Morgunblaðið - 25.11.1979, Side 5

Morgunblaðið - 25.11.1979, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979 5 Sjónvarp kl. 20.15: Saga SYFI Sjónvarpiö sýnir í kvöld kl. 20.45 heimildamynd um sögu Slysavarnafélags Islands, en myndina, sem er klukkustundar löng, framleiddi kvikmyndafyrir- tækið Lifandi myndir. Kvik- myndastjórar voru þeir Erlendur Sveinsson og Sigurður Sverrir Pálsson en Þulur Ólafur Ragn- arsson. Myndin er söguleg, en einnig lýsir hún starfi SVFI eins og það er nú á dögum. í henni bregður fyrir gömlum filmum og myndum, m.a. úr hinni frægu björgun við Látrabjarg á sínum tíma. Einnig eru myndir af fyrirsögnum í blöðum og jafnvel sviðssetningar á björgunaræfingum félagsins. í myndinni er glímt við það að lýsa eðli starfs SVFÍ og er þunga- miðjan starf björgunardeilda og kvennadeilda félagsins um allt land. Sjónvarp kl. 18: Stundin okkar Kunnug andlit úr Stund- inni okkar — Bryndís Schram og bankastjóri Brandarabankans. Þau verða á skjánum í dag kl. 18.00 og að auki verður litið við hjá Strætisvögn- um Reykjavíkur, nem- endur úr Vogaskóla flytja „Síðasta blómið" eftir James Thurber, og flutt verður ævintýri eft- ir H.C. Andersen í Stundinni. Einnig verða Öddi, Sibba og Barba- papa á sínum stað. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðuríregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Bjössi á Tréstöðum“ eftir Guðmund L. Friðfinnsson Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur í öðrum þætti (af sex): Stefán Jónsson, Ás- mundur Norland, Valdemar Helgason, Valur Gíslason og Bryndís Pétursdóttir. Kynn- ir: Helga Þ. Stephensen. 17.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mái Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Einvigi stjórnmálaflokk- anna í útvarpssal: Fimmti þáttur Fram koma fulltrúar B-lista Framsóknarflokksins og A- lista Alþýðuflokksins. Ein- vígisvottur Hjörtur Pálsson. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk Umsjónarmenn: Jórunn Sig- urðardóttir og Andrés Sigur- vinsson. 20.40 Lög unga fólksins Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: „Mónika" eftir Jónas Guðlaugsson Júníus Kristinsson þýddi. Guðrún Guðlaugsdóttir les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Námið skapar meistar- ann Þorbjörn Guðmundsson stjórnar umræðuþætti um stöðu og framtið iðnfræðslu hérlendis. Þátttakendur: Guðmundur Hilmarssoif formaður Félags bifvéla- virkja, Jónas Sigurðsson starfsmaður Iðnnemasam- bands íslands, Stefán ólafur Jónsson deildarstjóri, Árni Brynjólfsson framkvæmda- stjóri og Halldór Arnórsson skólastjóri. 23.00 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands i Há- skólabiói 22. þ.m.; síðari hluti. Stjórnandi: Gilbert Levine frá Bandarikjunum Sinfónía nr. 8 í G-dúr op. 88 eftir Antonín Dvorák. — Jón Múli Árnason kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 26. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni FpIíysdh 21.10 Velkomin heim Sænskur gamanlcikur eftir Peter Falck og Rolf Sohl- man sem einnig er leik- stjóri. Aðalhiutverk Ewa Fröling og Lars Amble. Leikurinn lýsir sambúð hjóna eftir að konan kemur heim úr sóiarlandaferð. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.00 Árið núll Nýieg, bresk fréttamynd frá Kampútseu. Enginn veit með vissu hve margir hafa látið lífið á umliðnum ógnartimum í þessu landi, en það kann að vera allt að helmingur þjóðarinnar, og nú sækir hungurvofan að þeim sem eftir lifa. í mynd- inni er m.a. rætt við Rauða khmera sem störfuðu i út- rýmingarbúðum þeirrar rikisstjórnar í Kampútseu sem obbinn af aðildarrikj- um SÞ, studdi á Allsherjar- þinginu nýverið Ýmis atriði i myndinni eru skelfileg og ekki við hæfi barna. Þýðandi og þulur Gylfi Páisson. 22.50 Dagskráriok 50 ara n iiiimm 3ára ábyrgö á myndlampa Serstakt kynningarverð ! * Verö kr. 739.980.- Staðgr. 699.980.- 4 • 26 tommur I • 60% bjartari mynd Bl ■ • Ekta viður • Palesander, hnota B • 100% einingakerti ; • Gert fyrir fjarlægdina H í • 2—6 metrar K~'' Greiðslukjör frá 250.000 kr. út og rest á 6 márK • Fullkomin Þjónusta mmmimmmimmiinii'ifimmt 'niiini Verslióisérverslun með LITASJÓNVÖRPog HUÓMTÆKI ■ ? 29800 BUÐIN Skipholti19 TOPPURINN frá Finnlandi Árgerö 1980 komin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.