Morgunblaðið - 27.07.1979, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.07.1979, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1979 15 Breytingar Carters vekja lítinn áhuga Bandarík jaf orseti gladbeittur á fyrsta blaðamannafundisínum ítvo mánuði Washington 26. júlí — Reuter — AP CARTER Bandaríkjaforseti var glaður og brosandi á fjölmennum blaðamannafundi sem hann efndi til aðfararnótt fimmtudags (að ísl. tíma) og sagðist vera feginn því að hann hefði ákveðið að hika ekki, heldur gera djarfar og umsvifalausar breytingar á stjórn sinni. Þetta var fyrsti blaðamannafundur Carters í tvo mánuði og hann sagði, að það hvarflaði ekki að sér að biðja einn né neinn afsökunar á því sem hann hefði gert. Sagðist Carter spá því, að dollarinn færi nú allur að styrkjast og það myndi lánast að vinna bug á öllum vanda, hvort sem væri á sviði verðbólgu, orkumála eða félagslegra. Veður víða um heim Akureyri 11 skýjaó Amsterdam 22 bjart AÞena 32 bjart Barcelona 27 hálfskýjaó Berlín 18 rigning Chicago 28 skýjaó Denpasar, Bali 31 bjart Feneyjar 25 lóttskýjaó Frankturt 24 skýjaó Genf 27 bjart Helsinki 20 bjart Hong Kong 32 bjart Jerúsalem 28 bjart Jóhannesarborg 12 sólskin Kaupmannahötn 16 skýjaó Lissabon 29 bjart Las Palmas 24 tóttskýjað London 25 bjart Los Angeles 28 bjart Madrid 31 skýjaó Miamí 30 skýjaó Montreal 32 mistur Moskva 22 skýjaó Nýja Delhí 33 skýjaó New York 33 skýjaó Osló 20 bjart Parfs 16 bjart Reykjavík 11 skýjaó Rio de Janeiro 31 skýjaó Rómaborg 30 bjart San Francisco 16 skýjað Stokkhólmur 19 bjart Teheran 38 bjart Tel Aviv 28 bjart Tókfó 31 skýjaó Toronto 29 mistur Vancouver 25 bjart Vínarborg 21 skýjaó Þetta gerdist Fréttamenn segja að Carter hafi aðeins einu sinni skipt skapi á fréttamannafundinum, en það var þegar fréttamaður einn spurði hvatskeytlega hvort hann vildi telja upp þá kosti sem hinn nýi starfsmannastjóri hans, Hamilton Jordan, hefði til að bera. Hækkaði Carter þá reiði- lega röddina og sagði að skipun Jordans yrði til framdráttar stefnunni í utanríkismálum og að menn hefðu afbakað allan frétta- flutning um Jordan. „Jordan verður yfirmaður starfsliðs Hvíta hússins," sagði Carter. „Hann verður ekki yfirmaður ríkis- stjórnarinnar. Eg verð það. Hann verður ekki yfirmaður þingsins. Þingið er sjálfstæð stofnun. Ég er ekki í nokkrum minnsta vafa um að hann mun rækja starf sitt af mikilli kostgæfni," sagði forset- inn. Forsetinn ítrekaði gagnrýni sem hann hefur sett fram á olíuiðnaðinn vegna þess að þar hefur ekki verið tekið í tillögur hans varðandi skattaálögur eins og hann lagði til nýlega. Hann sagði að þær skattaálögur sem hann hefði viljað leggja á olíufyr- irtækin væri í þágu almennings. Hann hvatti til að almenningur styddi áætlun sína í orkumálum og hét því að berjast af kappi gegn verðbólgunni og atvinnu- leysi. Aðspurður um geðheilsu sína sagði Carter og brosti út að eyrum: „Mér finnst ég vera full- komlega heilbrigður." Breytingar þær sem Carter Bandaríkjaforseti gerði á ríkis- stjórn sinni og nánasta starfsliði hafa að því er segir í niðurstöðum skoðanakönnunar NBC orðið honum dálítið til framdráttar. En þó kemur í ljós, að um það bil helmingur þeirra sem leitað var álits hjá hafði ekki myndað sér skoðun á breytingum Carters eða hafði ekki einu sinni heyrt um þær fjallað. Sjö af hverjum tíu 27. júli 1976 — Kröftugur jarðskjálfti í norðurhluta Kína. 1974 — Dómsmálanefnd full- trúadeildar Bandaríkjaþings sam- þykkir ákæru á Nixon. 