Morgunblaðið - 27.07.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.07.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ1979 9 Hestamót Skagfirð- ingaá Vindheima- melum um verzlunar- mannahelgina Hestamót Skagfirðinga verður haldið á Vind- heimamelum um verslun- armannahelgina svo sem verið hefur undanfarin ár. Er þetta tiunda árið í röð sem Skagfirðingar gangast fyrir hestamóti á Vindheimamelum og má því segja að í ár sé um afmælismót að ræða. Hestamannafélögin í Skaga- firði, Léttfeti og Sígandi, hafa í sameiningu staðið að uppbygg- ingu mótssvæðisins á Vindheima- melum allt síðan 1969, þegar fyrstu kappreiðarnar fóru þar fram. Árið 1971 var byggt myndarlegt veitingahús á staðn- um sem reynst hefur þörf fram- kvæmd. Hesthús var byggt ári síðar, fyrir fjórðungsmót sem þá fór fram á Vindheimamelum. Nú í vor var komið upp góðri snyrti- aðstöðu og endurbætt vatnslögn- in. Var þessum framkv. lokið fyrir fjórðungsmótið sem fram fór um síðustu mánaðamót. Til stendur að koma upp hringvöll- um á svæðinu til að sýna hross. Eins og gefur að skilja hafa þessar framkvæmdir verið kostn- aðarsamar en mikið hefur það létt róðurinn að félagar í hesta- mannafél. hafa unnið við fram- kvæmdirnar allar í sjálfboða vinnu og hefur þar verið unnið mikið starf. Áhugi er mikill og vaxandi fyrir hestum og hestamennsku í Skagafirði og á hin góða aðstaða á Vindheimamelum sinn þátt í því. Hinar árlegu kappreiðar um verlunarmannahelgina þykja ætíð nokkur viðburður í félagslífi Skagfirðinga, enda reynt að vanda til samkomunnar eftir föngum hverju sinni. Á hverju ári er komið með flest bestu hlaupa- hross landsins til kappreiðanna og hafa mörg Islandsmet verið slegin á hinum góða keppnisvelli á Vindheimamelum. Góð verð- laun hafa alltaf verið í boði og svo er einnig nú. Á kappreiðunum í ár verða um 1.300.000 krónur í verðlaun auk verðlaunapeninga og bikara. I frétt frá aðstandendum móts- ins segir, að Skagfirðingar vilji hvetja fólk til að leggja leið sína á Vindheimamelana um verslun- armannahelgina. Tjaldstæði séu þar góð og aðstaða öll hin ágæt- asta til samkomuhalds af þessu tagi. 26600 Fasteignaþjónustan Austuntræti 17, s. 26(00. Ragnar Tómasson hdl. 43466 MIÐSTÖÐ FASTEIGNA- VIÐSKIPTANNA, GÓÐ ÞJONUSTA ER TAK- MARK OKKAR, LEITIÐ UPPLÝSINGA Fasteignasalcm EIGNABORG sf. 28611 Grensássókn 4—5 herb. íbúð óskast Höfum kaupanda að 4—5 herb. íbúð í Grensássókn. Æskilegt er aö íbúöin sé staösett á 1. eöa 2. hæö. Verslunarhúsnæöi Hlíðar 150 ferm. verslunarhúsnæöi, laust fljótlega. Verö 22 millj. Einbýlishús Rétt utan við Reykjavík er til sölu vandað, nýlegt einbýlishús. Verö 45 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl 29555 Opiö 9—21 HÖFUM KAUPENDUR AD EFTIRTÖLDUM EIGNUM: Raöhúsi á einni haeö í Hafnarfiröi. Skipti á 160 ferm. sérhæö m. bílskúr í Heimahverfi, Reykjavík. 3ja herb. íbúö í Reykjavík. Skipti á 2ja herb. íbúö í Hafnarfiröi 3ja—5 herb. íbúöum á Seitjarnarnesi eöa Vesturbæ. Skipti á 3ja herb. íbúö í Noróurbænum Hafnarfiröi kemur til greina. Margír aórir skiptamöguleikar. ÞORLÁKSHÖFN Höfum kaupanda aö einbýlishúsi HÖFUM TIL SÖLU: 3ja herb. íbúö á Skagaströnd. AKRANES Mjög gott einbýlishús. Skipti á 3ja herb. íbúö í Reykjavík kemur til greina. BERGST AÐASTRÆTI 3ja herb. endurnýjuö íbúö. Bflskúr. Verö 20 millj. AUSTURBÆR — REYKJAVÍK 2ja herb. íbúö. Óinnréttaö ris fylgir. Verö 15.5 millj. HVERFISGATA 3ja herb. íbúö og 1 herb. í kj. Möguleiki á sauna baöi Verö 15—16 millj. MOSFELLSSVEIT Mjög gott einbýlishús. Leitiö uppl. um eignir á söluskrá. Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö húsi í Reykjavík, ^kj. tveimur hæöum og risíbúö Höfum kaupanda aö 3ja herb. íbúö m. bílskúr í Austurbænum. Æskileg staó- setning Noröurmýri, Háaleitishverfl eöa Fossvogur og fleiri staöir koma til greina. Skipti á 6 herb. sérhæö í Háaleitishverfi m. bflskúr. