Morgunblaðið - 26.09.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.09.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1979 7"” Brandari ársins Á sínum tíma, við þær narkaðsaðstæður sem þó réðu verðþróun ó olíuvör- um, þótti viðmiðun við Rotterdam-markað okkur hagkvæm. Því var ó Hana fallizt. Síðar varð Rotter- dam að okurmarkaði. Það gerðist f tíð núverandi rfkisstjórnar. Allir þekkja þó sorgaraögu. Formaður Sjólfstæöis- flokksins, Geir Hallgríms- son, stóð upp ó Alþingi í febrúarmónuði sl. og óskaði eftir því, aö ríkis- stjórnin tæki mólið þó þegar upp og leiðrétti olíuokrið. Enginn róða- manna hreyfði legg né lið. Morgunblaðið og stjórnarandstaðan gófu valdstjórnarmönnum engan frið. Vegna óskar Sjólfstæðisflokksins var olfuviðskiptanefnd skip- uð. Hún hefur nú skilað úttekt sinni ó viðskipta- stöðu okkar í olíumólum. Og f Ijós hefur komið, að ýmsir möguleikar eru ó olfukaupum, þvert ofan í fullyrðingar komma og úrtölumanna. Um þetta hafa birzt fréttir í fjöl- miðlum. En Morgunblaðið var atað auri vegna afstöðu sinnar. Enginn mótti krefjast þess, að hreyft væri við hagsmunum Rússa í mólinu. Svavar Gestsson viðskiptaróö- herra neitaði að fara til Sovétrikjanna og reyna að fó verðviðmiðuninni breytt í róðherraviöræð- um. Nú er íslenzk sendi- nefnd í Moskvu að ræða magn og verð olíu fyrir næsta ór. Svavar Gests- son neitaði enn að fara með henni, þrótt fyrir óskir meðróöherra hans. Steingrímur Hermanns- son dómsmólaróðherra sagði, að ekki væri hægt að flytja viðskiptaróð- herra út í böndumll Svav- ari kemur mólið ekki við. Það er ó „fyrirtækja- grundvelli“, sagði hannll Hagsmunir Rússa verða að róða ferö. Róðherrann er orðinn að viðundri í mólinu. Svo kemur rúsínan í pylsuendanum. Þjóðvilj- inn segir í leiöara í gær: „Vonandi tekst fyrir forgöngu viðskiptaróð- herra að „losa íslendinga við klafa Rotterdam- verðviömiðunar...“ “ Karlinn í þjóösögunni sagöi: Nú myndi ég hlæja ef ég væri ekki dauðurl En enginn hlær lengur. Fólk er farið að vorkenna róðherranum og mól- gagni hans. En róðherrann ætti þó að óska eftir því, að Þjóð- viljinn gerði hann ekki að athlægi með þeim hætti, sem raun varð ó leiðara hans í gær. Landrek kenninga frá veruleika Svarthöföi Vísis fjallaði nýverið um herskipa- heimsókn í boði vinstri stjórnar, sem aðild ó að Atlantshafsbandalagi, og móttökur svokallaðra „herstöðvaandstæð- inga“. „Þeir héldu upp ó innrós Rússa í Tékkó- slóvakíu með því að marséra upp að sendiróði þeirra og öskra ísland úr Nató — herinn burt. Þó efuðust margir um heil- indi göngumanna. Og hugboð fólks sannaðist þegar hingað komu sam- tímis flotinn fyrrnefndi og utanríkisróöherra fang- elsisyfirvalda Tékkó- slóvakíu. Skipin fengu kaldar kveðjur þessa fólks, en utanríkisróð- herrann fékk að una veizluhöldum ótruflaður“. Síðar segir Svarthöfði: „öll barótta þessa fólks byggir ó því að hafa endaskipti ó hugtökum. Þeir, sem undanfarið hafa myrt milljónir sam- landa sinna í Víet-Nam og Kambódíu voru jafnan kallaðir þjóðfrelsismenn. Dagblað ó íslandi, sem aðallega er skrifað fyrir þröngsýnt kreddufólk, er kallað Þjóðviljinn. Rithöf- undar, sem eru klossfast- ir { löngu liðnum um- ræðuefnum, eru kallaðir róttækir...“ „Þetta fólk er orðið svo ruglað í eigin hugmynda- fræði og útúrsnúningi hugtaka að það veit ekki sitt rjúkandi róð. Þannig er Guðrún dídó spurð að því ( yfirheyrslu Helgar- póstsins, hvaö séu öreig- ar, og kemur þó upp úr dúrnum að það er allur þorri þjóðarinnar. Bless- aðir flugmennirnir, sem menn hafa veriö að agnú- ast út í, urðu þarna öreig- ar ó einni nótt — en misstu þó ekki krónu. Knattspyrnukappi eins og r þeirri sigurför sem öreigi, skv. kenningu Guörúnar. Sagt er aö ein- um af ríkustu læknum þessa lands hafi létt mik- ið er hann las, að öreigi væri hann, hvað sem klingdi í buddunni. Labb- aði hann sig til Ingvars Helgasonar og keypti sér Trabant til að eiga meö hinum tveimur bílunum slnum, til að geta verið eins og hinir öreigarnir.... Það lætur nærri, að mikill auður verði kominn ó einn stað, þegar Guðrún hefur að endingu sameinað öreiga allra landa eins og stefnt er að.“ Síðasti ínnritunardagur er á morgun AFHENDING SKÍRTEINA Reykjavík Brautarholti 4, kl. 16—22, sunnudaginn 30. september og mánudaginn 1. október. Drafnarfelli 4, kl. 16—22, sömu daga. Kópavogur Hamraborg 1, kl. 16—19, þriðjudaginn 2. október. Hafnarfjöröur Góötemplarahúsinu, kl. 16—19, þriöjudaginn 2. októþer. Seltjarnarnes Keflavík Innritun í Tjarnarlundi í dag, miö- vikudaginn 26. sept. og á morgun, fimmtudaginn 27. sept. frá kl. 16— 19. Sími 1690. Innritun og upplýsingar kl. 10-12 og 13-19 Félagsheimilinu, kl. 16—19, þriöjudaginn 2. október. Keflavík Tjarnarlundi, kl. 16—19, miövikudaginn 3. október. Selfoss Tryggvaskála, kl. 16—19, miðvikudaginn 3. október. Akranes Félagsh. Röst, kl. 12—16, laugardaginn 29. sept. Símar 20345, 24959, 74444, 38126, 39551. óóó Verö 485.150 greiðslukjör Verð og gæði viö allra hæfi qötuskór breiöir og þægilegir. Verd: 25.545.- Litur: brúnn Verö: 18.355.- Litur: brúnn HANSKASKINNSSKÓRNIR KOMNIR /3cm Hælar: \5 cm 6 cm Litir: drapp, rautt, brúnt, blátt, svart og Ijós brúnt. % ! Skósel Verö frá: 16.135.- LAUGAVEG 60. PÓSTSENDUM S: 21270.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.