Morgunblaðið - 30.09.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.09.1979, Blaðsíða 9
TÓMASARHAGI SÉR HÆÐ OG RIS M.M. Afburöa vönduö 120 ferm. efri hæö sem skiptist m.a. í stórar stofur, svefnherbergi, nýtt eldhús og baöher- bergi. í risi samtengdu íbúöinni eru 4 björt svefnherbergi. í kjallara fylgir 2ja herbergja íbúö. Rúmgóöur bílskúr til- heyrir og sér garöur. Laust skv. sam- komulagi. EIRÍKSGATA 4RA HERB. — 1. HÆÐ íbúöin sem er mjög falleg er um 100 ferm. aö stærö og aö miklu leyti endurnýjuö. Laus fljótlega. Verö: 29 millj. VESTURBÆR 2JA HERB. — KJALLARI Mjög snotur íbúö um 60 ferm., meö sér inngangi, Fallegt hús. Verö: 17 millj. DALSBYGGÐ EINBÝLISHÚS í SMÍÐUM Húsiö er samtals um 300 ferm. á tveimur hæöum, í fokheldu ástandi. Járn á þaki. Gert er ráö fyrir 2 íbúöum í húsinu. Teikningar á skrifstofunni. HLÍÐAR 4RA HERB. — 120 FERM. Falleg íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi, tvær aöskildar stofur og tvö herbergi. Bílskúrsréttur. Verö um 35 millj. ÖLDUGATA 6 HERB. — TVÍBÝLI íbúöin er á 1. og 2. hæö í steinsteyptu tvíbýlishúsi. Á 1. haaö eru svefnher- bergi, baöherbergi o.fl. Á 2. hæö eru stofur, eldhús o.fl. Nýlegar innréttingar í eldhúsi. Suöur svalir. Ræktaöur garöur. Verö: um 36 millj. GARÐAÐÆR EINBÝLISHÚS U.þ.b. 200 ferm. hús + 2 fld. bílskúr, á Flötunum syöst viö hrauniö. Óhindraö útsýní til suöurs og vesturs. 4 svefnher- bergi, 2 stofur, húsbóndaherbergi. Mjög fín eign. MIÐVANGUR 2JA HERB. — 65 FM Mjög fín íbúö meö mildum og góöum innréttingum á 8. hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherbergi í íbúðinni. Mikiö og gott útsýni til suöurs. Verö 18 millj. FÁLKAGATA 3JA HERB. — 93 FERM. Mjög rúmgóö íbúö á jaröhæö (óniöur- grafin) í fjölbýlishúsi. Hefur veriö tekin nýlega í gegn aö hluta til. Verö 24—25 millj. ÁLFTAHÓLAR 3JA HERB. — 5. HÆÐ MJög falleg íbúö í lyftublokk. Fallegar innréttlngar. Fullkomin samelgn. Verö 24 millj. DREKAVOGUR 4RA HERB. — ÞRÍBÝLI íbúöin sem er í kjallara er um 95 fm aö stærö. Tvær samliggjandi stofur 2 svefnherb. Útborgun um 16 millj. BREIÐÁS 5 HERB. í GARÐABÆ íbúöin sem er á 1. hæö í tvíbýlishúsi er um 136 fm. Tvær góöar stofur og þrjú herbergi meö skápum. Sérsmíöaöar innréttingar. Ðílskúrsréttur. Útborgun: tilboö. HAFNARFJÖRÐUR SÉR HÆÐ — 170 FM tbúöln er á 2. hæö í tvíbýlishúsi um 170 fm. Tvær stofur og 5 herbergi. Mann- gengt ris er yfir íbúöinnl og mætti innrétta þaö til íbúöar. Hentar mjög vel barnmargri fjölskyldu. Verö 32 millj. LANGABREKKA 5—6 HERB. 120 FM Mjög falleg íbúö á 2. hæö í tvíbýlis húsi. Ein stofa og fjögur svefnherbergí. Sérsmíöaöar innréttingar. Bflskúr. Alit sér. Verö um 40 millj. OPIÐ í DAG KL. 1—4. Atli Vagnsson lögfr. S’uðurlandsbraut 18 84433 82110 Kvöldsími sölum. 31174 Stgurbjörn Á. Friörikason. FASTEIGNAVAL Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Opiö í dag Laugarás Vorum aö fá í einkasöiu skemmtilega 5 herb. hæö viö Laugarásveg. Stórar vinkilsval- ir. Laus fyrir áramót. