Morgunblaðið - 13.05.1979, Síða 10

Morgunblaðið - 13.05.1979, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ1979 Byggingarfélag verkamanna Reykjavík Til sölu þriggja herbergja íbúö í 1. byggingar- flokki viö Einholt. Félagsmenn skili umsókn- um sínum til skrifstofu félagsins aö Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 21. maí n.k. Félagsstjórnin Kleppsvegur 4ra—5 herb. Ca. 135 ferm. eign á 2. hæö í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Endaíbúö. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Þvottahús inn af eldhúsi. Eitt herb. í kjallara, 15 ferm. meö eldhúskrók. Gott skápapláss. Mjög góð eign. Verö 27 millj., útb. 20 millj. Blikahólar 3ja herb. Ca. 95 ferm. íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Lyftuhús. Stofa, tvö herb., eldhús og baö. Glæsilegar innréttingar. Verð 19,5 millj., útb. 13—14 millj. Kríuhólar 3ja herb. Ca 85 ferm. íbúð á 6. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, tvö herb., eldhús og baö. Gott skápapláss. Viöarklæddur veggur í holi. Góðar innréttingar. Verö 18,5—19 millj., útb. 12,5—13 millj. Grundarstígur 3ja herb. Ca 95 ferm. íbúö á 1. hæð. Tvær samliggjandi stofur, eitt herb., eldhús og snyrting. Verö 13,5 millj., útb. 9,5 millj. Stóragerði 4ra herb. Ca 107 ferm. íbúö á 3. hæö. Stofa 3 herb., eldhús og bað. Suður svalir. Verö 21 millj., útb. 15 millj. Einbýlishús Þorlákshöfn Ca 135 ferm. timburhús. Stofa, 4 herb., eldhús og baö. Geymsla og þvottahús. Mjög vandað hús. Verð 20 millj., útb. 14 millj. Ásgarður — 5—6 herb. — Bílskúr Ca. 130 fm íbúö á 1. hæö. Stofa og boröstofa, 3 herb., eldhús og baö. 1 herb. í kjallara. Bílskúrinn er um 30 fm. Verð 26 millj., útb. 18 millj. Mávahlíö — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúö á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og bað. Bílskúrsréttur. Sér Danfoss hiti. Nýtt þak á húsinu. Svalir í suöur. Góö eign. Verö 19 millj., útb. 14 Hrafnhólar — 3ja herb. 3 Ca. 90 fm íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og baö. Þvottavélaaöstaöa á baöi. Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Stór geymsla. Verö 18,5—19 millj., útb. 13 millj. Drápuhlíð — 3ja herb. Ca 85 fm kjalláraíbúö í þríbýlishúsi. Stofa, 1 herb., eldhús og bað. 1 forstofuherb. geymsla. Verð 15 millj., útb. 10 millj. Hamraborg — 2ja herb. Ca. 55 fm íbúö á 3. hæö, stofa, eitt herb., eldhús og baö. Sér geymsla, sameiginleat þvottahús meö vélum. Glæsileg eign. Verö 15 millj., útb. 10,5 millj. Hamraborg — 3ja herb. Ca. 92 fm íbúö á 2. hæö. Stofa, tvö herb., eldhús og baö. Fallegar innréttingar. Laus strax. Verö 18—18,5 millj., útb. 13 millj. Kjarrhólmi — 4ra—5 herb. Ca. 120 fm íbúð á 2. hæö í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Stofa, boröstofa, 3 herbergi, eldhús og baö. Búr innaf eldhúsi. Þvottaherb. í íbúðinni. Gott skápaþláss. Fallegar innréttingar. Suöur svalir meöfram allri íbúöinni. Góð eign. Verð 23 millj., útb. 16 millj. Nýbýlavegur — 2ja herb. Bílskúr Ca. 65 fm íbúð í fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herb., eldhús og baö. 24 fm bílskúr. Nýleg eign. Verð17,5—18 millj., útb. 13—13,5 millj. Grettisgata — 2ja herb. Ca. 55 fm íbúö í fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herb., eldhús og bað. Nýstandsett eldhús. Sér hiti. Verö 9,5 millj., útb. 6,5 millj. Hraunbær 4ra—5 herb. Ca. 117 fm íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stór stofa, 3 herb., eldhús og baö. Eitt herb. í kjallara og fylgir sameiginleg snyrting. Nýleg eldhúsinnrétting. Góð sameign. Verö 21 millj., útb. 15 millj. Hamraborg 3ja herb. Ca 130 ferm. skrifstofuhæö rótt viö Hlemmtorg til sölu. Uppl. á skrifstofunni. t Jónas Þorvaldsson söiustjórí, heimasími 38072. Fridrik Stefánsson viöskiptafr, heimasími 38932. Garðastræti 45 Símar 22911-19255. Hlíðar 3ja herb. um 85 ferm. kjallara- íbúð. Sér inngangur, sér hiti. Laus fljótlega. Vesturbær 2ja herb. kjallraíbúö á Melunum. Bergstaðastræti 2ja og 3ja herb. íbúðir í sama húsi. Kópavogur Glæsilegar 4ra herb. íbúðir við Lundarbrekku og Efstahjalla. Höfum fjársterka kaupendur meö allt aö staögreiöslu aö ýmsum gerðum íbúöa og ein- býlishúsa. Ath. Mikiö er um makaskipti. Hjá okkur er skráö eign — seld eign. Ath. Opiö 1—5 í dag. Jón Arason, lögmaöur málflutnings- og fasteignasala. Sölustjóri Kristinn Karlsson, múraram., heimasími 33243. 