Morgunblaðið - 01.07.1979, Síða 27

Morgunblaðið - 01.07.1979, Síða 27
I 1 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ1979 27 Mikið byggt á Fáskrúðsfirði FáskrAtefirði 29. júnf. MIKLAR byggingaframkvæmdir eru fyrirhugaðar hér í sumar og er nú þegar búið að steypa fyrsta grunninn af þremur í 12 fbúða fjölbýishúsi, sem byggt er á vegum Leiguíbúðanefndar og hreppsfélagsins. Áfram er unnið að byggingu barnaskólans og er ætlunin að hann verði allur tekin í notkun í haust. Kaupfélag Fáskrúðsfirð- inga er að byggja verzlunarhús. Boðin hefur verið út bygging heilsugæzlustöðvar og þess er vænzt að byrjað verði á henni í næsta mánuði. Trésmiðja Austur- lands er að ljúka smíði 17 lesta eikarbáts, en hún sér auk þess um byggingu leiguibúðanna og húss kaupfélagsins. Allmikið verður um byggingar á vegum einstakl- inga og er því ekki ofsagt að mikið sé um byggingaframkvæmdir á þessu ári. Skipaverkfallið setti þó mikinn Velheppn- uð söfnun DREGIÐ hefur verið i happ drætti því sem sett var á laggirn- ar samfara söfnuninni „Gleymt, gleymdara, gleymdast“ og kassa bílaralli skáta frá Hveragerði að Kópavogshæli. Vinningur, 14 daga ferð með Úlfari Jakobssyni, kom á miða D-7591 og má vitja vinningsins hjá Úlfari Jakobssyni. Alls söfn- uðust 5.5 milljónir króna í þessari söfnun. afturkipp í byggingar, má segja að byggingatími styttist um allt að einum mánuði á sumrinu. Að auki voru vegir mjög slæmir vegna aurbleytu á sama tíma þannig að allir aðdrættir voru mjög erfiðir. Tíðarfar hefur verið rysjótt, þótt góðir dagar hafi komið á milli, og má nefna að í nótt gránuðu fjöll hér inn af firðinum niður í miðjar hlíðar. _ Albert AUGLYSINGATEIKIMISTOFA MYNDAMÓTA Aóalstræti 6 simi 25810 óskar eftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: Snorrabraut Laugavegur 101 —171 UTHVERFI: Selvogsgrunnur Uppl. i sima 35408 Auglýsing um aöalskoöun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í júlímánuði 1979. Mánudagur 2. júlí R-43201 til R-43400 Þriðjudagur 3. júlí R-43401 til R-43600 Miðvikudagur 4. júlí R-43601 til R-43800 Fimmtudagur 5. júlí R-43801 til R-44000 Föstudagur 6. júlí R-44001 til R-44200 Mánudagur 9. júlí R-44201 til R-44400 Þriöjudagur 10. júlí R-44401 til R-44600 Miðvíkudagur 11. júlí R-44601 til R-44800 Fímmtudagur 12. júlí R-44801 til R-45000 Föstudagur 13. júlí R-45001 til R-45200 Bifreiöaeigendum ber aö koma með blfrelöar sínar til bifreiöaeftlrlits ríklsins. Bíldshöföa 8 og veröur skoöun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08.00—16.00. Festlvagnar, tenglvagnar og farþegabyrgi skulu fylgja blfrelöum til skoöunar. Viö skoöun skulu ökumenn blfrelöanna leggja fram fullglld ökuskírtelni. Sýna ber skilríkl fyrlr því aö bifreiöaskattur sé grelddur og vátrygglng fyrir hverja bifreiö sé f gildi. Athygll skal vakln á þvf aö skránlngarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt glldandi reglum skal vera gjaldmælir f lelgublfrelöum sem sýnlr rétt ökugjald á hverjum tfma. Á lelgublfrelöum tll mannflutninga, allt aö 8 farþegum, skal vera sérstakt merkl meö bókstafnum L. Vanræki einhver aö koma bifreið Inni tll akoöunar é auglýstum tfma veröur hann látinn aæta sektum aamkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferö hver aem til hennar næet. BHreiöeeftirlitiö er lokeð á leugardögum. Lögreglustjórlnn í Reykjavík 27. júní 1979 Slgurjón Slgurösson. Hamraborg 3 Kópavogi s. 42011 Austurstræti 8 S. 16366 Mikið úrval af léttum húsgögnum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.