1965 — Fyrstu loftárásir á eld- flaugastöðvar í Norður-Víetnam — Maldíveyjar fá sjálfstæði. 1955 — Austurríki endurheimtir sjálfstæði sitt. 1954 — Yfirráðum Breta yfir Súez-skurði lýkur með samkomu- lagi við Egypta. 1953 — Vopnahlé í Kóreu undir- ritað í Panmunjom. 1941 — Landganga Japana í Indókína. 1866 — Lagningu ritsímastrengs yfir Atlantshaf lýkur. 1848 — Rússar gera innrás í Moldavíu og Valakíu. 1839 — Ópíumstríð Kínverja og Breta hefst. 1830 — Uppreisn í París gegn kúgunarráðstöfunum Karls X. 1813 — Tyrkir og Rússar semja frið í Adríanópel. þeirra sem fylgzt höfðu með gerðum .Carters sögðu að þær væru gerðar til þess að bæta möguleika Carters á að ná endur- kjöri í forsetakosningunum á næsta ári. Fjörutíu og sjö prósent þeirra sem vissu um breytingarn- ar sögðu að þær myndu ekki verða til neinna bóta, 29 prósent töldu að þær gætu orðið til góðs og 13 prósent að reyndin yrði þveröfug. Carter Naum forusta Korchnoi Buenos Aires. 26. júlí — AP VICTOR Korehnoi sigraði ArKen- tínumanninn Jaima Emma á skák- móti í Buenos Aircs í dají ok hefur forustu í mótinu. Júgóslavinn Ljubojevic er í öðru sæti en hann sinraði ísraelsmennina Vladimir ok Liberzon í 30 leikjum. Ljubojevic hefur leikið skák minna. Korchnoi hefur hlotið níu vinninga í ellefu umferðum. Ljubojevic 8,5 — og stendur baráttan um efsta sætið á milli þeirra. Meðal úrsiita í 11. umferð má nefna að Najdord, Argentínu og Miles Englandi gerðu jafntefli. Waltcr Browne, Banda- rfkjunum sigraði Brazili'umanninn Trois. 1675 — Varnarsamningur kjör- furstans í Brandenborg og Hol- lendinga hrindir af stað fyrra Norðurlandaófriðnum. 1563 — Frakkar taka Le Havre af Englendingum og plágan berst til Englands. Afmæli. Edwart Montagu, enskur flotaforingi (1624—1672) — Ern- est Donhnanyi, ungverskt tón- skáld (1877-1960). Andlát. John Dalton, vísindamað- ur, 1844 — Antonio de Oliveira Salazar, stjórnmálaleiðtogi, 1970. Innlent Gizur Hallsson lögsögu- maður 1206 — Jón Ólafsson flýr land vegna fangelsisdóms 1873 — Þingvallafundur 1885 — Jón Þor- láksson biðst lausnar 1927 — Áskorun 50-menninga um út- færslu í 200 mílur 1973 — f. Haraldur Björnsson 1891. Orð dagsins. Jazzinn mun lifa svo lengi sem menn munu heyra hann með fótunum en ekki heilanum — John Philip Sousa, bandarískt tónskáld (1854-1932). allar af Philips og 200 Lítrar -53 180 Lítrar •53 t- o Frystir 53 Lítrar Kælir 222 Lítrar -55 270 Lítrar •55 Frystir 40 Lítrar Kælir 200 Lítrar -53 Frystir 38 Lítrar Kælir 187 Lítrar 220 Lítrar I----49 , ---------------- ... 55 Frystir 107 Lítrar Kælir 303 Lítrar -71 Kælir 210 Lítrar Frystir 190 Lítrar -60 Frystir 85 Lítrar Kælir 265 Lítrar •60- 340 Lítrar -60 Frystir 55 Lítrar Kælir 265 Lítrar -60 —I heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 - 2Ö455 - SÆTÚN 8 - 15655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.