Morgunblaðið - 25.11.1979, Page 6

Morgunblaðið - 25.11.1979, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979 í DAG er sunnudagur 25. nóvember, sem er 24. sd. eftir TRÍNITATIS, 329. dagur árs- ins 1979. Árdegisflóó í Reykjavík kl. 10.06 og síðdeg- isflóö kl. 22.40. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.26 og sólar- lag kl. 16.03. Sólin er í hádegisstaó í Reykjavík kl. 13.15 og tungliö er í suðri kl. 18.33. (Almanak háskólans). LÁRÉTT: — 1. vökvinn, 5. f röð, 6. eins, 9. fæða, 10. fangamark, 11. rómv. tölur, 12. angra, 13. dæld, 15. kveikur, 17. ruggar. LÓÐRÉTT: — 1. smjaðrar, 2. jurt, 3. málmur, 4. kroppar, 7. bára, 8. sár, 12. óhreinkar, 14. ýlfur, 16. félag. LAUSN SIÐUSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: - 1. spilla, 5. pr„ 6. roskin, 9. jag, 10. nóa, 11. la, 13. traf, 15. aana, 17. safna. LÓÐRÉTT: — 1. sprunga, 2. pro, 3. loka, 4. ann, 7. sjatna, 8. igla, 12. afla, 14. raf, 16. ss. ÞESSAR skólastelpur, Vesturbæingar, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu aft Hagamel 38 til ágófta fyrir Styrktarfél. vangefinna. Telpurnar söfnuðu alls rúm- lega 14.800 krónum. Þær heita: Heifta Berglind Knútsdóttir, Anna Valbjörg Ólafsdóttir, Inga Harðar- dóttir, Margrét Kjartansdóttir og María Matthiasdótt- ir. II FRÁ HÖFNINNI | í FYRRAKVÖLD fór Langá úr Reykjavíkurhöfn á strönd og átti síðan að fara beint til útlanda. — Sama kvöld fór Mánafoss áleiðis til útlanda. í gær fór Arnarfell og það mun hafa farið á ströndina. í dag, sunnudag, er Dísarfell væntanlegt að utan og Stapa- fell á mánudag, einnig frá útlöndum. í fyrramálið er togarinn Viðey væntanlegur af veiðum til löndunar. | AnPJ/XP MEILLA SYSTKININ Lilja Sveinbjörnsdóttir Schopka, Fálka- götu 5 og Jón Sveinbjörnsson vélstjóri Safamýri 59, eiga 80 ára afmæli i dag, 25. nóv. — Þau taka á móti afmælisgestum sinum í dag milli kl. 3—6 í Atthagasal Hótels Sögu. KATRÍNARMESSA er í dag, 25. nóvem- ber. „Messa til minn- ingar um Katrinu píslarvott frá Alex- andriu, sem margar sögur eru um. en eng- ar áreiftanlegar, og óvíst hvort hún hefur verið til,“ segir i Stjörnufr./Rimfræð- inni. FaÉTTIR FRÆÐSLUSAMKOMA Hins ísl. náttúrufræðifélags verður annað kvöld, mánudagskvöld. — Markús Einarsson veður- fræðingur flytur þar erindi, sem hann nefnir: Veðurfars- breytingar og hugsanleg áhrif manna á veðurfar." Fræðslusamkoman verður Árnagarði við Suðurgötu, stofu 201 og hefst kl. 20.30. KEFLAVÍKURPRESTA- KALL — Aðalsafnaðarfund- ur verður í kirkjunni í dag sunnudag klukkan 2 síðd. FÉLAG kaþólskra leikmanna heldur almennan skemmti- fund annað kvöld, mánudag, kl. 8.30 að Stigahlíð 63. — Gestir félagsins á þessum fundi verða leikararnir Gunnar Eyjólfsson og Lárus Ingóifsson. — Fundurinn er sem fyrr segir öllum opinn. NÆR 100 nauðungaruppboð frá borgarfógetaskrifstofunni eru augl. í nýlegu Lögbirt- ingablaði. Eru þessar fast- eignir allar hér í Reykjavík. Þetta eru allt c-flokks auglýs- ingar og uppboðsdagur er samkv. augl. ákveðinn 20. desember næstkomandi. Sá er gríníullur, spurði hvort við ætluðum ekki að fara í eitthvað. Við sem erum í fötum, sem öllum þóttu svo fín í síðustu kosningum! KVÖLD- NÆTUR- 0G HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna i Reykjavík, dagana 23. nóvember til 29. nóvember, aA báðum dögum meötöldum. veröur sem hér Hí'irir: I REYKJAVÍKUR APÓTEKI. En auk þeaa er BORGAR APÓTEK oplö tll kl. 22 alla daga vaktvlk- unnar nema nunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM, HÍmi 81200. Allan sólarhrlnginn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardðgum og helgidöKum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt aÖ ná sambandi viö lækni í sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi aó- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir ki. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er I HEILSUVERNDARSTÖÐINNl á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum ki. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðiögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Vlðidal. Opið mánudaga — föstudaga ki 10—12 og 14—16. Simi 76620. AL-ANON fjölskyldudeiidir, aðstandendur alkóhólista, simi 19282. Reykjavik simi 10000. ABn HAACIklC Akureyri simi 96-21840. UnU UAUOINO Siglufjörður 96-71777. c iiWbaumc heimsóknartImar. OJUnnAnUO LANDSPtTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFN ARB0ÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Aila daga kl. 18.30 til kL 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Manudaga til föstudaga kl. 19 tii kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Aila daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 tii kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til ki. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CACIJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- dUlN inu við Hverfisgötu. Lestrarsaiir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og iaugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstrætl 27, siml aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þinghoitsstræti 29a, HÍmi aðalsafns. Bókakaasar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið: Mánud,—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. simi 36270. Opið: Mánud,—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, slmi 36270. Vlðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og raiðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá ki. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. Cl IkinCT AfMDUIDi LAUGARDALSLAUG- ðUNUð I AUInNln. IN er opin alla daga kl. 7.20—20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8 —20.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16-18.30. Böðln eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, iaugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karia. — Uppl. i sima 15004. Rll AKIAVAIfT yAKTÞJÓNUSTA borgar- DILMnMVMIV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „BÆJARSTJÓRNARKOSN- INGAR. — Kjörstjórnin, sem kosin var á fundi bæjarstjórnar 7. þ.m. hefir ákveðið að kjör- fundur skuli vera laugardaginn 25. janúar 1930. Oddviti kjör- stjórnar hefir verið kosinn Knud Ziemsen borgarstjóri, en ritari Þorvarður Þorvarðarson prentsmiðjustjóri.'* „ÚTVARPSSTOÐIN. - Tilboði Telefunken-félagslns um að smiða möstur fyrir útvarpsstöðina nýju á Vatnsendahæð hefir verið tekið. Möstrin verða tvö, 150 m hátt hvort og kosta 96 þúsund krónur íslenzkar.** r GENGISSKRANING NR. 224 — 23. nóvember 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 391,40 392,20 1 Sterlingspund 845,40 847,20* 1 Kanadadollar 332,75 333,45* 100 Danakar krónur 7523,65 7539,05* 100 Norakar krónur 7794,90 7810,80* 100 Sasnakar krónur 9289,75 9308,75* 100 Finnak mörk 10395,70 10417,00* 100 Franskir frankar 9466,10 9485,50* 100 Balg. frankar 1369,95 1372,75* 100 Svissn. frankar 23867,40 23715,80* 100 Qyllini 19902,35 19943,05* 100 V.-Þýzk mörk 22208,35 22253,75* 100 Lfrur 47,56 47,65* 100 Austurr. Sch. 3085,55 3191,85* 100 Escudoa 760,45 782,05* 100 Pasatar 590,15 591,35* 100 Yan 156,89 157,21* 1 SDR (sárstök dráttarréttindi) 506,97 510,01* * Brsyting trá siöustu skráningu. v / GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 224 — 23. nóvember 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 430,54 431,42 1 Starlingspund 929,94 931,92* 1 Kanadadollar 366,02 366,79* 100 Danskar krónur 8276,01 8292,95* 100 Norskar krónur 8574,39 8591,88* 100 Sasnskar krónur 10218,72 10239,62* 100 Finnsk mörk 11434,64 11458,70* 100 Franskir frankar 10412,71 10434,05* 100 Balg. frankar 1506,94 1510,02* 100 Svissn. frankar 26034,14 26087,38* 100 Gyllini 21692,58 21937,35* 100 V.-Þýzk mörk 24429,18 24479,12* 100 Lfrur 52,31 52,41* 100 Austurr. Sch. 3394,10 3401,03* 100 Escudos 858,49 860,25* 100 Pasatar 649,16 650,48* 100 Yan 172,57 172,93* * Brayting frá slöustu skráningu. V

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.