Morgunblaðið - 25.11.1979, Page 4

Morgunblaðið - 25.11.1979, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979 Sjónvarp kl. 22.00 á morgun: Hörmungar í Kambódiu í brezkri heimildarmynd Á mánudagskvöld kl. 22.00 verður sýnd í sjón- varpi brezk heimildamynd sem lýsir hörmungum þeim sem nú dynja yfir í Kam- bódíu. Myndin heitir „Árið núll“ og eru ýmis atriði myndarinnar þess eðlis að foreldrum er ráðlagt að láta börn sín ekki horfa á myndina þar sem þau eru skelfileg. Þýðandi og þulur mynd- arinnar er Gylfi Pálsson og segir hann að myndin sé mjög harðneskjuleg, óvæg- in og berorð hvað snertir skoðanir brezku frétta- mannanna sem gerðu myndina. Lýsa þeir skoðun- um sínum á því hverjir beri sökina á ástandinu í Kam- bódíu. Ferðuðust frétta- mennirnir vítt og breitt um landið við efnisöflun og er m.a. komið inn á aðstoð sem Rauði krossinn hefur veitt íbúunum sem eru langþjáðir og illa farnir eftir fjögurra ára ógnar- stjórn Rauðu Kmeranna undir forystu Pol Pots og leppstjórnar Víetnama sem nú fer með völd. Enginn veit með vissu hversu margir hafa fallið á þeim ógnartímum sem dun- ið hafa yfir Kambódíu síðustu árin. Hefur þó verið sagt það kunni að vera um helmingur þjóðarinnar. Ástandið í landinu er sízt betra nú, eins og fram hefur komið í fréttum síðustu mánuði. í myndinni er m.a. rætt við tvo Rauða khmera er störfuðu í útrýmingarbúð- um ríkisstjórnar Pol Pots, en meirihluti aðildarþjóða Sameinuðu þjóðanna lýstu nýverið yfir stuðningi sínum við þá stjórn, þ.á m. ríkisstjórn Ólafs Jóhann- essonar. Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 25. nóvember MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög 9.00 Morguntonleikar: Sam- leikur i útvarpssal 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur i umsjá Guð- mundar Jónssonar píanó- leikara. 11.00 Messa i Kotstrandar- kirkju 12.10 Dagskráin. Tónleikar. SÍODEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Hafnarháskóli og islenzk menning Dr. Jakob Benediktsson flyt- ur hádegiserindi i tengslum við 500 ára afmæli háskólans i Kaupmannahöfn fyrr á þessu ári. 14.00 Miðdegistónleikar 14.40 Frá 90. íslendingadegi á Nýja-íslandi í sumar Ávarp Fjallkonunnar og fieiri ávörp. Jón Ásgeirsson kynnir. 15.00 Dagskrá um Albaniu Umsjónarmenn: Hrafn E. Jónsson og Þorvaldur Þor- valdsson. Lesarar auk þeirra: Guðmundur Magn- ússon og Guðrún Gísladóttir leikarar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um kynningu á nýjum bókum. Margrét Lúðvíksdóttir aðstoðar. 17.00 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. KVÖLDIÐ 18.00 Harmonikulög Karl Grönestedt, Arnt Haug- en og hljómsveitir þeirra leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Einsöngur: Peter Schreier syngur lög eftir Felix Mendelssohn. Walter Olbertz leikur á pianó. 19.40 Einvígi stjórnmálaflokk- anna i útvarpssal: Fjórði þáttur Fram koma fulltrúar A-lista Alþýðuflokksins og G-lista Alþýðubandalagsins. Ein- vígisvottur: Hjörtur Pálsson. 20.00 Sellókonsert í C-dúr eftir Joseph Haydn Mstislav Rpstropovitsj og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leika. Stjórnandi: Iona Brown. 20.30 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum síðari Þorvaldur Þorvaldsson á Akranesi les frásögu sína. 21.00 Pianótónlist eftir Robert Schumann a. Claudio Arrau leikur „Nachtstúcke“ op. 23. b. Wiihelm Kempff leikur þrjár rómönsur op. 29. 