Morgunblaðið - 15.06.1979, Page 21

Morgunblaðið - 15.06.1979, Page 21
Afrekskeppni FRI Meðal fjölmargra verkefna sem útbreiðslunefnd F.R.Í. hefur unnið að á undanförnum árum fyrir börn og unglinga á aldrinum 11—18 ára er svokölluð „Afreks- keppni F.R.Í." Stig eru gefin fyrir unnin afrek samkvæmt stigatöflu F.R.Í. fyrir þessa aldursflokka og geta þátt- takendur unnið til verðlauna sem eru eftirfarandi: Fyrir afrek er gefur 800—849 stig — verðlaunaskjal með 1 stjörnu. Fyrir afrek er gefur 850—899 stig — verðlaunaskjal með 2 stjörnum. Fyrir afrek er gefur 900—949 stig — verðlaunaskjal með 3 stjörnum. Fyrir afrek er gefur 950—999 stig — verðlaunaskjal með 4 stjörnum. Fyrir afrek er gefur 1000—1099 stig — verðlaunaskjal með 5 stjörnum. Fyrir afrek er gefur 1100 stig — afreksbikar. Reglugerð fyrir þessa keppni gerir ráð fyrir að til þess að unnt sé að vinna til verðlauna þurfi þátttakendur að hafa þjálfað frjálsar íÞróttir um nokkurn tíma. Til skýringar fylgir hér á eftir tafla yfir hvaða afrekum þarf að ná í hástökki til að vinna til hinna einstöku verðlauna: Stúlkur: 11 áral2 áral3 áral4 áral5 áralG áral7 áral8 ára 1 stjarna 1.15 1.23 1.30 1.35 1.39 1.43 1.47 1.51 2 stjörnur 1.19 1.27 1.34 1.39 1.43 1.47 1.51 1.55 3 stjörnur 1.23 1.31 1.38 1.43 1.47 1.51 1.55 1.59 4 stjörnur 1.27 1.35 1.42 1.47 1.51 1.55 1.59 1.63 5 stjörnur 1.30 1.38 1.45 1.50 1.54 1.58 1.62 1.66 Afreksbikar Piltar: 1.38 1.46 1.53 1.58 1.62 1.66 1.70 1.74 1 stjarna 1.20 .1.30 1.40 1.47 1.57 1.64 1.70 1.75 2 stjörnur 1.24 1.34 1.44 1.51 1.61 1.68 1.74 1.79 3 stjörnur 1.28 1.38 1.48 1.55 1.65 1.72 1.78 1.83 4 stjörnur 1.32 1.42 1.52 1.60 1.69 1.76 1.82 1.87 5 stjörnur 1.35 1.45 1.55 1.63 1.72 1.79 185 1.90 Afreksbikar 1.43 1.53 1.63 1.71 1.80 1.87 1.93 1.98 Síðastliðin tvö ár hefur þátttaka verið sem hér segir: 1977 1 stj. 2 stj. 3 stj. 4 stj. 5 stj. Afreksb. Samt. F.H. 7 6 8 4 7 5 37 Í.R. 2 3 2 2 4 3 16 U.M.S.D. 2 3 1 6 Í.B.A. 3 3 3 1 10 Snæfell 1 2 3 H.V.Í. 3 2 1 6 Leiknir 7 4 6 3 4 1 25 U.M.S.B. 15 8 1 5 2 31 U.S.A.H. 5 5 2 12 Ármann 4 2 1 2 3 2 14 U.Í.A. 11 10 3 2 26 ALLS: 56 46 38 16 27 13 186 Eftirtaldir einstaklingar hlutu Jóna Björk Grétarsdóttir Árm. afreksbikar: Guðm. R. Guðmundsson F.H. Guðni Tómasson Árm. Guðm. Karlsson F.H. Guðrún Árnadóttir F.H. Margrét Agnarsdóttir F.H. Rut Olafsdóttir F.H. Stefán Þ. Stefánsson Í.R. Þórdís Gísladpttir Í.R. María Guðjohnsen Í.R. Þórður Þórðarson Leiknir íris Grönfeldt U.M.S.B. Ragnhildur Sigurðard. U.M.S.B. 1978 1 stj. 2 stj. 3 stj. 4 stj. 5 stj. Afrcksb . Samt. F.H. 6 4 5 4 2 2 23 H.V.Í. 1 3 2 1 7 U.S.A.H. 11 7 2 20 U.Í.A. 11 11 . 6 4 2 1 35 U.M.S.B. 5 7 4 2 4 4 26 U.N.D. 4 1 2 1 2 10 Í.B.Í. 1 1 2 Umf. Bolv. 1 1 Umf. Tálkn. 1 1 Leiknir 2 3 3 8 Í.R. 10 5 2 6 2 2 27 U.M.S.K. 1 2 2 3 8 Ármann 1 1 3 2 2 9 ALLS: 49 40 26 26 21 15 177 Eftirtaldir einstaklingar hlutu afreksbikar: Rut Ólafsdóttir F.H. Guðmundur Karlsson F.H. Anna Hannesdóttir U.Í.A. Einar Vilhjálmsson U.M.S.B. Ingveldur Ingibergsd. U.M.S.B. íris Grönfeldt U.M.S.B. Svava Grönfeldt U.M.S.B. Kristín Einarsdóttir H.V.Í. íris Jónsdóttir U.M.S.K. Jóhann Sveinsson U.M.S.K. Thelma Björnsdóttir U.M.S.K. Stefán Þ. Stefánsson Í.R. Þórdís Gísladóttir Í.R. Guðni Tómassom Á. Jóna Björk Grefarsdóttir Á. Bæði verðlaunaskjöl og hina glæsilegu afreksbikara hefur Tryggingafélagið Ábyrgð gefið og erú forráðamönnum félagsins hér með fluttar þakkir fyrir framlag þeirra til uppbyggingarstarfs Frjálsíþróttasambands íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.