Morgunblaðið - 15.06.1979, Page 4
Smóra sófasettið.
Komið og prófið sjólf hvað þœgilegt það er.
Hamra veggsamstœðan er sýnd hér með borðstofuborði
og stólum úr sama efni sem er litaður askur.
ÍSLENSK HÚSGÖGN
FYRIR ÍSKENSK HEIMIU
BJÓDUM GLÆSILEG
HÚSGÖGN Á GÓÐUM KJÖRUM
SIÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822
Picaso sófasettið fœst einnig með 2 sœta sófa.
Mörgum þykir það glœsilegasta sófasettið í dag.
Torfi
og Ragnar
TORFI Bryngeirsson var einn fræknasti afreksmaður íslenskra
frjálsíþrótta um árabil. Hann varð Evrópumeistari í langstökki í
Brtissel 1950, breskur meistari í stangarstökki 1951, margfaldur
landsliðssigurvegari í landskeppni o.s.frv., þannig að of langt
yrði upp að telja. Torfi var einnig frægur fyrir sitt mikla
keppnisskap, ekkert virtist koma honum úr jafnvægi. Á þessari
mynd hefur Torfi hlotið ferðatösku í verðlaun, en með honum á
myndinni er Ragnar Lundberg, Svíþjóð. Þeir háðu marga hildi á
íþróttaleikvanginum, en ávallt fór vel á með þeim eins og sést á
þessari mynd.