Morgunblaðið - 16.09.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1979
53
VELVAKANDI
SVARAFf í SÍMA
OIOOKL 10— 11
FRÁ MÁNUDEGI
koma og tekið er í verklýðsfélags-
gjald til að halda loforðaglömrur-
um og hræsnurum uppi. Enginn
nennir að sækja fundi. Jafnréttið
búið ranglætinu og framfylgt
ríkulega af „verklýðsflokkunum"
sem eru skömm verkamannsins.
Nei, félagar góðir. Nú snúum við
við og þökkum fyrir okkur og
gerum allt til að fjarlægja þessa
óværð af íslensku þjóðinni. Berj-
umst allir sem einn gegn svikur-
unum og sjáum um að þeir komist
aldrei til vegs og valda aftur. Þá
höfum við von um að minnka bilið
milli ríkra og fátækra og kaupið
milli vinnandi handa og hinna.
Verkamaður á Snæ-
fellsnesi.
• Skrautgarður í
stað
húsarústanna
Kæri Velvakandi.
Mig langar til að þakka Þorkeli
Hjaltasyni fyrir grein hans um oft
nefnda „Bernhöftstorfu" og allt
það hálfdanska kofarusl er hann
talar um og sumir Islendingar
virðast elska.
Mín skoðun er sú að setja eigi
ýtu á allt draslið og fjarlægja eigi
kofana sem allra fyrst.
I dag hlæja útlendingar, sem í
þúsundatali ganga upp Banka-
stræti, að þessu húsarusli. En þó
munu þeir hlæja enn þá meira að
Islendingum eftir nokkur ár er
þeir sem þá lifa ganga upp Banka-
strætið og sjá þessa hundkofa, þó
endurbyggðir yrðu.
Nei, á torfuna á að koma fagur
skrautgarður sem næði niður að
Lækjargötu. Hann yrði eins konar
perla í gamla bænum með lág-
gróðri, blómum og fallegum gos-
brunni. Ekkert annað á að koma á
þennan stað.
Páll Hallbjörnsson
• Kaupmannahöfn
full
af útlendingum
Nú fyrir stuttu dvaldist ég um
tíma í Kaupmannahöfn en þangað
hafði ég ekki komið í nokkur ár og
ég og samferðamenn mínir hlökk-
uðum til að heimsækja þessa
fallegu borg við sundið og Dani
sem ávallt er gott að sækja heim.
En þvílík vonbrigði. Borgin er full
af svokölluðum „gestarbejder" eða
aðkomufólki sem þar vinnur.
Efnahagsbandalagið veitir þessu
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
\l <.I YS|\<. \
SÍMIW I.H:
22480
Nýi Dansskólinn
Sími 52996
kl. 1 til kl. 7.
Innritun í
alla flokka
stendur yfir.
* Ný sending af
1 « |
« r
• * ** • t * »
125 P
fólki fullan rétt á að leita sér að
vinnu í Danmörku. Flestir þessara
manna eru dökkir og svipljótir og
margir þeirra gera ekkert annað
en að hanga á skemmtistöðum,
Dönum sjálfum til mikilla leið-
inda. Eigandi hótelsins sem ég
dvaldist á sagði mér að þessir
svokölluðu „gestarbejder" væri sú
versta plága sem yfir Danmörku
hefði skollið síðan í stríðslok og
sagði hann þá fæla góða ferða-
menn burtu frá landinu.
Astæðan fyrir þessum skrifum
mínum er að vara við slíkum
innflutningi til Islands. Eigandi
hótelsins sagði mér einnig að
þessum aðkomumönnum fylgdu
morð, nauðganir, líkamsárásir,
eiturlyf og annað slíkt böl fyrir
ótal heimili í Danmörku. En því
miður virðist sem dönsk yfirvöld
séu of lin í málum þessara manna,
sem sumir hverjir eru glæpamenn
sem hafa flúið heimaland sitt
vegna illvirkja. Ég skora því á
dómsmálaráðherra og starfsmenn
útlendingaeftirlitsins að taka
þessi mál til umfjöllunar og stuðla
að því að ísland verði ekki æski-
legur dvalarstaður úrhraks suður-
landa eða arabalanda.
Með vinsemd og virðingu.
V.S.
• Þakkir
Ég get ekki látið hjá líða að
þakka Gígju Jóhannsdóttur fyrir
þann stóra þátt, sem hún átti í
framúrskarandi skemmtilegum
sjónvarpsþætti, sem var sýndur í
gærkvöldi (h. 8/9 1979). Þar
stjórnaði Gígja fjölmennri barna-
og unglingahljómsveit með festu,
öryggi og næmum tónlistarsmekk.
Svo sannarlega tóku listamenn-
irnir við sér. Þeir fluttu allt með
öryggi og fegurð.
Það var ánægjulegt að sjá og
heyra þennan fjölmenna, fallega
og prúða hóp flytja öll þessi fögru
lög.
Það er mannbætandi, bæði fyrir
flytjendur og áheyrendur, að njóta
slíkrar tónlistar, en dregur, sem
betur fer, ekki niður í svaðið.
Mættum við fá meira að heyra
af slíku í sjónvarpinu.
Ánægður hlustandi
HÖGNI HREKKVÍSI
Ðíllinn sem vekur eftir-
tekt ekki bara
verðsins
vegna.
Innifalið í verði m.a.
* Kraftbremsur með
diskum
á öllum hjólum.
* Radíaldekk.
* Tvöföld framljós
með stillingu
* Læst bensínlok
* Bakkljós
* Rautt Ijós í öllum huröum
* Teppalágður
* Loftræstikerfi
* Öryggisgler * 2ja hraða miðstöð * Tau í sætum * 2ja hraða
rúðuþurrkur * Rafmagnsrúöusprauta * Hanzkahólf og hilla *
Kveikjari * Litaður baksýnisspegill * Verkfærataska *
Gljábrennt lakk * Ljós í farangursgeymslu V 2ja hólfa
karborator * Synkromeraður gírkassi * Hituð afturrúða *
Hallanleg sætisbök * Höfuðpúðar * Ofl. O.fl.
FÍAT EINKAUMBOO Á ÍSLANDI
DAVÍÐ SIGURÐSSON hf
SlÐUMULA 35. SÍMI 85855
S2P SIGGA V/öGA £ Á/LVtRAW