Morgunblaðið - 25.11.1979, Síða 1
80 SÍÐUR
261. tbl. 66. árg.______________________________SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979______________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Öryggisráðið:
Árásir Rhódesíu inn
í Zambíu fordæmdar
Aftökur
á ný
jr
i Iran
Teheran, New York, 24. nóvember. AP.
Reuter.
TVEIR menn voru i dag tcknir af
lifi af byltingarsveitum að því er
skýrt var frá í Teheran. Þeir
voru dæmdir fyrir að hafa haft á
sinum snærum vændiskonur. Af-
tökurnar fóru fram í Mashabad.
höfuðborg Kúrdistan. Fyrir
skömmu var tilkynnt að ekki
yrðu fleiri aftökur í landinu. Sú
ákvörðun kom í kjölfar gagnrýni
á byltingarsveitirnar.
Sex írönskum strætisvagna-
stjórum hefur verið sagt upp
störfum í New Jersey. Þá var um
100 írönskum stúdentum tilkynnt
að þeir fái ekki að stunda nám við
Greenvilletækniskólann í S-Karó-
línu.
Yfirmaður íranska hersins
sagði í dag að herinn væri í
viðbragðsstöðu til að mæta hugs-
anlegri árás frá Bandaríkjunum.
Ceausescu
hreinsar til
Búkarcst, 24. nóvember. AP.
FRÁ þingi rúmenska kommún-
istaflokksins berast þær fregnir
að Ceausescu forseti hafi óvænt
svipt níu manns í flokksforyst-
unni stöðum sinum, eftir að hann
var einróma endurkjörinn for-
maður flokksins í gær., og m.a.
skipað sjö konur i sæti þeirra.
Einn elzti leiðtogi flokksins,
hinn hálfníræði Constantin Pir-
vulescu, réðst með offorsi á Ceaus-
escu fyrr um daginn, og sakaði
hann um að láta persónulega
hagsmuni ráða afstöðu sinni í
málefnum ríkisins. Þingfulltrúar
urðu furðu lostnir við þessa árás á
Ceausescu og var það mál manna
að Pirvulescu væri orðinn elliær.
Ceausescu brást við ummælum
hans með því að lýsa því yfir að
Pirvulescu hefði verið í felum
meðan á stríðinu stóð, auk þess
sem hann hefði staðið fyrir aftök-
um á árunum eftir 1950 þegar
Stalíns-ofsóknirnar stóðu sem
hæst.
Ljóst er að innrásarmenn halda
enn stórum hluta moskunnar
þrátt fyrir yfirlýsingar stjórnar-
innar um að herinn hafi „vald á
ástandinu". Haft var eftir emb-
ættismanni að mannfall hefði
New Y'ork, 24. nóv. AP. Reutcr.
ÖRYGGISRÁÐ Samein-
uðu þjóðanna fordæmdi í
nótt árásir stjórnarher-
manna Zimbabwe Rhód-
esíu inn í Zambíu undan-
farið. Þá var Bretland,
orðið mikið í liði beggja. Sam-
kvæmt fréttum halda innrásar-
menn fyrstu hæð moskunnar og
kjallara þar sem sagt er að þeir
haldi 20 gíslum.
Ekki er heldur vitað hverjir
sem bæri stjórnlaKalega
ábyrgð á Rhódesíu, hvatt
til að koma í veg fyrir
árásir stjórnarinnar í Sal-
isbury. Stjórn Zambíu bað
um fund í öryggisráðinu
innrásarmennirnir eru. Stjórnvöld
hafa kallað þá „íslamska trúvill-
inga“ en flestir þeirra virðast
Saudi-Arabar. Flestum blöðum í
landinu ber saman um að 200
vopnaðir menn hafi ráðist inn í
moskuna og lýst einn þeirra helg-
an. Sagt hefur verið að innrás-
armenn séu Shiitar en Khomeini,
trúarleiðtogi írana, er Shiiti.
Hann hefur fordæmt árásina en
jafnframt sagt, að árásin hafi
verið gerð að undirlagi Banda-
ríkjamanna og Zíonista.
babwe Rhódesíu á sam-
gönguleiðir í landinu. Átta
þjóðir stóðu að tillögu um
fordæmingu árásanna.
Nígería, Bangladesh, Gab-
on, Jamaica, Kuwait og
Zambía.
Fulltrúi Zambíu í ráðinu gerði
grein fyrir tjóni því sem unnið
hefði verið í landinu og áætlaði að
kostnaður vegna endurbyggingar
mannvirkja yrði liðlega 10 milljón-
ir dala. „Sjálfsagt á sú tala eftir að
hækka," sagði hann. Þá var fram
borin beiðni til „ábyrgra aðila" um
að greiða bætur vegna árásanna. í
upphaflega textanum stóð þar
Bretland en eftir viðræður í New
York féll fulltrúi Zambíu frá því að
nefna Breta beint á nafn.
Fundurinn í öryggisráðinu hófst
þremur tímum eftir að boðað hafði
verið til hans, svo að fulltrúa
Breta, Sir Anthony Parsons, gæfist
kostur á að ræða við stjórnvöld í
Lundúnum. Bretar ákváðu að setja
sig ekki upp á móti tillögunni til að
spilla ekki samningahorfum í
Lundúnum. „Við erum svo nærri
samkomulagi þar,“ sagði Sir An-
thony í New York. Hann sagði aö
Bretar hefðu ákveðið að setja sig
ekki upp á móti tillögunni þrátt
fyrir að hún væri einhliða og
orðalag hennar væri ekki ná-
kvæmt. Bretar hefðu, sem fasta-
meðlimir í öryggisráðinu, getað
iieitt neitunarvaldi gegn tillögunni.
Heimildir í Lundúnum sögðu að
Carrington lávarður, utanríkisráð-
herra Breta, hefði verið í stöðugu
sambandi við Sir Anthonv í New
York.
Merle
Oberon
látin
Los Angeles, 24. nóvember. AP.
LEIKKÖNAN Merle Oberon
lézt í Los Angeles í gær eftir
að hún hafði gengizt undir
hjartaaðgerð. Hún var fædd á
eynni Tasmaníu, af brezku
foreldri, en ólst að mestu leyti
upp á Indlandi.
Leikkonan lék i um 40
kvikmyndum um ævina, en af
þeim mun Rauða akurliljan,
þar sem Leslie Howard fór
einnig með aðalhlutverk, hafa
verið tekin einna merkust.
til að ræða árásir Zim-
Bardagar standa
enn um moskuna
BLÓÐUGIR bardagar stóðu i dag milli hermanna Saudi-Arabiu og
innrásarmanna í moskuna helgu i Mckka, að því er áreiðanlegar
heimildir í Riyadh sögðu í dag. Þá var sagt að mannfail væri mikið.
Hins vegar sagði í tilkynningu stjórnarinnar í Riyadh að hersveitir
stjórnarinnar hefðu moskuna á sínu valdi. Örlög gislanna 50, sem
innrásarmenn tóku eru enn á huldu. Fréttir stönguðust á frá
Saudi-Arabiu um atburðina. Stjórnvöld hafa kallað innrásarmennina
„islamska trúvillinga“ en þeir tóku moskuna á þriðjudag — fyrsta
dag ársins 1400 samkvæmt tímatali múhameðstrúarmanna.