Morgunblaðið - 13.05.1979, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ1979
21
SNYRTIFRÆÐINGAR
Beautician, Pedimanicure og Massage Saloons.
Snyrtistólar
^-f r\*r\YY\uV Gufutæki — High Fequency
______________Fótstólar (Leg rest))
Húögreiningarlampar
Ótrúlega hagstætt verð.
------ Pantanir óskast sóttar.
Stefán Jóhannsson H/F
Tryggvagötu 6,
I ____ sími 27655.
Nýtt
símanúmer
á afgreiðslu
blaðsins
83033
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
Norski línuveiðarinn á strandstað.
Ljósm. Mbl. Gudfinnur.
buxurnar sem falla
eins og flís viö rass.
Fátt getur gert meira fyrir fætur
Þína en L’eggs sokkabuxur.
L’eggs „Regular“ sokkabuxur eru
sérlega teygjanlegar á alla vegu,
falla fullkomlega aö fótum pínum
og fylgja hverri hreyfingu. Hvorki
fellingar á ökklum né pokar á
hnjám. L’eggs falla alltaf fagur-
lega aö fótum pínum.
Fleiri frábærar gerðir:
L’eggs „Control Top“ eru sérstak-
lega ofnar til aö falla pétt aö
mjöömum og maga. Bæta útlitið
án pess aö pvinga.
L’eggs „Knee Highs“ hafa
pægilega breitt stroff sem hindrar
ekki blóðrásina og sokkarnir
haídast vel uppi. 2 pör í hverju
eggi.
L’eggs „Sheer Energy“. Sérofnar
sokkabuxur, úr fjaðurmögnuöum
præöi, sem fríska upp fótleggina
viö hverja hreyfingu. Örva blóö-
rásina og preyttir fætur öðiast
nýjan prótt. Silkimjúk áferó.
Stærðarkerfi sem hentar öllum.
L’eggs hefur sokkabuxumar fyrir
Þig.
Fást í flestum góóum verzlunum.
imúify . H
Tunguhálsi 11, R. Siml 82700
IÐ FINNIÐ ALLAR 4
GERÐIRNAR í L’EGGS
STÖNDUNUM.
Tók niðrí en
losnaði fljótt
Grindavík, 11. mil.
NORSKI línuveiðarinn Solbergs-
fjord kom hingað til hafnar um
sjöleytið í morgun en svo óheppi-
lega vildi til að báturinn tók
niðri á grynningum í höfninni.
Hann stóð á réttum kili allan
tímann og á flóðinu klukkan
fjögur í dag losnaði báturinn.
Solbergsfjord er 180 tonna
bátur. Hann hefur verið á línu-
veiðum hér við land að undan-
förnu og aðallega veitt lúðu. Var
hann að koma inn til að sækja
vistir þegar þetta óhapp varð.
Þegar báturinn hafði losnað af
grynningunum var hann skoðaður
gaumgæfilega en í ljós kom að
hann var óskemmdur. Átti hann
að fara aftur á veiðar í kvöld.
— Guðfinnur.
Leiðrétting
EDDA Björnsdóttir læknir hafði
samband við Mbl. og kvaðst vilja
leiðrétta að hún hefði flutt erindi
um Zontaregluna á Landsmóti
þessara klúbba á Akureyri. Hún
sagðist ekki vera kunnug þessum
félagsskap sem án efa væri hinn
merkasti og ekki vita hvernig nafn
hennar væri þarna til komið því
að hún hefði hvergi komið þarna
nærri. Þetta leiðréttist hér með.
Unnið við búningagerð hjá Al-
þýðuleikhúsinu.
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ æfir nú
nýtt íslenskt leikrit eftir Ólaf
Hauk Símonarson „Blómarósir".
Leikstjóri er Þórhildur Þorleifs-
dóttir, leikmynd gerir Þorbjörg
Höskuldsdóttir og Valgerður
Bergsdóttir búninga. Tónlist er
eftir Ólaf Hauk, en útfærð af
Hróðmari Sigurbjörnssyni og
Eggert Þorleifssyni, sem jafn-
framt annast áhrifahljóð. Per-
sónur í Ieikritinu eru 16, en
leikendur ekki nema 12.
„Blómarósir" er ádeilinn
gamanleikur og fjallar um líf
nokkurra iðnverkakvenna, per-
sónuleg afdrif þeirra og samskipti
við vinnukaupendur.
Alþýðuleikhúsið hefur ákveðið
að sýna „Blómarósir" út júlí-
mánuð. Síðari hluta ágústmánað-
ar verður haldið í leikför með
„Blómarósir".
Blómarósir hjá
Alþýduleikhúsinu