Morgunblaðið - 30.09.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.09.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1979 ( DAG er þriöjudagur 2. októ- ber, LEÓDEGARIUSMESSA, 275. dagur ársins 1979. — Árdegisflóó í Reykjavík kl. 03.04 og síödegisflóö kl. 15.38. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 07.37 og sólarlag kl. 18.56. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.17 og tungliö ( suöri kl. 22.47 (Almanak háskójans.) Volaöir munu eta og varöa mettir, þeir, er leita Drottina, munu lofa hann, hjörtu yöar lifni viö aö eilífu. (Sálm. 22,27.) |KROSSGATA 1 2 3 4 H5 ■ 6 7 8 LJio ■ ■" _ 13 14 lifft ■ " ■ LÁRÉTT: — 1 ásýnd, 5 samstæð- Ir, 6 karldýrum, 9 forskeyti, 10 frumefnl, 11 samhljööar, 12 op, 13 menn, 15 belta, 17 verftur. LÓÐRÉTT: - 1 er eftir, 2 málm- ur, 3 vftkva, 4 ávaxtar, 7 báru, 8 dveljast, 12 borgaði, 14 auft, 16 tvihljftfti. Lausn siðustu krossgátu: LÁRÉTT: - 1 Ingftlf, 5 ný, 6 dimmur, 9 aum, 10 agg, 11 lu, 13 áman, 15 dala, 17 ullin. LÓÐRÉTT: - 1 Indland, 2 nýi, 3 ftlmu, 4 fær, 7 magáll, 8 umia, 12 unun, 14 mái, 16 au. ÁRIMAÐ HEIL.LA SJÖTUGUR er í dag 30. september Viggo R. Jessen Grenimel 6, hér í bænum, vélfræðingur og skoðunar- maður fyrir Norsk Veritas og Lloyds Register. Viggo er erlendis um þessar mundir. 80 ÁRA verður n.k. þriðjudag 2. október frú Sigurbjörg Guðlaugsdóttir frá Flatey á Skjálfanda, nú til heimilis að Hjarðarhóli 10 á Húsavík. Fruð Sigurbjörg og maður hennar, Jóhannes Kristins- son, sem látinn er fyrir nokkrum árum, voru meðal síðustu ábúenda í Fjörðum. Frú Sigurbjörg tekur á móti gestum í dag, sunnudag 30. september, að heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Lerkilundi 29 á Akureyri. 85 ÁRA er í dag Bergsteinn Hjörleifsson, Flókagötu 4, Hafnarfirði. 1 FRÉ-fTIR 1 DANSK kvindeklub afholder Andespil tirsdag 2. október kl. 20.30. í Glæsibæs kaffiter- ia. KAFFISÖLU hefur Þjón- usturegla Guðspekifélagsins í dag, sunnudag, frá kl. 3 síðd. í Templarahöllinni við Eiríks- götu. í KÓPAVOGI. Kvenfélag Kópavogs gengst fyrir hressi-leikfimi kvenna í bæn- um, eins og mörg undanfarin ár. Æfingar hefjast 1. októ- ber og verða í Kópavogsskóla tvö kvöld í viku, á mánudög- um kl. 19.15 og miðvikudög- um kl. 20.45. Uppl. fá væntan- legir þátttakendur í síma 40729. NÝIR LÆKNAR. - Heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið hefur fyrir nokkru veitt þessum lækn- um leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér- lendis, segir Lögbirtingur, en læknarnir eru cand. med et chir. Birna Jónsdóttir og cand. med. et chir. Arnald- ur Valgarðsson. í NESKAUPSTAÐ. - í nýlegu Lögbirtingablaði er augl. laus til umsóknar staða lögreglumanns í Nes- kaupstað. Hann skal jafn- framt vera til aðstoðar við tollgæzlustörf þar. Um- sóknarfrestur er til 27. okt. en starfið veitist frá 1. jan. n.k. að teija. LÁ NSK J ARAVÍSIT AL AN. — Seðlabanki íslands tilk. í nýju Lögbirtingablaði um lánskjaravísitöluna og segir þar að með tilvísun til 39. gr. laga nr. 13/1979, hafi Seðla- bankinn reiknað út láns- kjaravísitölu fyrir október- mánuð 1979. — Gildir lánskjaravisitalan 118 fyrir októbermánuð, segir þar. KVENFÉLAG Bústaðasókn- ar efnir til basars og Flóa- markaðar 13. október næst- komandi og á að hafa á boðstólum grænmeti og kök- ur. Þeir sem vilja láta eitt- hvað af hendi rakna eru beðnir að hafa samband við Arnbjörgu sími 33145, Sigur- jónu sími 86980, Soffíu sími 35900 eða Sesselju sími 34430. FRÁHÖFNINNI Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ kom Urriðafos8 til Reykja: víkurhafnar af ströndinni. I gær var Mælifell væntanlegt að utan og það mun fara á ströndina á morgun, mánu- dag. í dag, sunnudag er Arnarfell væntanlegt að ut- an, svo og erl. olíuskip til olíuféiaganna. í gær fór írafoss á ströndina og fer síðan beint áleiðis til útlanda. Togarinn Engey er væntan- legur inn á morgun til lönd- unar að lokinni veiðiför. Þýzka eftirlitsskipið Merkatze var væntanlegt í gærdag. Leiguskipið Starsea (Hafskip) er komið að utan, en hafði viðkomu á strönd- inni. Haldið takti piltar! — Vinstri! Vinstri! KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apfttek- anna I Reykjavlk daitana 28. aeptember tll 4. október, að bftðum dðfcum meðtftldum, verður sem hér aeicir: I HÁALEITISAPÓTEKI. En auk þess er VESTURBÆJ- AR APÓTEK opið til kl. 22 alla daica vaktvikunnar nema sunnudaft. SLYSAVARÐSTOFAN f BORGARSPÍTALANUM, slmi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar i iaugardftgum og helgidögum, en hægt er að ni sambandi við lækni i GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl. 20—21 og i laugardðgum fri kl. 14—16 simi 21230. Gftngudeild er lokuð i helgidftgum. Á virkum dftgum kl. 8—17 er hægt að ni sambandi við lækni i síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi aðelna að ekki niist 1 heimilislækni. Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og fri klukkan 17 i fftstudðgum til klukkan 8 ird. Á minudftgum er LÆKNAVAKT 1 sima 21230. Ninari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar 1 SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI i laugardögum og helgidftgum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR i minudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtftk ihugafólks um ifengisvandamilið: Siiuhjilp i viðlftgunt: Kvðldsimi alla daga 81515 fri kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Vlðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. non OArCIMC Reykjavik simi 10000. UntJ UAUdlilO Akureyri simi 96-21840. Siglufjftrður 96-71777. C M II/DAUHC HEIMSÓKNARTfMAR. Land- OwwlVnMnUw spitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTS- SPfTALI: Alla daga kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Minudaga til fftstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardftgum og sunnudftgum kl. 13.30 til kl. 14.30 og ki. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. — HEILSUVERNDARSTÖDIN. KI. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - HVfTABANDIÐ: Mánudaga til fftstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudðgum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVfKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Aila daga kl. 15.30 tll kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtaii og kl. 15 til kl. 17 á helgidftgum. - VfFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÁPM LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús- wwrn inu við Hverfisgfttu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — fftstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útiánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega ki. 13.30-16. Snorrasýnlng er opin daglega kl. 13.30 til kl. 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — fftstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla i Þinghólsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, hellsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — fftstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatiaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓDBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86940. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Búst 'akirkju, slmi 36270. Opið mánud. — fðstud. kl. 19- -1, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR - Bœkis' A I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegf.r um borgina. ÞÝZKA BÓKASAFNIÖ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og fftstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin aila daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRfMSSAFN: Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið aila daga ki. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skiphoiti 37, er opið mánudag til fftstudags frá kl. 13-19. Slmi 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, simi 84412 kl. 9—10 alia virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍ MSKIRK JUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opin alla daga kl. 7.20— 20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—20.30. Sundhöllin verður iokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vesturbæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginnl: Opnun- artfma skipt milii kvenna og karia. — Uppl. f sima 15004. V AKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til ki. 8 árdegis og á helgidftgum er svarað alian sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um biianir á veltukerfl borgarinnar og i þeim tilfellum ftðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „f FYRRINÓTT kom upp eldur i bilskúr BSR við Laugaveg, inn við Tungu. Verið var að aka bíl inn i skúrinn. Voru þar þá fyrlr 1 skúrnum sjft fólksbilar. Var bíllinn kominn inn i skúrinn, en svo þurfti að kippa honum tii þar á gólfinu og var véiin ræst, en um leið gaus upp eidur i bflnum. Gerðist þetta með svo skjótri svipai. að engum vörnum varð við komið. Eldurinn læsti sig um skúrinn á svipstundu. Kallað var á slftkkviliðið, en engin tftk voru á þvf að ráða niðurlögum eldsins fyrr en alllr bilarnir 8 talsins voru brunnir og skúrinn til kaldra koia. Bilarnir voru vátryggðir fyrir alls 37.500 kr. Var sá elsti þeirra 3ja ára, en sá yngsti keyptur nú i sumar. Elnn bilanna var 14 manna biii...“ I Mbl. fyrir 50 árunii GENGISSKRÁNING NR. 183 — 27. SEPTEMBER 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 379,60 380,40 1 Sterlingspund 835,90 837,60* 1 Kanadadollar 325,05 325,75 100 Danakar krónur 7442,80 7458,50* 100 Norskar krónur 7706,85 7723,05* 100 Sœnakar krónur 9197,40 9216,80* 100 Finnak mftrk 10201,60 10223,10* 100 Franakir frankar 9268,70 9288,20* 100 Bslg. frankar 1346,60 1349,40* 100 Sviaan. frankar 24345,05 24396,35* 100 Gyllini 19600,35 19641,65* 100 V.-Þýzk mörk 21742,40 21788,20* 100 Lfrur 47,26 47,36* 100 Auaturr. Sch. 3017,50 3023,80* 100 Escudos 772,30 774,00* 100 Peaetar 574,75 575,95 100 Yen 170,72 171,08* 1 SDR (aératök dráttarróttindi) 496,63 497,68* * Breyting frá aíðuatu akráningu. ------------------.—■ > GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 183 — 27. september 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 417,56 418,44 1 Sterlingspund 919,49 921,36* 1 Kanadadollar 357,56 358,33 100 Danskar krónur 8187,08 8204,35* 100 Norskar krónur 8477,54 8495,36* 100 Sænskar krónur 10117,14 10138,48* 100 Finnsk mörk 11221,76 11245,41* 100 Franskir frankar 10195,57 10217,02* 100 Belg. frankar 1481,26 1484,34* 100 Svissn. frankar 26779,56 26835,99* 100 Gyllini 21560,39 21605,82* 100 V.-Þýzk mörk 23916,64 23967,02* 100 Lírur 51,99 52,09* 100 Austurr. Sch. 3319,25 3326,18* 100 Escudos 849,53 851,40* 100 Pesetar 632,23 633,55 100 Yen 187,79 188,19* * Breyting trá aíðuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.