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (viö Stjörnubió) SÍMI 29555 Lárus Helgason, sölustj. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Til sölu ný 2ja herb. mjög glæsileg íbúö á efstu hæö (3.h.) viö Baldursgötu. Bílskýli. Frágengin lóö. Laus 1. október. Verö tilboð. Uppl. í síma 38933 eftir kl. 20. Til sölu í Hafnarfirði við Sléttahraun 3ja herb. íbúö meö stórum skála og sér þvottahúsi á hæöinni. Bílskúrsréttindi og geymslur fylgja. íbúðin er á 1. hæö 90 ferm. aö stærö og í góðu standi. Laus 1. nóv. n.k. Nánari upplýsingar í síma 50276. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU xd2> xC3> X3> 5><3> úsaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Við Bergstaðastræti 3ja herb. jarðhæð, sér hiti, sér inngangur, bílskúr, upphitaður og raflýstur. Breiðholt Raöhús, 5 herb., bílskúr, rækt- uö lóð. Matvöruverslun til sölu í fullum rekstri ásamt því húsnæöi sem verslunin er starf- rækt í, skammt frá miöbænum. Til sölu verslunar- og iðnaöarhúsnæöi í miöbænum í Reykjavík. Sumarvústaðir til sölu f Mosfellssveit og viö Þingvallavatn. íbúðir óskast Vantar á sölulista allar stæróir af íbúöum. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. ER UPPSELT? Nei ekki er þaö nú reyndar. Hins veg- ar hefur eignum stórlega fækkaö á söluskrá okkar vegna mikillar sölu aö undan- förnu. Nú höfum viö m.a. ákveöna kaupendur aö eft- irtöldum eignum: að 2ja—3ja herb. íbúð- um á hæð í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. að 4ra herb. íbúð í Norð- urbænum, Hafnarfirði. að 4ra—5 herb. íbúö í Háaleitishverfi. að 4ra—5 herb. íbúð á 1. eða 2. hæð í Vestur- bænum eða á Seltjarn- arnesi. íbúðin parf ekki aö afhendast strax. aö 4ra herb. íbúö í Breíðholti I, t.d. við Maríubakka eða Eyja- bakka. aö 120—140 fm. sérhæð í Kópavogi eða Hafnar- firði. aö raöhúsi í Norður- bænum, Hafnarfiröi. að einbýlishúsum í Vesturbænum stórum og smáum. betta er aöeins sýnis- horn úr kaupendaskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. EicnímiÐLunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sötustjöri: Swerrir Krfstmsson Sjguröur 6t—on hrl. AlUil.VSINCASÍMlNM KH: 22480 Jfiorewnblnöíö FÍFUHVAMMSVEGUR KÓPAVOGI Höfumfengið í einkasölu hæö og kj. 4ra herb. hæö 110 ferm. ásamt bílskúr. 40 ferm. kj. (innangengt) ca. 70 ferm. íbúö. Sér inngangur, sér hiti. Skipti á einbýlishúsi í Kópavogi eöa Reykjavík koma til greina. SKERJAFJÖRÐUR Mjög góð 3ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi á 1. hæð ca. 95 ferm. Sér hiti, fallegur garöur. LEIRUBAKKI Góð 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Aukaherb. í kj. Verö 22—23 millj. JÖRFABAKKI 4ra herb. íbúö á 1. hæö ca. 108 ferm. Laus strax. Uppl. á skrifstofunni. LAUGAVEGUR Einstaklingsíbúð á 1. hæö. Verö 6 millj. SELJAHVERFI — RAÐHUS Raðhús tilb. undir tréverk og málningu. Tvær hæðir og kj. Uppl. og teikningar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS VIÐ RAUÐAVATN Lítiö einbýlishús ca. 70 ferm. Verö 12—13 millj. Eignarlóð ca. 1600 ferm. EINBÝLISHÚS SANDGERÐI Hæð og ris ca. 200 ferm. Bíl- skúrsréttur, eignarlóö. Uppl. á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS GRINDAVÍK Fokhelt einbýlishús 140 ferm. Uppl. á skrifstofunni. HVERAGERÐI Einbýlishús 136 ferm. íbúö á einni hæð. 4 svefnherb. HVERAGERÐI Fokhelt einbýlishús 130 ferm. Teikningar á skrifstofunni. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, slmar 28370 og 28040. Hafnarfjörður Hef kaupanda aö góöri 4—5 herb. íbúö í Hafnarfirði. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10 Hafn. Sími 50764. 26200 Espigerði Til sölu 2ja herb. ca. 60 fm. glæsileg íbúö á jaröhæö viö Espigerði. Góö teppi, sér lóö, mikið útsýni. Sameign frágengin úti og FASTKUi\VS4U\ MDRGIABLVBSHISIM T)skar Kristjánsson Einar Jósoísson w ^ 'A (aiðnuiiulur I'ólursson hrl., Axol Kinarsson hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.