Morgunblaðið - 26.07.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.07.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ1979 Ætliö þér í feröalag erlendis? Vér pöntum bílinn fyrir yöur. Bílaleiga Akureyrar Reykjavík: Skelfan 9. Tel. 91-96915 Akureyrl: Tryggvabraut 14, Tel. 96-21715 voss ELDAVÉLAR-OFNAR-HELLUR ELDHÚSVIFTUR Eldavélar: 4 hraðheliur, klukka, hita- skúffa, stór sjálfhreinsandi ofn með Ijósi og fullkomnum grillbúnaði. Hvítar, gulbrúnar, grænar, brúnar. Innbyggingarofnar: Sjálfhreinsandi með Ijósi, fullkomnum grillbúnaði og vlftu, sem m.a. hindrar ofhitun inn- réttingarinnar. Helluborð: Ryðfrítt stál, 2 eða 4 hellur, alls 3 gerðir, auk skurðar- brettis og pottaplötu, sem raða má saman að vild. Eldhúsviftur: Útblástur eð hringrás. geysíleg soggeta, stiglaus hraðastill- ing, Ijós, varanleg fitusía. 4 lltir. Afbragðs dönsk framleiðsla: Yflr- gnæfandi markaðshlutur í Danmörku og staðfest vörulýsing (varefakta) gefa vísbendingu um gæðin. /Fömx HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 Hagnaður Exxon 633.5 milljarðar — á fyrstu sex mánuðum ársins New York, 23. júlí. Reuter. STÆRSTA olíufélag heims, Exxon, tilkynnti í dag, að hagnaður fyrir- tækisins fyrstu sex mánuði ársins hefði verið um 633.5 milljarðar króna en það er næstum 30% aukning frá fyrri helmingi ársins 1978. Sérfræðingar á hluta- bréfamörkuðum segja þó, að hagnaður Exxon sé ekki eins mikill og búist hafði verið við og sennilega ekki eins mikill og ríkisstjórn Carter gerði ráð fyrir, en Carter, Bandaríkjaforseti, hefir lagt til að öldunga- deildin setji sérstakan olíu- gróðaskatt á olíufélög. Leikrit vikunnar kl. 20.10: „í minningu vorsins ’68” í útvarpi í kvöld klukkan 20.10 verður flutt leikritið „í minningu vorsins ‘68“ eftir Mats Ödeen. Þýðandi er Torfey Steinsdóttir, en leikstjóri er Stefán Baldursson. Með hlut- verkin fara Þorsteinn Gunnars- son, sem leikur Hans, og Helga Þ. Stephensen, sem leikur Mari. Flutningstími leikritsins er um ein klukkustund. Hans og Mari eru bæði um þrítugt, vel menntuð og í góðu starfi. Þau eiga eina dóttur. Mari verður ástfangin af manni, sem hefur „byltingu að atvinnu". Hún giftist honum og flytur með honum til Norrland, en verður ljóst að leiðir þeirra liggja ekki saman. Leikritið gerðist árið 1968 þegar miklar umbyltingar urðu á stjórnmálasviðinu, en þær ollu líka róti í hugum fólks. Sænski leikritahöfundurinn Mats Ödeen er fæddur árið 1937. Hann skrifaði sín fyrstu sviðs- verk rúmlega tvítugur og vakti þegar athygli. Árið 1964 kom fyrsta útvarpsleikrit hans, „Ást er nauðsyn", og síðan hafa þó nokkur verk eftir hann verið flutt í sænska útvarpinu. „í minningu vorsins ‘68“ var flutt þar haustið 1978. Ödeen er blaðamaður við leikhústímaritið „Entré“ og hefur ritað þar mikið um hlutverk leikritahöfunda í nútímaþjóðfélagi. Útvarpkl. 22.50: Lowel George - þrid ji og síðasti þáttur Á dagskrá útvarpsins í kvöld klukkan tíu mínútur fyrir ellefu er tónlistarþátturinn Áfangar í umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. Þátturinn í kvöld er í beinu framhaldi af síðustu tveimur þáttum, en þeir fjölluðu um bandaríska tónlistarmanninn Lowell George. Lowell George lést af hjartaslagi þann 29. júní síðastliðinn aðeins 34 ára að aldri og telja margir að hann hafi verið með bestu hljóm- listarmönnum í heiminum, þrátt fyrir að hann hafi aldrei orðið verulega frægur. Lowell George lék lengi með hljómsveitinni Little Feet, sem hann stofnaði haustið 1969. Einnig aðstoðaði Lowell George marga fræga tónlistarmenn í stúdíóum, en það er einmitt sú hlið af tónlistarferli hans, sem aðallega verður fjallað um í Áföngum í kvöld. Guðni Rúnar Agnarsson og Ásmundur Jónsson umsjónarmenn Áfanga. Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 26. júlí MORGUIMNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigríður Thorlacius heldur áfram að lesa þýðingu sína á „Marcelinu“ eftir Sanchez- Siiva (4). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónieikar. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Ármannsson. Rætt er öðru sinni við Þórleif Jónsson framkvæmdastjóra Lands- sambands iðnaðarmanna og Hauk Björnsson fram- kvæmdastjóra Félags ís- lenzkra iðnrekenda. 11.15 Morguntónleikar: Janes Baker og Dietrich Fischer- Dieskau syngja lög eftir Pur- cell við undirleik Daniels Barenboims á píanó. / Allan Hacker, Duncan Druce, Simon Rowland-Jones og Jennifer Ward Clarke leika Klarínettukvartett í Es-dúr eftir Johann Nepomuk Hum- mel. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tiikynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SIÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Korriró“ eftir Ása í Bæ. Höfundur les (9). 15.00 Miðdegistónleikar: Pro Musica sinfóníuhljómsveitin í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 9 í d-moll eftir Anton Bruckner; Jascha Horerstein stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „í minningu vorsins ’68“ eftir Mats Ödeen Þýðandi Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Persónur og leikendur: Hans/ Þorsteinn Gunnars- son. Mari/ Helga Þ. Stephen- sen. 21.10 Spænsk tónlist Konungi. fflharmoníusveitin í Lundúnum, Felicity Pal- mer, Philip John Lee o.fl. flytja lög eftir spænsk tón- skáld. 21.30 „Maður með grasblett á heilanum“, dönsk smásaga 21.40 Kammertónlist Jacqueline Eymar, Giinter Kehr og Bernhard Braun- holz leika Píanótríó í d-moll op. 120 eftir Gabriel Fauré. 22.00 Á ferð um landið Fjórði þáttur: Hekla. Um- sjón: Tómas Einarsson. Rætt við Sigurð Þórarinsson jarð- fræðing og Ingvar Teitsson lækni. Einnig fiutt blandað efni úr bókmenntum. Lesari auk umsjónarmanns: Snorri Jónsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 27. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigríður Thorlacius heidur áfram að lesa þýðingu sína á „Marcelino“ eftir Sanchez- Silva (5). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar: Leonid Kogan og Elisabeth Gilels leika Sónötu nr. 1 í C-dúr fyrir tvær fiðlur eftir Eugene Ysaye / William Bennett, Harold Lester og Denis Nesbitt leika Sónötu í C-moll op. 1 nr. 1 fyrir flautu, sembal og viola da gamba eftir Hándel / GUnter Kehr, Wolfgang Bartels, Erich Sichermann, Bernard Braunholz og Friedrich Herzbruch leika Strengja- kvintett nr. 5 í E-dúr op. 13 eftir Luigi Boccherini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Korriró“ eftir Ása í Bæ. Höfundur les (10). 15.00 Miðdegistónleikar: Ffl- harmoníusveit Lundúna leik- ur „í suðri“, forleik eftir Elgar; Sir Adrian Boult stj. / Blásarasveit Nýju fflharmon- íusveitarinnar í Lundúnum leikur Serenöðu nr. 12 í c-moll (388) eftir Mozart; Otto Klemperer stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatíminn Sigríður Eyþórsdóttir sér um tímann. Sigríður Hagalín les kafla úr „Sturlu í Vogum“ eftir Guðmund G. Hagalín. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Einleikur á gítar: Gode- lieve Monden leikur „Nocturnal“ op. 70 eftir Benjamin Britten. 20.00 Púkk Sigrún Valbergsdóttir og Karl Ágúst Ólafsson sjá um þátt fyrir unglinga. 20.40 Kvenfólk í umfjöllun Ólafs Geirssonar. 21.10 Píanóleikur: Mario Mir- anda leikur þætti úr „Goy- escas“, svítu eftir Enrique Granados. 21.40 Á förnum vegi í Rangár- þingi Jón R. Hjálmarsson fræðslu- stjóri ræðir við Valdimar Jónsson bónda í Álfhólum i Vestur-Landeyjum; — fyrri þáttur. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hótelið“ eftir Arn- old Bennett Þorsteinn Hannesson les þýð- ingu sína (16). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk Létt spjall Jónasar Jónasson- ar með lögum á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.