28444 Fossvogur í smíðum Höfum til sölu 3ja herb. íbúöir tilb. undir tréverk og málningu viö Furugrund í Kópavogi. Faet verö. Uppl. á skrifstofu. Unnarbraut Höfum til sölu 5 herb. glæsilega íbúö á 2. hæöum. Bílskúr. Unnarbraut 2ja herb. ca. 55 fm. íbúö á jaröhæö. Sér inngangur. íbúðin laus nú þegar. Ugluhólar Einstaklingsíbúö ca. 44 fm. á jarðhæö. Ný íbúö. Safamýri 3ja herb. ca. 80 fm. íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi. íbúöin er öll nýstandsett, sér hiti, sér inngangur. Mjög góö íbúö. Akureyri 3ja herb. 72 fm. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi viö Hrísarlund. Fasteignir óskast á söluskrá HÚSEIGNIR VELTUSUNOM O CftflD SIMI 26444 OC wlmlr Krislinn Þórhallsson sölum Skarphéðinn Þórisson hdl Hafnarfjöröur Miövangur 55 fm. lítil 2ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Hverfisgata 2ja herb. íbúö á jaröhæö i tvíbýlishúsi. Álfaskeiö 3ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Sléttahraun 3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Fagrakinn 7 herb. efri hæö og ris í tvíbýlishúsi, bílskúr. Grænakinn Einbýlishús á tveim hæöum. Hjallabraut Nýlegt 140 fm. raö- hús, bílskúr. Reykjavík Æsufell 4ra herb. ca. 105 fm. íbúö í fjölbýlishúsi. Fálkagata 2ja herb. rúmgóö íbúö á jaröhæö í fjölbýlishúsi. Borgarnes Nýlegt ca. 200 fm. einbýlishús viö Klettavík. Ingvar Björnsson hdl. Pétur Kjerúlf hdl. Strandgötu 21, efri hæö, Hafnarfirði. 26933 26933 í smíöum — Vesturbær Höfum í sölu tveggja herbergja íbúðir í nýju 5 íbúöa húsi í vesturbænum. íbúöirnar eru um 60 fm tyrir utan sameign og stigahús. Bilastæði fyrir hverja íbúð. Afh. tilb. undir tréverk m. frág. sameign í jan. 1980. Fast verð. Beðiö eftir veðd.láni 5.4 m. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. okkar. & Opiö 1—4 í dag. Bgnc mark markaðurinn Austurstræti 6 sími 26933 Knútur Bruun hrl. ‘ v *£ f5 ♦ v ♦ \ fi rj‘ Einbýlishús Til sölu vandaö einbýlishús í Vesturhólum. Gott útsýni. Skipti möguleg á ca. 140—150 fm sérhæð eða góðri íbúð með bílskúr. Raðhús í Garðabæ Til sölu, ca. 130 fm ásamt einstaklingsíbúö í kjallara og innbyggðum bílskúr. Raðhús í Vesturbergi Til sölu ca. 145 fm ásamt kjallara undir öllu. Raðhús í Vesturbæ Til s<1u mjög fallegt og vandaö raðhús í Vesturbæ. 3x60 fm. Eign í sérflokki. Blikahólar 3ja herb. íbúð til sölu. Skipti koma til greina á séreign í Mosfellssveit. Lundarbrekka 3ja herb. íbúö til sölu. Þvottaherb. á hæðinni. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN AUSTURSTRÆTI 7 símar 20424 14120 Heima 42822 Sölum. Sverrir Kristjánsson. Viðskfr. Kristján Þorsteinsson. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a.: Raðhús í byggingu Húsiö er nú fokhelt um 170 fm. Þaö er 2 hæöir og 30 fm í kjallara. Afhendist á næstunni frágengið utan múraö og málað meö járni á þaki, gleri í gluggum og útihuröum. Fullgert bílhýsi. Verð aðeins kr. 25 millj., sem er bezta verð á markaðnum í dag. Úrvals íbúð í háhýsi 4ra herb. 105 fm. Teppalögð meö vandaðri innréttingu. Fullgerö samelgn. Stórkostlegt útsýni. Þetta er rétta íbúöin fyrir þá, sem forðast erfiða stiga. 3ja herb. íbúðir við: Grundarstíg 2. hæð 85 fm. Ódýr íbúð. Drápuhlíð í kj. 90 fm. samþykkt sér íbúö. írabakka 1. hæö um 80 fm. Góö fullgerð. Kj. herbergi. í Neðra-Breiðholti með bílskúr 4ra herb. íbúö á 3. hæö um 110 fm. Harðviöur. Nýleg teppi. Góö fullgerö sameign, útsýni. Verzlun ásamt tílheyrandi húsnæöi matvöruverzlun í fullum rekstri í austurborginni. Selst gegn vægri útborgun, gegn nægilegum tryggingum. Um er aö ræöa rúmgott húsnæöi, tæki, búnaö og vörulager, samkvæmt talningu. Einstakt tækifæri. Nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús í Árbæjarhverfi óskast fyrir fjársterkan kaupanda, mjög mikil útborgun. Fleiri staöir koma til greina. Kr. 7—10 millj. við kaupsamning Þurfum aö útvega góöa 4ra herb. íbúö í Árbæjarhverfi, Kópavogi eða Hafnarfiröi. Mikil útborgun í boöi. Opið í dag kl. 1—4. LÁUGAVEGIU SÍMAIt 21150 - 21370

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.