Morgunblaðið - 16.09.1979, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.09.1979, Blaðsíða 17
MORG.UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1979 49 + Það er dálítið erfitt að átta sig á þessari fréttamynd, sem tekin var i braki af litlu húsi í bœ einum í Kaliforniu i Banda- rikjunum. — Það sem gerðist var, að stórum flutningabii var ekið á húsið um hánótt. — Vesalings konan, sem þar bjó, vaknaði við heldur vondan draum. — Trukkurinn, margra tonna bill, var kominn upp í rúmið til hcnnar. — Festist konin i rúminu sinu undir bilnum. Það eru björgunar- menn sem eru að hjálpa kon- unni, en sjá má á myndinni höfuð og andlit konunnar i rúminu sínu. Það tók björgun- armennina langan tima að bjarga konunni. Hún hafði ökiabrotnað og hlotið skrámur við þessa martraðar-nætur- heimsókn, stóra trukksins. + Hér má sjáballerínuna rússnesku Lyudmilu Vlas- ova, konu ballerrmeistar- ans rússneska, Alexander Gudunov, sem stakk af er ballettflokkur Bolshoi- leikhússins var á sýning- arferð í Bandaríkjunum. Ballerínan kaus að fara aftur heim til Moskvu og er þessi mynd tekin þar er hún ræðir við fréttamann frá rússneska sjónvarp- inu. Þess er getið í textan- um að Lyudmila sé aftur komin til starfa í ballett- flokknum fræga. + DALAILAMA, hinn tibetski landflótta þjóðar- og trúarleiðtogi frá Tibet, kom fyrir skömmu í fyrstu heimsókn sina til Bandarikjanna. Þar ætlar hann að vera í rúmlega mánaðartima. Er hann kom til Kennedyflugvallar var þar múgur og margmenni til þess að taka á móti honum og léku landar hans sem tóku á móti honum á tibetsk horn. Dalai Lama mun heimsækja ýmsa bandariska háskóla. Bandarisk stjórnvöld telja heimsókn Dalai Lama ekki vera heimsókn landflótta þjóðhöfðingja, heldur heimsókn búddatrúarleiðtoga. Það hefur komið fram í fréttum af heimsókn hans, að Bandarikjaforseti ætti að ræða við hann um málefni Tíbets, sem Kínverjar lögðu undir sig árið 1959. Beri Carter forseta að ræða sjálfstæði Tibets er hann fer í heimsókn sína til Kína á næsta ári. Á myndinni má sjá Dalai Lama umkringdan öryggisvörðum og Tibet-vinum. fclk í fréttum Höfum kaupendur aö eftirtöldum veröbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: 16. september 1979 Innlausnarverð Seðlabankans Yfir- Kaupgengi m.v. 1 árs gengi pr. kr. 100- tímabil frá: 1968 1. flokkur 3.895.99 25/1 '79 2.855.21 36,5% 1968 2. flokkur 3.663.49 25/2 ’79 2.700.42 35,7% 1969 1. flokkur 2.722.10 20/2 '79 2.006.26 35,7% 1970 1. flokkur 2.496.28 15/9 '79 2.284.80 9,3% 1970 2. flokkur 1.801.59 5/2 '79 1,331.38 35,3% 1971 1. flokkur 1.686.50 15/9 '79 1.639.05 9,6% 1972 1. flokkur 1.470.30 25/1 '79 1.087.25 35,2% 1972 2. flokkur 1.258.09 15/9 '79 1,148.11 9,6% 1973 1. flokkur A 945.10 15/9 '79 866.82 9.0% 1973 2. flokkur 870.44 25/1 '79 650.72 33,8% 1974 1. flokkur 601.85 15/9 '79 550.84 9,3% 1975 1. flokkur 492.11 1975 2. flokkur 375.60 1976 1. flokkur 356.74 1976 2. flokkur 289.69 1977 1. flokkur 269.03 1977 2. flokkur 225.35 1978 1. flokkur 183.65 1978 2. flokkur 144.96 1979 1. flokkur 122.57 VEÐSKULDABRÉF:* Kaupgengi pr. kr. 100 1 ár Nafnvextir: 32% 80 2 ár Nafnvextir: 32% 71 3 ár Nafnvextir: 32% 63 4 ár Nafnvextir: 32% 59 5 ár Nafnvextir: 32% 54 *) Miðað er við auðseljanlega fasteign Tökum ennfremur í umboössölu veö- skuldabréf til 1—3 ára meö 12—32% nafnvöxtum. NÝTT ÚTBOÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJOOS: 2. flokkur 1979. Sala og afgreiösla pantana er hafin. PjéRPEJTinCARPtlflG iflMDJ HP. VERÐBREFAMARKAÐUR LÆKJARGÖTU 12 R. (lönaöarbankahúsinu). Sími 2 05 80. Opið alla virka daga frá kl. 9.30—16. Glæsilegur fiskibátur til sölu. Lengd 8.30 breidd 2.45 upphækkun 42 sm. Hálfdekkaður, vél 47 hö Thornycroft, 4 rafmagnsrúllur, 2 alternatorar, 12 og 24 wolta kerfi, 24 mílna radar, sjálfstýring, dýptar- mælir, talstöö, rafmagnslogg, rafstýrö lensidæla m/vakúmrofa, handlensidæla, búnaður fyrir netaspil, eldavél, svefnpláss fyrir 2. WC, geymsla fyrir hlífðarföt. Tilboö óskast með eða án tækja. Uppl. í síma 99-4125.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.