Morgunblaðið - 16.09.1979, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.09.1979, Blaðsíða 12
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1979 ÍPfc. Ninu Ricci Hvernig veröur tízkan veturinn 1980? Samkvæmt (réttum frá Ninu Ricci-tízkuhúsinu í Paría, sem sendi Morgunblaöinu þessar myndir, verður hátízkan í vetur aðskorinn klæönaöur, glæsilegur og kvenlegur. „Fatnaöurinn á aö vera klæöi- legur og sérstakur. Mikil áherlsa er lögö á sniðin sjálf en föt í vetur veröa yfírleitt þröng og aöskorin," segir Gérard Prepart, tízkuteiknari hjá Ninu Ricci. „Viö erum leið á sportlega útlitinu og viljum leggja áherzlu á glæsileikann, klæö- skerasaumuð föt, dragtir, kápur, síðbuxur og silkiblússur. Jakkar eru aöskornir, pilsin eru næstum öklasíö úr „tweedi", flaueli eöa satíni. Ríkjandi litir í klæönaöi frá Ninu Ricci eru himinblár og rósrauöur. Samkvæmiskjólar eru þröngir og aöskornir efst en pilsin víö og bosmamikil. Hattar eru vinsælir og þá sér- staklega alpahúfurnar, sem sjá má á meðfylgjandi myndum. Myndirnar sýna þó betur en nokkur orð að hausttízkan í ár frá Ninu Ricci (og fleirum) er aftur- hvarf til sjötta áratugarins og fyrstu ára þess sjöunda. Sagan endurtekur sig. Ve trartízkan 1980 SÍMI í MÍMI er 10004 Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám Skóli Emils hefst 17. september. j '<ennslugreinar: píanó, harmónika, munnharpa, 'ar, melódíca og rafmagnsorgel. Hóptímar, einka- tímar. innritun í síma 16239. Emil Adólfsson. óskar eftir blaðburðarfólki Austurbær: Lindargata Laugavegur 1—33 Sóleyjargata Háteigsvegur Laugavegur frá 101 — 171 Vesturbær: Garðarstræti Hofgarðar Miðbær Úthverfi: Austurbrún I Uppl. í síma 35408 83033 er nýtt símanúmer á afgreiðslu Morgunblaðsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.