Morgunblaðið - 27.07.1979, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ1979
Félag
járniðnaðarmanna
Skemmtiferð
1979
fyrir eldri félagsmenn og maka þeirra
veröur farin sunnudaginn 19. ágúst n.k.
Feröast veröur um Rangárvelli og Fljóts-
hlíö. Fararstjóri veröur Jón Böövarsson
skólameistari. Lagt verður upp frá Skóla-
vöröustíg 16, kl. 9.00 f.h.
Tilkynniö þáttöku til skrifstofunnar sem
fyrst.
Stjórn Félags járniönaöarmanna.
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða í
lögsagnarumdæmi
Keflavíkur,
Njardvíkur, Grindavíkur
og Gullbringusýslu.
Miðvikudaginn 1.
fimmtudaginn 2.
föstudaginn 3.
þriöjudaginn 7.
miövikudaginn 8.
fimmtudaginn 9.
föstudaginn 10.
mánudaginn 13.
þriöjudaginn 14.
miövikudaginn 15.
fimmtudaginn 16.
föstudaginn 17.
mánudaginn 20.
þriöjudaginn 21.
miövikudaginn 22.
fimmtudaginn 23.
föstudaginn 24.
mánudaginn 27.
þriöjudaginn 28.
miövikudaginn 29.
fimmtudaginn 30.
föstudaginn 31.
mánudaginn 3.
þriöjudaginn 4.
miövikudaginn 5.
fimmtudaginn 6.
föstudaginn 7.
mánudaginn 10.
þriðjudaginn 11.
miövikudaginn. 12.
fimmtudaginn 13.
föstudaginn 14.
mánudaginn 17.
agust 0-3526—0-3600
ágúst Ö-3601—Ö-3675
ágúst Ö-3676—Ö-3750
ágúst Ö-3751—Ö-3825
ágúst Ö-3826—Ö-3900
ágúst Ö-3901—Ö-3975
ágúst Ö-3976—Ö-4050
ágúst Ö-4051—Ö-4125
ágúst Ö-4126—Ö-4200
ágúst Ö-4201—Ö-4275
ágúst Ö-4276—Ö-4350
ágúst Ö4351—Ö-4425
ágúst Ö-4426—Ö-4500
ágúst Ö-4501—Ö-4575
ágúst Ö-4576—Ö-4650
ágúst Ö-4651—Ö-4725
ágúst Ö-4726—Ö-4800
ágúst Ö-4801 —Ö-4875
ágúst Ö-4876—Ö-4950
ágúst Ö-4951—Ö-5025
ágúst Ö-5026—Ö-5100
ágúst Ö-5101—Ö-5175
sept. Ö-5176—Ö-5250
sept. Ö-5251—Ö-5325
sept. Ö-5326—Ö-5400
sept. Ö-5401—Ö-5475
sept. Ö-5476—Ö-5550
sept. Ö-5551—Ö-5625
sept. Ö-5625—Ö-5700
sept. Ö-5701—Ö-5775
sept. Ö-5776—Ö-5850
sept. Ö-5851 —Ö-5925
sept. Ö-5926—Ö-6000
Bifreiöaeigendum ber aö koma meö bifreiöar sínar aö
Iðavöllum 4 í Keflavík og verður skoöun framkvæmd þar
á fyrrgreindum dögum milli kl. 8.45—12.00 og
13.00—16.30. Á sama staö og tíma fer fram aöalskoðun
annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á
eftirfarandi einnig viö um umráðamenn þeirra.
Viö skoöun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram
fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir þvi aö
bifreiðaskattur fyrir áriö 1979 sé greiddur og lögboöin
vátrygging fyrir hverja bifreiö sé í gildi.
Vanræki einhver aö koma bifreið sinni til skoðunar á
réttum degi, veröur hann látinn sæta sektum sam-
kvæmt umferðarlögum og bifreiöin tekin úr umferö,
hvar sem til hennar næst.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Njarövík og Grindavík.
Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Karlmannaföt kr. 14.900
Flauelssett blússa og buxur kr. 9.975.-. Terylene-
blússur ný komnar kr. 9.130.U Terelynefrakkar. kr.
8.900.-. Ný komnar nælonúlpur, gallabuxur, flauels-
buxur, skyrtur meö löngum og stuttum ermum.
Sokkar frá kr. 315.-. Nærbolir o.fl. ódýrt.
Andrés Skólavörðustíg 22.
T Bleian
Veitiö ungbarninu loft meö réttri bleiutegund.
Allar bleiur meö plasti utan um eru eins og
gróöurhús.
T-bleian er einungis meö plasti að neöan, en
ekki á hliöum og meö henni notist laglegu
t-buxurnar, sem eru úr taui og veita því lofti
um barniö.
Eingöngu t-bleiurnar veita barninu nóg loft.