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1979 9 26600 ASPARFELL 2]a herb. íbúöir í háhýsi. Verö: frá 17.8 millj. HAFNARFJÖRÐUR 2ja herb. nýl. góö íbúð í Norður- bæ. Þvottaherb. í íbúöinni. Suöur svalir. Verö: 18.0 millj. HÓLAHVERFI 2ja herb. ca. 63 fm íbúö ofar- lega í háhýsi. Sólar svalir. Út- sýni. Fuilgerö góö sameign. JÖKLASEL 3ja—4ra herb. ca. 95 fm íbúö í 3ja hæða blokk. Verö: 29.5 millj. 2ja herb. ca. 65 fm íbúö í sama húsi. Verö: 21.0 millj. íbúðirnar seljast tilb. undir tré- verk meö fullgerðri sameign þ.m.t. lóö. Afhending 1. des. 1980. Fast verö. Beöiö eftir Húsnæöism.st.láni. MIÐVANGUR 3ja herb. endaíbúö ofarlega í háhýsi. Góö íbúö. Suöur svalir. Útsýni. Laus nú þegar. Verö: 23.0 millj. STIGAHLÍÐ 6—7 herb. ca. 170 fm sérhæö í þríbýlishúsi. Stór bílskúr. Verö: 47.0 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. samþykkt óvenjulega snyrtileg kjallaraíbúö í blokk. Nýleg eldhúsinnrétting, góð teppi o.fl. Laus fljótlega. Verð: 16.5 millj. TJARNARBÓL 5 herb. ca. 130 fm íbúö í blokk. Verö: 33.0 millj. UNUFELL Raöhús sem er 136 fm hæö og 30 fm kjallari. Gott hús. Bílskúr. Verö: 43.0 millj. VESTURBERG 4ra herb. íbúö á 4. hæö. Góö íbúð. Þvottaherb. í íbúöinni. Verö: 28.0 millj. Útb.: 20.0 milii Fasteignaþjónustan Auslurslræti 17, s. XCOO. Ragnar Tómasson hdi. 43466 Opiö 1—3 í dag Hörgshlíð — 3 herb. mjög góð íbúð í eldra húsi, óskað eftir tilboði. Grenigrund — 3 herb. sér jarðhæð í nýju húsi. Hringbraut — 3 herb. 80 fm á 1. hæð. Verð 21 m. Digranesvegur — sérhæð Falleg íbúð, góðar innréttingar. Kleppsvegur — 4 herb. 109 fm suður svalir. Kjarrhólmi — 4 herb. Mjög góð íbúð á 2. hæð. Seljabraut — 4 herb. Góðar 4—5 herb. íbúðir. Akureyri — raðhús Tilb. undir tréverk á tveirri hæðum, afh. strax, skipti á 4ra herb. íbúð í Rvík. æskileg. Eyjabakki — 4 herb. Góð íbúð á 2. hæð, suður svalir, sér þvottur og búr. Reynigrund — viðl.sj.hús 124 fm á tveim'hæðum. Ásbúð — raðhús 234 fm á tveim hæðum ath. fokhellt strax. Verö 28 m. Kópavogur— einbýli Fallegt og gott hús alls 268 fm. 5 herbergja íbúð á efri hæö, á jarðhæð sér 2ja herb. íbúð fæst í skiptum fyrir ca. 140 fm sérhæð í Rvík. — Kópav. Verzlunarhúsnæði 170 tm á 1. hæð ath. fokhelt nú þegar. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar gerðir eigna á söluskrá. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 ■ 200 Kópavogur Simar 43466 & 43805 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum Vilhjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögfræöingur I 81066 LeitA ekkilancft yfirskammt HAMARSSTIGUR MOS. 130 fm einbýlishús á einni hæö. Húsið skiptist í tvær stofur og 3 svefnherb., bílskúrsréttur. VESTURBERG 2ja herb. falleg 65 fm íbúð á 2. hæð. ÁLFTAHÓLAR 2ja herb. góð 60 fm íbúð á 2. hæð. EYJABAKKI 3ja herb. góð 85 fm íbúð á 1. haBö. Geymsla og þvottaherb. í íbúö, sér garöur. ARNARTANGI MOS Viölagasjóðshús ca. 100 fm. Húsið er 3 svefnherb. og rúm- góð