21.35 Ljóð eftir Pál H. Jónsson Heimir Pálsson les. 21.50 „ólafur liljurós“, ballett- músik eftir Jórunni Viðar Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Gullkist- an“, æviminningar Árna Gislasonar Arngrimur Fr. Bjarnason færði í letur. Bárður Jakobsson lýkur lestrinum (12). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Runólfur Þórðarson kynnir og spjallar um tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /MhNUCMGUR 26. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.20 Bæn. Séra Halldór Gröndal flytur. 7.25 Morgunpósturinn Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigríður Eyþórsdóttir byrjar að iesa „Snata og Snotru“, dýrasögu t endursögn Steingríms Arasonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Sagt frá lögum og reglugerð um forfalla- og afleysinga- þjónustu i sveitum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 Lesið úr nýjum barna- bókum Umsjón: Gunnvör Braga Sig- urðardóttir. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljómfæri. 14.30 Miðdegissagan: „Fiski- menn“ eftir Martin Joensen Hjálmar Árnason lýkur lestri þýðingar sinnar (27). 15.00 Popp. Þorgeír Ástvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. SUNNUDAGUR 25. nóvember 14.00 Framboðsfundur Bein útsending úr sjón- varpssal sem fulltrúar allra þingflokka taka þátt í, og verða fimm ræðuum- fcrðir, 3x10 mín. og 2x5 mín. Stjórn útsendingar Rúnar Gunnarsson. 17.00 Sunnudagshugvekja Séra Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur, Reynivöll- um í Kjós, flytur hugvekj- una. 17.10 Húsið á sléttunni Fjórði þáttur. Dansað um vor. Efni þriðja þáttar: Banki er byggður í Hnetu- lundi. Bankastjórinn, Ebe- nezer Sprague. er harður í horn að taka og bæjar- búum er illa við hann. Undantekhing er þó Lára Ingalls sem fer á veiðar með honum og kaliar hann góðan vin sinn, þvi hún veit ekki hver hann er. Það verða hcnni mikil von- brigði þegar hún kemst að hinu sanna. Hún verður þess þó valdandi að Sprague verður annar og betri maður. Meðal annars færir hann skólanum í Hnetulundi stóra bókagjöf. Þýðandi öskar Ingimars- son. 18.00 Stundin okkar Meðal efnis: Litið við hjá Strætisvögn- um Reykjavíkur á Kirkju- sandi, nemendur úr Voga- skóla flytja „Siðasta blóm- ið“ eftir James Thurber, og flutt verður ævintýri eftir H.C. Andersen. öddi, Sibba, Barbapapa og bankastjóri Brandara- bankans verða á sínum stað. Umsjónarmaður Bryndis Schrám. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Íslenskt mál Skýrð verða myndhverf orðtök úr gömlu sjómanna- máli. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórnand’ Guðbjart- ur Gunnarssor 20.45 Slysavarr íélag íslands 50 ára Á siðasta ári voru Hðin 50 ár frá stofnun SJysavarna- félags íslands. 1 tile" ii af þessum timamótum var gerð kvikmynd um sögu og starf félagsins þar sem greint er frá því, hvernig samtök þessi urðu til, lýst þróun og vexti félagsins og starfseminni nú. Framleiðandi Lifandi myndir hf. Kvikmyndastjórar Erlend- ur Sveinsson og Sigurður Sverrir Pálsson. Þulur ólafur Ragnarsson. 21.45 Andstreymi Sjötti þáttur: Húsið á hæð- inni Efni fimmta þáttar: Árin líða og sú stund nálg- ast að Jonathan verði frjáls maður. Ilann þráir að ger- ast sjálfseignarbóndi i Ástralíu cn Mary á þá ósk heitasta að snúa aftur til írlands. Völd herdeildarinnar i sakamannanýlendunni aukast með hverju ári og að sama skapi vex yfir- gangur og hrottaskapur hermannanna. Þýðandi Jón 0. Edwald. 22.35 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.