Morgunblaðið - 26.09.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.09.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1979 25 Ætlaði að eiga blaða- samtal við glœpon + Glæpamaður Frakklands núm- er eitt heitir Jacques Mesrine. Hann sendi Parisarblaði einu filmu með þessari „myndasögu“, sem hann kvaðst hafa gert. Hún segir frá þvi er franskur blaða- maður, Tillier að nafni, kom til fundar við glæpamanninn i þeim tilgangi að eiga við hann einka- samtal fyrir vikublaðið „Minute“. Samtalið skyldi fara fram i helli einum i skóginum fyrir norðan Paris, 10. september. Er fundum þeirra bar saman, hafði glæpa- maðurinn Mesrine rotað blaða- manninn eftir að hann hafði látið hann afklæða sig i hellinum. Þar sem hann lá meðvitundarlaus i heilinum hafði Mesrine skotið á hann og hvarf við svo búið. Film- una hafði svo glæpamaðurinn tekið úr vélinni og sendi hana blaðinu „Le Matin de Paris“. Það er af blaðamanninum að segja, að hann vaknaði aftur til lifsins. Honum tókst að skriða út úr hellinum og hann fannst. Hann er enn á lifi og i sjúkrahúsi og er liðan hans sögð vera eftir atvik- um góð, eins og blöðin komast oft að orði. Þess má geta að blaða- maðurinn var eitt sinn lögreglu- þjónn. ffclk í fréttum + Þetta eru rússnesku ballettdansarahjónin Valen- tina og Leonid Kozlov, úr ballettflokki Bolshoi-leik- hússins, en hann var í borginni Los Angeles í Bandaríkjunum. Þessi mynd er tekin af hjónunum er þau voru gestir í kvikmyndaveri Para- mount-kvikmyndafélagsins í Hollywood. Þau hafa sem kunnugt er fengið hæli þar vestra. Þau handleika hér breiðskífu með lögum úr Tra- volta-kvikmyndinni frægu „Saturday Night Feveru Konsertpíanisti „Ungfrú Ameríka ” + Ungfrú Amerika 1980 hefur verið kjörin Cheryl Prewitt. Þessi mynd var tekin er feg- urðardrottningin fagnar sigri. Hún er 22ja ára gömul. Konsertpianóleikari, rúmlega 5 fet á hæð, vegur 50 kg. Þegar hún var barn að aldri meiddist hún i baki i bilslysi, sem olli þvi að annar fótur hennar varð nokkru styttri. Sögðu læknar foreldrum hennar, að hún myndi ekki ná sér að fullu aftur. — Hún sagði frá þessu i samtali við blaðamenn. Hún kvaðst hafa fengið að vita um þetta álit læknanna og kvaðst hafa beð- ið Guð um hjálp. Hún jafnaði sig, fóturinn náði aftur fullri lengd! Faðir fegurðardrottn- ingarinnar er byggingameist- ari. DIESEL Eigum fyrirliggjandi Ford 2715 E 6. cyi. diselvélar 108 hö viö 2500 sn. Heppilegar sem Ijósa — eöa aðalvélar í báta. Getum útvegaö 6. cyl. Ford dieselvélar 120 hö viö 2500 sn. fyrir vinnuvélar. Sveinn Egilsson h.f., Skeifan 17, sími 85100. XcrownV CRC-615 Stereo-segulband og útvarp Verö 148.030 greiðslukjör 29800 BUÐIN Skipholti19 / Þegar þér hafið kannað markaðinn kostir Crown augljósir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.