Barnarassar þurfa á miklu lofti aö halda til aö
líöa vel.
Skattskrá Reykjavíkur
Árið 1979.
Skattskrá Reykjavíkur áriö 1979 liggur frammi í
Skattstofu Reykjavíkur, Tollhúsinu viö Tryggvagötu,
frá 26. júlí til 9. ágúst n.k., aö báöum dögum
meötöldum, alla virka daga nema laugardaga, frá kr.
10.00 til 16.00.
í skránni eru eftir talin gjöld:
1. Tekjuskattur.
2. Eignaskattur.
3. Sóknargjald.
4. Kirkjugarösgjald.
5. Sjúkratryggingagjald.
6. Sérstakur eignarskattur á skrifstofu- og
verslunarhúsnæði.
7. Útsvar.
8. Slysatryggingargjald atvinnurekanda.
10. Slysatryggingagj. vegna heimilisstarfa o.fl.
11. löngjald til Atvinnuleysistryggingarsj.
12. Launaskattur.
13. lönlánasjoösgjald.
14. lönaöarmálagjald.
15. Aöstööugjald.
16. lönaöargjald.
Barnabætur svo og sá hluti persónuafsláttar, sem
kann aö koma til greiðslu útsvars, og sjúkra-
tryggingagjalds er einnig tilgreint í skránni.
Innifalið í tekjuskatti og eignarskatti er 1% álag til
Byggingarsjóös ríkisins.
Jafnhliöa liggja frammi í skattstofunni yfir sama tíma
þessar skrár:
Skrá um skatta útlendinga, sem heimilisskráöir eru í
Reykjavík og greiöa forskatt.
Skrá um skatta íslenskra ríkisborgara, sem fluttu
hingaö frá útlöndum áriö 1978.
Skrá um skatta dánarbúa. Skrá vegna tvísköttunar-
samninga.
Aöalskrá um söluskatt í Reykjavík fyrir áriö 1978.
Skrá um landsútsvör áriö 1979.
Þeir, sem kæra vilja yfir gjöldum samkvæmt
ofangreindri skattskrá, skattskrá útlendinga, skatt-
skrá heimfluttra, skrá vegna tvísköttunarsamninga
og dánarbúa, verða aö hafa komið skriflegum
kærum í vörslu skattstofunnar eöa í bréfakassa
hennar í síðasta lagi kl. 24.00 9. ágúst 1979.
Reykjavík 25. júlí 1979
Skattstjórinn í Reykjavík
Gestur Steinþórsson.
Jafnréttis-
nefnd Nes-
kaupstaðar
gefur út
dreifibréf
Jafnréttisnefnd tók til
starfa í Neskaupstað árið
1976. Með stofnun hennar
vill Neskaupstaður leggja
fram sinn skerf til hinnar
10 ára alþjóðlegu fram-
kvæmdaáætlunar Samein-
uðu þjóðanna í baráttunni
fyrir jafnstöðu kynjanna,
sem standa á frá 1975 til
1985.
Hlutverk nefndarinnar er
að kanna stöðu kvenna í bæn-
um og hafa með höndum
fræðslu- og upplýsingastarf-
semi um mismunandi stöðu
kynjanna í þjóðfélaginu, en
helstu verkefni nefndarinnar
hingað til hafa m.a. falist í því
að gera ýtarlega skoðanakönn-
un í bænum á ýmsum málum,
er varða mismunandi stöðu
kynjanna. Ennfremur að sjá
um kynningar- og umræðu-
fundi með kennurum á staðn-
um ásamt Þorbirni Broddayni
lektor.
Niðurstöður könnunar
þeirrar er jafnréttisnefnd stóð
fyrir, komu út s.l. vor og til
þess að kynna þær bæjarbúum
og vekja menn til umhugsunar
og umræðu var ráðist í að gefa
út fimm dreifibréf, sem fjalla
um viðhorf til jafnréttismála
og útivinnu kvenna, vinnu-
tíma, menntun, börn og verka-
skiptingu á heimilum. Hafa
bréfin komið út mánaðarlega
frá í febrúar s.l.
Ærin verk-
efni hjá
hótelinu
í Stykkis-
hólmi
Stykkishólmi 23. júlí
Þrátt fyrir að sumarið
hafi verið lengi á leiðinni
hefir hotelið í Stykkishólmi
haft ærin verkefni og er
mjög skipað í sumar það
sem eftir er. Hótelið nýtur
æ meiri vinsælda fyrir
þjónustu, auk þess sem það
er á einum fegursta stað í
bænum. Um hverja helgi
hafa ferðahópar gist hér og
látið hið besta af og þeim
fjölgar sem gera sér ferð til
Stykkishólms til að njóta
þessa góða athvarfs.
Fréttaritari.