Morgunblaðið - 10.06.1979, Síða 5

Morgunblaðið - 10.06.1979, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ1979 37 Vandað sjómanna- blað Norðfirðinga Tæknilegar upplýs- ingar fyrir byggjendur MIKIL gróska heíur verið í útgáfustarfsemi Rannsókna- stofnunar byggingariðnaðarins að undanförnu. Stór þátt- ur í starfseminni er útgáfa tæknilegra upplýsinga í sérritum og lausblöðum, svonefndum Rb-blöðum, sem safnað er saman í þar til gerðar möppur. Áskrifendur eru 800 að tölu. SJÓMANNADAGSRÁÐ Nes- kaupstaðar hefur sent frá sér vandað Sjómannadagsblað, en það er aflaskipstjórinn Magni Kristjánsson, sem haft hefur veg Fjölbreytt efni í S jó- mannadags- blaðiVest- mannaeyja SJÓMANNADAGSBLAÐ Vestmannaeyja er komið út, en í blaðinu er f jöldi greina og frásagna um sjómenn og at- burði tengda sjónum. Blaðið er á annað hundrað blaðsíður að stærð og er mjög vandað til þess. Ritstjóri Sjómannadags- blaðs Vestmannaeyja er Sigurgeir Jónsson, en blaðið er gefið út af Sjómannadags- ráði Vestmannaeyja. Meðal efnis í blaðinu má nefna lagið Sjómenn íslands, þætti úr Norðursjó, grein um Forsfðan á Sjómannadags- blaði Vestmannaeyja. Matsstöðina við Skildingaveg, grein eftir Eyjólf Gíslason frá Bessastöðum og önnur grein um hann. Þá er grein um Lúðrasveit Vestmannaeyja, um það þegar Surtsey reis úr sæ og um furðulega björgun, auk viðtala við sjómenn, minn- ingarorða um marga látna sjómenn frá s.l. ári og margs fleira. Higgins með grafík- list SÝNING á verkum bandaríska listamannsins Dick Higgins hefst sunnudaginn 10. júní kl. 4 í Gallerí Suðurgötu 7, og mun listamaðurinn lesa úr verkum sínum við opnunina. Higgins er fæddur í Englandi 1938 og fór til framhaldsnáms í Bandaríkjunum. Hann hefur lagt stund á margar listgreinar m.a. tónlist, ritlist, kvikmyndalist og myndlist. Eftir Higgins hafa komið út yfir 30 bækur og einnig hefur hann gert bækur í samvinnu við fjölda listamanna t.d. Dieter Rot, Robert Fillou, George Brecht. Michel Gibbs og Endre Tot. I Gallerí Suðurgötu 7 mun hann sýna grafík-seríu sem nefnist 7,7.73, en þessi sería var nýlega á sýningu í New York. Sýningin verður opin frá 4—10 virka daga, en frá 2—10 um helgar. Sýning- unni lýkur 24. júní. og vanda af útgáfu þessa blaðs. Með honum í ritnefnd voru þeir Guðjón Marteinsson og Ragnar Sigurðsson. Blaðið verður selt á Norðfirði, en í Reykjavík verður það til sölu f Blaðsölunni f Austurstræti 18. Blað Norðfirð- inganna er hátt f 100 sfður að stærð og er efnið mjög fjölbreytt. Tvær myndir Karls Hjelm frá Norðfirði prýða forsfðu blaðsins. í tilefni þess að hálf öld er liðin frá því að Neskaupstaður fékk kaupstaðarréttindi eru árinu 1929 gerð sérstök skil í blaðinu. Efni blaðsins er ekki einskorðað við Norðfjörð, heldur alla Aust- firði og í formála kemur fram, að stefnt sé að því að svo verði í auknum mæli í framtíðinni. í blaðinu eru viðtöl, greinar, skýrsl- ur og mikið af myndum nýjum og gömlum. Um þessar mundir er stofnunin að senda frá sér sex verkefni í Rb-blaðamöppuna: 1) ísetning ein- angrunarglers 2) efnaþol glers, meðferð þess og geymsla á bygg- ingarstað 3) skjólveggir 4) alkalí- kísilefnabreytingar í steinsteypu, kröfur til fylliefna 5) Einangrun- arefni, gerðir og eiginleikar 6) rýmisþörf bílastæða. Eru þar með komin 30 verkefni í Rb-möppuna og 10 verkefni eru í vinnslu! í landj þar sem tíðkast að fólk búi mjög um sig, byggi og gangi frá lóðum sjálft, er hægt að sækja ómetanlegan fróðleik og upplýs- ingar í þessi leiðbeiningarit. KAUPMANNAHÖFN GLASGOW 51.000 HELSINKI 94.300 FÆREYJAR ~7Q 0/1/1 38.000 /J ÖUU DUBLIN 5Z300 LUXEMBORG 78.300 LONDON 63.100 STOKKHOLMUR 84.000 GAUTABORG 72.900 OSLÓ 67.300 BERGEN 67.300 Vissir þú um þetta verð ? Ofangreind dæmi sýna fargjöld (fram og til baka) hvers einstaklings í fjögurra manna fjölskyldu, sem nýtur fjölskylduafsláttar frá almennum sérfargjöldum. Almenn sérfargjöld eru 6-30 daga fargjöld sem gilda allt áriö til nær 60 staöa í Evrópu - en fari fjölskyldan saman til Noröurlanda - Luxemborgar eöa Bretlands fæst fjölskylduafsláttur til viöbótar-og þá lítur dæmiö út eins og sýnt er hér aö ofan. Þar eru aöeins sýndir nokkrir möguleikar af fjölmörgum - en viljir þú vita um flugfargjöld til fleiri staöa og alla afsláttarmögu- leika sem bjóöast þá er bara aö hringja í síma 25100, heimsækja næsta umboösmann eöa söluskrif- stofu okkar í Reykjavíkí Lækjar- götu og aö Hótel Esju. FLUGLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.