stofa. Gott baðherb. með sauna. MELBÆR Til sölu raðhús á þrem hæðum. Húsiö er tilb. aö utan meö gleri og hurðum. Fokhelt að innan. Bflskúrsréttur. ÁSBÚÐ GARÐABÆ Vorum að fá í sölu í smíðum fallegt einbýlishús á tveim hæö- um ca. 145 fm að grunnfleti. Vélslípuö plata, gler ísett. Þak frágengið. Að öðru leyti er húsið fokhelt. Húsafett FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 (Bæjarleibahúsinu ) simi: 810 66 a Lúövik Halldórsson Aöalsteinn Pétursson BergurGuönason hdl Fallegt parhús í skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúö í austur- eöa vesturbæn- um. Glæsileg sérhæö 150 ferm. í Vesturbænum með bflskúr í skiptum fyrir lítið einbýlishús. Hjallavegur 3ja herb. falleg risíbúð. Álfheimar 2 stofur, 2 svefnherb. á 1. hæð 110 fm. Skipti á stærri íbúö. Breiðholt Faliegt einbýlishús. 2 hæöir og kjallari, bflskúr. í skiptum fyrir sér hæö í Austurbæ. Ca. 3 svefnherb. og stofur ásamt bflskúr. Bergþórugata 2ja—3ja herb. íbúð á 1. hæö. Byggingaréttur. Mýrarás Einbýlishús, tilboð. Fokhelt í lok maí 1980. Miklð úfsýni, yfir 1000 fm. lóö. Kópavogur Þrjár íbúðir í sama húsi. 2ja—3ja herb. risíbúð, 3ja herb. hæð meö bflskúr, 2ja herb. íbúð í kjallara. Kópavogur 2ja herb. jarðhæö, nýleg. Brekkutangi Mosfellssveit 270 fm. raöhús fokhelt. Tilbúið til afhendingar. Bugðutangi Mosfellssveit Stórglæsilegt fokhelt einbýlis- hús 270 fm. Tilbúið til afhendingar. Verzlunarhúsnæði Tll sölu 100—150 fm. verslun- ar- eöa iönaðarhúsnæöi í Aust- urbænum í Reykjavík. Laus nú þegar. V-A-N-T-A-R á söluskrá Sér hæð norðan Hringbrautar meö bílskúr. Einbýlishús á Reykjavíkursvæöinu. Raöhús á Reykjavíkursvæðinu. Sér hæð- ir, 5, 4ra, 3ja og 2ja herb. íbúðir. Góöar útb. Fjársterkir kaupendur. HÚSAMIÐLUN fatteignaaala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúövfksson hrl. Heimasími 16844. Einbýlishús á Stóragerðissvæðinu HöfMm til sölu nýtt vandaö einbýlishús viö Seljugerði. Neöri hæö: Fjölskylduherb., húsbóndaherb., þvottaherb., geymsla o.fl. Efri hæö: Saml. stofur, vandaö eldhús, 3 herb. Mjög vönduö eign. Bflskúr. Lóö fullfrá gengin. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni (ekki í sfma). í Garðabæ 260 fm parhús viö Ásbúö. Skipti koma til greina á 5 herb. íbúð í Reykjavík. Raðhús í smíðum 240 fm fokhelt raðhús á Sel- tjarnarnesi. Húsið er til afh. nú þegar. Teikn. á skrifstofunni. Við Engjasel 4ra—5 herb. 110 fm vönduö íbúö á 1. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. ÚTb. 20—21 millj. Við Hraunbæ 4ra herb. 110 fm góö íbúö á 3. hæö. Sér þvottaherb. í kjallara. Útb. 22 millj. íbúð m. vinnu- aöstöðu Höfum til sölu vandaða 3ja herb. íbúö á jaröhæð (1 fet ofanjaröar) í Háaleitishverfi. f kjallara fylgir 60 fm pláss, sem hentar vel sem vinnuaöstaöa (Ijós, loftræsting og 3ja fasa rafmagn). Við Álfaskeið 3ja herb. 86 fm vönduö íbúö á 1. hæö. Bílskúrsréttur. Laus fljótiega. Útb. 16—17 milij. Kaupandi 4ra—5 herb. íbúð Hef góöan kaupanda aö góöri 4ra—5 herb. íbúö meö bflskúr eöa bflskúrsrétti. íbúö í smíðum kæmi til greina. Hólahverfi æskilegt. EKnnmiDLunm VONARST1UETI 12 simi 27711 SúkHtJóri: Sverrir Kristinsson Stgw+Mr Ótoon hrl. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 BALDURSGATA 2ja herb. íbúö á 2 hæö í steinhúsi. Laus eftir ca. 3 mán. Verö 16,5—17 millj. ÞÓRSGATA 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Hentar einstakl. mjög vel. Verö um 13—14 millj. BALDURSGATA 3ja herb. íbúö. íbúðin er aö mestu undir risi. Sér inng. Sér hiti. Verð 16—16,5 millj. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. mjög góö og vönduð íbúö í háhýsi. Mikið útsýni. S. svalir. Bflskýli. EYJABAKKI 4ra herb. góð íbúö á 1. hæð. íbúöin er í mjög góöu ástandi. Sér þvottah. og búr á hæðinni. Verö 26—26,5 millj. HRAUNHVAMMUR HF. 4ra herb. 120 ferm. íbúö á 1. hæö. ibúðin er til afh. nú þegar. Góö kjör et samið er strax. Verð 24 millj. EFRA-BREIÐHOLT 4—5 herb. íbúð v/Vesturberg. Mjög vönduð og góð íbúö. Sér þvottah. í íbúöinni. Gott útsýni. GARÐABÆR VIÐLAGASJÓDSHÚS á einni hæð. Húsiö er allt í mjög góöu ástandi. Skiptist í 3 rúmg. sv.herb. (geta verið 4), stórt eldhús, stofu, baöherb, og gufubaö. Stór bflskúr. ARNARNES í SMÍÐUM Höfum í sölu fokheld einbýlis- hús á Arnarnesi. Mögul. á 2 samþ. íbúöum í ööru húsinu. Skemmtil. teikningar. Teikn- ingar á skrifstofunni. í SMÍÐUM — 2JA HERB. íbúö í tvíbýlishúsi í Hólahverfi. Sér inng. Sér hiti. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstof- unni. OPIÐ í DAG KL. 1—3. EIGNASALAV REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a.: Ný — stórkostlegt útsýni Vorum aö fá í sölu 4ra herb. íbúð um 107 fm á efstu hæð við Vesturberg. íbúðin er mjög vel búin aö öllum innréttingum. Góö teppi. Fullgerð sameign. Stórkostlegt útsýni til suðurs og til noröurs yfir borgina og nágrenni. Sér þvottahús. Einbýlishús í Mosfellssveit Húsið er ein hæö 110 fm meö 5 herb. íbúö. Nýtt eldhús, nýtt gier, ný klæöning. Húsiö stendur á stórri lóö á eftirsóttasta staö í Mosfellssveit. Bílskúr 50 fm (verkstæði fylgir). Odýr íbúð við Alfaskeið 3ja herb. mjög góö íbúð á 1. hæö við Álfaskeið í Hafnarfiröi um 86 fm. Ný teppi, mjög góö eldhúsinnrétting. Bílskúrsréttur. Góö lán fylgja. Verö aöeins kr. 21 millj. Ný íbúð — sér þvottahús 3ja herb. mjög góö íbúö við Kjarrhólma um 85 fm. Miklir skápar, sér þvottahús, stór geymsla í kjallara. Útsýni. Úrvals íbúð við Hraunbæ Stór 4ra herb. íbúð á 1. hæð 112 fm. Mikil haröviðarinnrétt- ing. Góðir skápar. Tvennar svalir Á jarðhæð fylgir rúmgóð stofa með snyrtingu. Fossvogur — Espigerði — Vesturborgin Þurfum að útvega góöa 4ra—5 herb. íbúö. Mjög mikil útborgun. í Vesturborginni — Á Nesinu Til kaups óskast 2ja herb. stór íbúö eöa 3ja herb. íbúö. Skipti möguleg á 4ra herb. sér hæö meö góöum bílskúr í Skjólunum. (Mikiö útsýni). Opiö í dag frá kl. 1—3 L'AUGAVEG118 SIMAR 21150-21370 AIMENNA FASIEIGNASAl AN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.