Morgunblaðið - 17.08.1979, Page 11

Morgunblaðið - 17.08.1979, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1979 11 Framleiðsla OPEC- ríkjanna mun ekki aukast fram til 1985 Á meðfylgjandi mynd má sjá hvernig olíuframleiðslan í heiminum skiptist milli hinna einstöku framleiðslulanda. Nær línuritið allt fram til ársins 1985. Athyglisvert er að samdrætti OPEC-ríkjanna 1973—77 hefur ekki verið mætt meö aukinni framleiðslu annarra þjóða en þær munu þó samkvæmt línuritinu framleiða þá aukningu sem verður á heimsframleiðslunni fram til ársins 1985. Heimild Business Week. Ahrifa þorskastríðs- ins gætir enn Aldrei fór það svo að erlendir aðilar gætu ekki hagnast eitthvað á þorskastríðinu síðasta. Um þessar mundir er Fredrikshavnskipasmíðastöðin í Danmörku að vinna að smíði varðskips sem hannað hefur verið með tilliti til þeirrar reynslu sem fékkst í þorskastríðinu. Er hér um 335 tonna skip að ræða, hannaö af breskum aðila, Thorycroft, og hefur salan gengið allvel. Staða pundsins síf ellt sterkari Ef dæma má af myndinni þá hefur pundið sífellt verið að bæta stöðu sína gagnvart dollar á þessu ári. Sú sterka staða sem þýska markið, yenið og svissneski frankinn höfðu gagnvart dollar í lok síðasta árs hefur hins vegar veikst nokkuð. Myndin sýnir hlutfallslegar breytingar ýmissa gjaldmiðla gagnvart dollar og er miðað við 4. janúar 1978. RALL Fjölskylduskemmtanir í Sýningarhöllinni — Ártúnshöfða í kvöld föstudag kl. 20.30 LÍÓSÍn Óðals — diskó dans og tízkusýning J Vilhjálmur Ástráðsson plötuþeytir f Bænum Edda Andrésdóttir kynnir. ANNAÐ KVÖLD Óöals disco stuö Ljósin í Bænum Magnús og Jóhann leika og syngja Video Tískusýning — Model ’79 Óöals — Disco — dans Plötuþeytir Vilhjálmur Ástráösson Kynnir Edda Andrésdóttir Strætisvagnaferðir frá Hlemmi bæði kvöldin. Fyrsta ferð kl. 20.10. Ýmislegt til skemmtunar bæöi kvöldin og um helgina m.a. Sýning á nýjum og fornum bílum — vélhjólum — flugmodelum o.fl.o.fl. Leiktæki fyrir yngstu kynslóöina. Veitingar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.