Morgunblaðið - 25.11.1979, Síða 8

Morgunblaðið - 25.11.1979, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979 Húsnæði í Sundaborg Atvinnuhúsnæöi, 300 ferm á tveimur hæöum, til sölu. Uppl. gefur Lögmanns- og endur- skoöunarskrifstofan, húsi Nýja Bíós, sími 29666. Einbýlishús í Skerjafiröi Einbýlishús sem er hæö og ris, samtals 150 fm. á 900 fm eignarlóð. 2 íbúðir eru í húsinu. Laust fljótlega. Verð 25—26 millj. Glæsilegt einbýli v. Vatnsendablett Nýlegt einbýlishús á tveimur pöllum með innbyggöum bílskúr, samtals 190 fm. Stofa, skáli 5 svefnherbergi, 2 böð, eldhús o.fl. Stór lóö. Skipti möguleg á 3ja—5 herb. blokkaríbúð. Verö 50 millj. Glæsileg sér hæö í Kópavogi meö bílskúr 150 fm. efri sér hæð ásamt bílskúr. Frágengiö utan. Tilbúið undir tréverk að innan. Tvennar suðursvalir. Frábært útsýni. Til afhendingar strax. Kópavogur — 4ra herb. hæð m. bílskúr Neðri hæð í tvíbýli ca. 110 fm. í 18 ára húsi. 45 fm. bílskúr. Verð 35 millj., útb. 25 millj. Kaplaskjólsvegur — 5 herb. Góð 5 herb. íbúð á 4. hæö ca. 130 fm. 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, suður svalir. Verð 34 millj., útb. 26 millj. Noröurmýri — 4ra herb. efri hæð Góð 4ra herb. hæð í þríbýlishúsi ca. 100 fm. Ný teppi, suður svalir. Góður garður. Verö 30 millj. Kópavogsbraut — 4ra herb. Nýleg 4ra herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi ca. 107 fm. Vandaðar innréttingar, sér inngangur, sér hiti. Verð 32 millj., útb. 25 millj. Hörpugata — 4ra herb. hæð og ris Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 90 fm. ásamt risi yfir íbúðinni. Góðar innréttingar. Sér inngangur. Verð 24 millj., útb. 19 millj. Alftahólar — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi ca. 112 ferm. Suður svalir. Mikið útsýni. Verð 27 millj., útb. 21 millj. Engjasel — 5 herb. m. bílskýli Glæsileg 5 herb. íbúð á 1. hæð ca. 120 fm. Stofa, borðstofa og 3 svefnherbergi. Innréttingar í sérflokki. Suðursvalir. Frágengin sameign. Bílgeymsla. Verð 31—32 millj., útb. 26—27 millj. Æsufell — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. ca. 105 fm. Suðvestursvalir. Verð 28 millj., útb. 21—22 millj. Kópavogur — 3ja—4ra herb. m. bílskúr Falleg 3ja—4ra herb. íbúð í tvýbýlishúsi. ca. 100 fm. Nýir gluggar og nýtt verksmiðjugler. Bílskúr. Verð 25 millj., útb. 20 millj. Drápuhlíð — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 85 ferm. Stofa, tvö herb. Sér inngangur, sér hiti. Nýtt gler. Verð 23—24 millj., útb. 18 millj. Njálsgata — hæö og ris Falleg efri hæö ásamt risi í tvíbýli samtals 85 fm. Mikið endurnýjuð. Nýtt þak, nýtt gler. Sér inngangur, sér hiti. Laus strax. Verð 22—23 millj., útb. 16—17 millj. Grettisgata — 3ja herb. 3ja herb. íbúö á 1. hæð í timburhúsi ca. 75 fm. 2 stofur og 1 svefnherb. Sér inngangur og hiti. Verð 18 millj., útb. 13 millj. Sléttahraun — 2ja herb. m. bílskúr Glæsileg 2ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 60 fm. Þvottaherb. á hæðinni. Ný teppi. Bílskúr. Verð 23 millj., útb. 16 millj. 2ja herb. hæð í miðbænum Glæsileg 2ja herb. íbúð á neöri hæð í tvíbýli. Rólegur staður. Ca. 70 fm. íbúöin er mikið endurnýjuö, góöar innréttingar. Sér inngangur. Verö 20 millj., útb. 15 millj. Asparfell — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúð á 4. hæð ca. 65 ferm. Vandaðar innréttingar, þvottaherb. á hæðinni. Verð 19 millj., útb. 15 millj. Kársnesbraut — 2ja herb. 2ja herb. íbúð í kjallara í þríbýli ca. 65 fm. Sér hiti. Snotur íbúö. Verð 14—15 millj. Austurberg — 2ja herb. Ný 2ja herb. íbúð á 2. hæö ca. 65 fm. Vönduð íbúð. Suður svalir. Verð 19,5 millj., útb. 15 millj. 4ra herb. í Neöra-Breiðholti óskast Höfum fjársterka kaupendur að góðum 4ra herb. íbúðum í Neöra-Breiðholti t.d. í Jörfabakka, Eyjabakka, Dvergabakka og víðar. Mjög góöar útborganir. 2ja herb. í Norðurbæ/ Háaleiti óskast Höfum fjársterka kaupendur að 2ja herb. íbúðum í Háaleitishverfi, eða í Norðurbæ, Hafn. Mjög góðar greiðslur. Raöhús á Selfossi Nýleg raðhús á einni hæð ca. 110 fm. ásamt 40 fm. bílskúr. Verð 25 millj., útb. 16 millj. Einbýli í Grindavík Nýlegt einbýlishús á einni hæð ca. 120 fm. ásamt 60 fm. bílskúr. Verð 30 millj. TEMPLARASUNDI 3(efrihæð) (gegnt dómkirkjunni) SÍMAR 15522,12920,15552 Óskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefárisson viðskfr. Opiö kl. 9—7 virka daga. Opiö í dag kl. 1—6 eh. