verð 13 til 14 millj. Útb. 9 til 10 millj.
Háaleitisbraut — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúö á jarðhæð ca. 100 fm. Stofa og 2
svefnherbergi, eldhús og flísalagt baöherbergi. Vandaöar
innréttingar. Verð 19—19.5 millj. Útb. 14 millj.
Vesturberg — 3ja herb.
vönduö 3ja herb. endaíbúö á 3. hæö ca. 98 fm. Stofa og 2
svefnherb. Suöur svalir. Verð 19.5 millj. Útb. 14.5 millj.
Austurberg — 2ja herb.
falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæö ca. 65 fm. Vandaöar
innréttingar. Þvottaherb. inn af endhúsi. íbúðin snýr öll í suður.
Verö 13.5 millj. Útb. 10.5 millj.
Hamraborg — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 60 fm. Góðar innréttingar.
Ný teppi. Gott útsýni. Bílskýli. Verö 14.5 millj. Útb. 10.5—11
millj.
Nýbýlavegur — 2ja herb. m. bílskúr
Vönduð 2ja herb. íbúö á 1. hæð í fjórbýlishúsi ca. 65 fm.
Vanaöar innréttingar. Stórar suövestursvalir. Rúmgóöur
bílskúr. Verö 17.5 millj. Útb. 12.5 millj.
Kríuhólar — glæsileg 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. íbúð á 7. hæö. Suöurendaíbúö ca. 75 fm.
Suöur svalir fyrir allri íbúöinni. Þvottaaöstaöa ér í íbúöinni.
Frábært útsýni. Mikil sameign. Verö 15 millj. Útb. 11 millj.
Eignir úti á landi
Höfum til sölu nýleg einbýlishús á eftirtöldum stööum
Hveragerði, Þorlákshöfn, Rifi Snæfells-
nesi, Akranesi, Húsavík.
Eignaskipti í mörgum tilvikum möguleg.
Opið í dag frá kl. 1—6
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
heimasími 44800
Árni Stefánsson viöskfr.