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁ ALEITISBR AUT 58-60 SÍMAR 35300&35301 Viö Kelduhvamm Hf. Stórglæsileg sér hæð í þríbýl- ishúsi, sem skiptist í 3 svefn- herb., stóra stofu, skála, eldhús með borðkrók, flísalagt bað- herb., þvottahús og búr innaf eldhúsi, allar innréttingar í sér- flokki. Bílskúrsréttur. Vió Otrateig Einbýlishús á 2 hæðum að grunnfleti hvor hæð 70 ferm. Stór bílskúr, fallega ræktuð lóö. í Seljahverfi Einbýlishús 2 hæðir og kjallari meö innbyggöum bílskúr, geta verið 2 íbúðir. Vió Brekkutanga Raðhús, 2 hæðir og kjallari meö innbyggöum bílskúr. í kjallara er innréttuð sér íbúö með sér inngangi. Viö Breiövang 5 herb. íbúð á 4. hæð, þvotta- hús og búr innaf eldhúsi. í Breiðholti I 4ra herb. íbúð á 1. hæð, þvottahús og búr innaf eldhúsi ásamt einstaklingsíbúð í kjall- ara, selst í einu lagi. í smíöum Glæsilegt einbýlishús aö grunnfleti 150 fm. 2 hæðir, innbyggöur bílskúr. Húsið selst fokhelt, til afhendingar fljótlega. Teikningar á skrifstofunni. Viö Ásbúö Gb. 610 ferm. einbýlishús. 2 hæöir með innbyggðum bílskúr, selst frágengið aö utan meö gleri. Teikningar á skrifstofunni. Athugiö: Opið í dag frá 1—3. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. m 16688 Opið 2—4 í dag Kjarrhólmi 3ja herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Þvottahús í íbúðinni. Verð 25 millj. Útborgun 19 millj. Engihjalli 4ra herb. sérlega vönduð íbúð á 3. hæð í blokk. Verð 30 millj. Fokhelt raðhús á tveimur hæðum við Ásbúð í Garöabæ. Innbyggöur bílskúr. Verulega fallegt útsýni. Hamraborg 5 herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Bílskýli. Verð 36 millj. Fokhelt raöhús viö Raufarsel á tveimur hæöum með innbyggðum bílskúr. Sólvallagata 3ja herb. nýstandsett íbúð á 2. hæö í sambýlishúsi. Verð 25 millj. Klapparstígur 2ja—3ja herb. íbúð í góðu timburhúsi. Sér inngangur. Verð 18 millj. Útborgun 13 millj. Hverfisgata 5 herb. 120 fm. penthouse. Stórar svalir. Mikið útsýni. Verð aöeins 25 millj. Tilbúiö undir tréverk 3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk við Hamraborg, sem afhendist tilbúin undir tréverk og máln- ingu í apríl n.k. Bílskýli. Gott verð. Eicridv UmBODIDlHi LAUGAVEGI 87, S: 13837 /ZZjpP Hftimir Lárusson s. 10399 íOOÓð Ingóffur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl AlfiLYSINíiASlMINN KR: f 22480 JtUrjjunblaíiiís SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Byggingarlóð í Mosfellssveit fyrir einbýlishús á fögrum stað. Teikning á skrifstofunni. Neöri hæö í Hlíðunum 5 herb. 130 ferm. sér inngangur, danfosskerfi, suður svalir, ræktuö lóð, bílskúrsréttur. Sanngjarnt verö. Efri hæð í smíðum 6 herb. um 45 ferm. á mjög góöum stað í Breiðholtshverfi. Stór bílskúr fylgir og stórt föndurherb. á neðri hæö. Eignaskipti æskileg. Raðhús í Mosfellssveit viö Stórateig nýtt hús með 6 herb. íbúö 75x2 ferm. auk kjallara. Innbyggðum bílskúr. Húsið er íbúöarhæft, ekki fullfrágengiö. Úrvals eign í Garðabæ Einbýlishús á Flötunum 140 ferm., bílskúr 58 ferm. Fallegur trjágaröur. Uppl. aöeins á skrifstofunni. 3ja herb. íbúð í háhýsi Urvals íbúð við Asparfell 3ja herb. mikil sameign, útsýni yfir borgina. Sér hæð stór bílskúr 4ra herb. neöri hæö um 110 ferm. sunnanmegin í Kópavogi. Sér hitaveita, nýleg teppi, trjágarður. Þurfum að útvega 2ja herb. íbúö í háhýsi. Helst við Ljósheima eöa Austurbrún. Skipti möguleg á 3ja herb. stórri íbúö á 4. hæö við Álftamýri. í vesturborginni óskast 3ja herb. góö íbúö, helst nýleg. Skipti möguleg á 120 ferm. sér hæö í vesturborginni. AIMENNA opið í dag ki.1 3 FASTEIGNASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 FfÁSTEIGNÁSAÍlÁ' KÖPAVOGS ■ HAMRAB0RG 5 | Guðmundur Þórðarson hdl. H Guðmundur Jónsson lögfr. Kópavogur — Vesturbær — Einbýlishús Á sunnanveröu Kársnesi í grónasta hverfi Kópavogs er til sölu lítiö eldra einbýlishús ásamt bílskúr og grónum fallegum garöi. Húsiö er á einni hæö og samanstendur af þremur svefnherb., stofu, stóru eldhúsi, baöi, þvottahúsi og stóru geymslulofti yfir öllu húsinu. Opiö í dag 2—5. Virka daga 5—7.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.